Fréttablaðið - 24.10.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 24.10.2013, Blaðsíða 12
24. október 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 FLÓÐ Í MEXÍKÓ Kona í bæjarfélag- inu Papa Gallo de Tierra Caolorada, nálægt borginni Acapulco, skoðar ástand heimilis síns sem eyðilagð- ist þegar fellibyl- urinn Manuel reið þar yfir nýlega og fór svo aftur undir flóð í gær, þegar fellibylurinn Raymond mætti til leiks. DREPINN Á VEST- URBAKKANUM Ísraelskir hermenn bera á milli sín lík af Palestínumanni, sem sakaður er um að hafa borið ábyrgð á sprengju- árás í Tel Avív árið 2012. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Elica háfar ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 BEÐIÐ EFTIR MÖMMU Í PAKISTAN Sannam Othman er sex ára og vinnur í múr- steinsverksmiðju í einu úthverfa Islamabad. Hún er þarna með hálfs annars árs göml- um bróður sínum, sem heitir Zardar, en þau eru þarna að loknum vinnudegi að bíða eftir mömmu sinni, sem einnig vinnur í sömu verksmiðju. FRÉTTABLAÐIÐ/AP NORNAVAL Á ENGLANDI Anna Dixon frá Glastonbury hreppti hnossið eftir prufur fyrir nornastarf á ferðamannastaðnum Wooky Hole Caves í Somerset. Save the Children á Íslandi MYNTBREYTING Á KÚBU Mynd af byltingarmanninum Ernesto „Che“ Guevara á hillum í matarverslun á Kúbu. Stjórnin þar ætlar að hætta að vera með tvöfaldan gjaldmiðil og sameina hann smám saman í eina mynt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.