Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2013, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 26.10.2013, Qupperneq 51
| ATVINNA | Íslensk ættleiðing auglýsir starf sálfræðings/ráðgjafa í miðstöð félagsins Íslensk ættleiðing vinnur að stofnun ráðgjafamiðstöðvar um alþjóðlegar ættleiðingar. Félagið er eina ættleiðingar félagið á Íslandi og leggur metnað í faglegt starf með hagsmuni barna að leiðarljósi. Íslensk ættleiðing leitar að ráðgjafa í fullt starf við miðstöðina. Ráðgjafinn bætist við metnaðarfullt teymi félagsins og þarf að vera með háskólapróf til starfsréttinda í sálfræði og reynslu af ráðgjöf. Umsóknarfrestur er til 5.nóvember. Umsóknir skal senda til isadopt@isadopt.is Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 588 1480. Verkefni miðstöðvarinnar verða meðal annars stuðningur og ráðgjöf við: • umsækjendur um ættleiðingu • foreldra sem hafa ættleitt erlendis frá • börn sem hafa verið ættleidd • starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu • starfsfólk leik- og grunnskóla auk • umsjónar með gerð eftirfylgniskýrslna • uppbyggingar barna- og unglingastarfs Þekking - stuðningur - ráðgjöf ÞEKKINGARMIÐSTÖÐ SJÁLFSBJARGAR Þekking – fræðsla – aðgengi Ráðgjafi óskast í afleysingar Þekkingarmiðstöð Sjálfabjargar leitar að öflugum liðsmanni í ráð- gjafateymi sitt, til afleysingar í allt að 1 ár. Um 100% stöðu er að ræða, en annað hlutfall kemur til greina. Miðstöðin veitir ráðgjöf, upplýsingar og fræðslu sem nýtist fötluðu fólki sem og öðrum t.d. aðstandendum, þjónustu- aðilum, stofnunum, fyrirtækjum og erlendum aðilum. Starfssvið: • söfnun og miðlun hagnýtra upplýsinga sem gagnast fötluðu fólki um land allt • ráðgjöf til viðskiptavina á staðnum • afgreiðsla fyrirspurna í síma, í tölvupósti og á netspjalli • textagerð og innsetning efnis á vef • og mörg önnur skemmtileg verkefni Hæfniskröfur: • háskólamenntun sem nýtist í starfi • góð þjónustulund og færni í samskiptum • sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • góð almenn tölvukunnátta • góð íslensku- og enskukunnátta • æskilegt að hafa þekkingu á málefnum fatlaðra Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hreyfihamlaðir einstaklingar eru hvattir til sækja um. Áhugasamir hafi samband við Rannveigu Bjarnadóttur forstöðumann í síma 5 500 118 eða á rannveig@sjalfsbjorg.is. Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað á framangreint netfang. Umsóknarfrestur er til 10.11.2013. Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar • Hátúni 12 • 105 Reykjavík www.thekkingarmidstod.is geymir mikið magn upplýsinga. Hvetjum við þig til að skoða hana ásamt Facebook síðu okkar https://www.facebook.com/thekkingarmidstod. Össur hf. leitar að metnaðargjörnum einstaklingi til að leiða áframhaldandi uppbyggingu fjárfestatengsla félags ins. Össur hf. hefur verið skráð á hlutabréfa markað frá árinu 1999 og er nú skráð í kauphöll NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn. Hluthafahópur Össurar er alþjóðlegur með hluthafa frá um 20 löndum. Fjárfestatengill er helsti tengiliður félagsins við fjárfesta og aðra markaðsaðila. Fjárfestatengill heyrir undir fjármálastjóra Össurar og vinnur náið með stjórnendum félags ins við mótun stefnu um upplýsinga gjöf til markaðarins. FJÁRFESTATENGILL – IR MANAGER Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2200 manns í 17 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. STARFSSVIÐ • Áframhaldandi uppbygging fjárfesta- tengsla hjá Össuri. • Mótun á stefnu félagsins um upplýsinga gjöf til markaðarins. • Gerð fréttatilkynninga og markaðs- kynninga. • Samskipti við hluthafa, fjárfesta og aðra markaðsaðila. • Undirbúningur fyrir ársuppgjör og árshlutauppgjör. • Kynningarvinna á Íslandi og erlendis. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf tengt fjármálum. • Að lágmarki 7 ára starfsreynsla. • Mjög góð samskiptahæfni. • Mjög góð enskukunnátta. • Greining ársreikninga. • Góð reynsla af fjármálageiranum. • Þekking á hlutabréfamarkaði. Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast work@ossur.com fyrir 8. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. LAUGARDAGUR 26. október 2013 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.