Fréttablaðið - 26.10.2013, Page 46
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá
Þraut ehf – miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma
Þraut er ungt og framsækið fyrirtæki sem starfar sam-
kvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands og sinnir
greiningu, mati og meðferð sjúklinga með vefjagigt.
Starf hjúkrunarfræðings verður bæði fjölbreytt og gefandi
og mun veita góða möguleika á framþróun í starfi. Meðal
verkefna er þátttaka og umsjón með endurhæfingarnám-
skeiðum, halda utan um gagnasöfnun, og vera tengiliður
við aðra þjónustuaðila velferðarkerfisins. Þá er gert ráð
fyrir þátttöku í vísindarannsóknum á vegum Þrautar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og/eða starfs-
reynslu í verkefnastjórnun. Í fyrstu er miðað við 50%
starfshlutfall í dagvinnu en stefnt að 80 – 100 % starfshlut-
falli.
Umsóknir sendist fyrir 15. nóvember á Þraut ehf – miðstöð
vefjagigtar og tengdra sjúkdóma
Höfðabakka 9. 110 Reykjavík
Ármúla 30 | 108 Reyk jav í k | S ími 560 1600 | w w w.borgun . i s
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Þjónusturáðgjafi
Við leitum að jákvæðum og duglegum þjónusturáðgjafa
til starfa í þjónustuveri Borgunar.
Hæfniskröfur
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
Reynsla af sambærilegu starfi
Háskólapróf er kostur
Mjög góð almenn tölvukunnátta
Góð enskukunnátta
Ábyrgð og áreiðanleiki
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
Helstu verkefni
Svörun fyrirspurna í síma og á tölvupósti
Þjónusta og ráðgjöf við fyrirtæki og útgefendur
Almenn samskipti og úrlausn mála fyrir viðskiptavini
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Rakel Ýr Guðmundsdóttir mannauðsstjóri
í síma 560 1561.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.borgun.is.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember nk.
Skipti reka fyrirtæki sem starfa einkum á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni á Íslandi. Hlutverk Skipta er að sinna sameiginlegri þjónustu
fyrirtækjanna á einum stað, með hagræði og sveigjanleika að leiðarljósi. Þannig skapa Skipti stjórnendum og starfsfólki dótturfélaganna
svigrúm til þess að einbeita kröftum sínum að því að ná hámarksárangri í krefjandi rekstrarumhverfi.
Nánari upplýsingar veitir:
Halldóra Jónsdóttir
halldoraj@skipti.is
Umsóknir óskast fylltar út
á www.skipti.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 10. nóvember nk.
Skipti leita að matreiðslumanni í fullt starf
Starfið felur í sér ábyrgð á eldamennsku í mötuneyti starfsmanna en unnið er á virkum dögum
frá kl. 7-15. Við erum að leita að kröftugum og jákvæðum matreiðslusnillingi sem getur töfrað
fram ljúffengan og hollan hádegismat handa starfsfólki okkar.
Ert þú með
bragðlaukana í lagi?
Menntun og reynsla:
Sveinspróf í matreiðslu
Reynsla af starfi við matreiðslu skilyrði
Reynsla af starfi í mötuneyti er æskileg
Persónueiginleikar:
Frumkvæði og framsýni
Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi
Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Heilindi og vinnusemi
Viðkomandi er staðgengill yfirmatreiðslumanns í fjarveru hans.