Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA |
HEKLA hf er leiðandi
fyrirtæki í innflutningi,
sölu og þjónustu við
nýjar bifreiðar og
hefur verið söluhæsta
bifreiðaumboðið á Íslandi
undanfarin ár, með ríflega
25% markaðshlutdeild á
síðasta ári.
HEKLA er með fimm
söluumboð á Íslandi
– á Akureyri, Selfossi,
Reykjanesbæ, Akranesi
og Ísafirði. Höfuðstöðvar
félagsins eru við Laugaveg
170-174 í Reykjavík.
Um 120 manns starfa hjá
HEKLU hf. Félagið er með
umboð fyrir Volkswagen,
Audi, Skoda og Mitsubishi
og annast þjónustu við
þessar tegundir.
Sölu- og þjónusturáðgjafar óskast til starfa á Þjónustusvið Heklu
Starfssvið
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk. Umsækjendur eru vin-
samlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Heklu, www.hekla.is
Býrð þú yfir framúrskarandi sölu-
og þjónustuhæfileikum?
IÐNAÐARSKÁLD
(COPYWRITER)
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Þú færð að vinna hugmynda- og textavinnu við
fjölbreytt verkefni á skemmtilegum vinnustað.
Til að leysa starfið vel af hendi þarfu að hafa ástríðu
fyrir íslenskri tungu, sköpunarkraft, frumkvæði
og einstaka hæfileika til að greina kjarna málsins.
Starfið felst í nánu samstarfi við verkefnastjóra,
birtinga- og hugmyndafólk um þróun auglýsinga
og herferða á netinu. Þú þarft að hafa frumkvæði
að lausnum sem miðast við þarfir viðskiptavina
okkar og samræma störf forritara og hönnuða.
Þú færð að sinna forritun fyrir fjölbreytt verkefni
í markaðssetningu á netinu í nánu samstarfi við
aðra starfsmenn. Til að leysa starfið vel af hendi
þarftu að búa yfir skapandi hugsun og frumkvæði
ásamt mikilli þekkingu á forritun fyrir netið.
FRAMENDAFORRITARI
(FRONT END PROGRAMMER)
STAFRÆNN STEFNUMÓTANDI
(DIGITAL PLANNER)
UPPLÝSINGAR & UMSÓKNIR
WWW.JL.IS/ATVINNA
HELGARVINNA-Ferðaskrifstofa
Ferðaskrifstofan Eskimos leitar að starfskrafti við að sinna sölu,
bókun og undirbúning ferða. Um er að ræða breytilega helgar-
vinnu í vetur og einstaka eftirmiðdagsvinnu virka daga.
Tilvalin vinna með skóla.
Eskimos tekur á móti og skipuleggur ferðir og upplifanir fyrir
nokkur þúsund erlendra gesta á ári. Við leggjum mikla áherslu
á klæðskerasniðnar lausnir og vegna fjölda verkefna og auk-
innar þjónustu þurfum við að bæta við teymið okkar.
Helstu skilyrði:
- Einstök þjónustulund, fáguð framkoma og öguð vinnubrögð
- Mjög góð kunnátta á Word, Excel, Outlook
- Reiprennandi töluð enska og skrifuð er skilyrði.
- Brennandi áhugi á ferðamennsku, landi og þjóð.
Umsókn og starfsferilsskrá sendist á STARF@ESKIMOS.IS
www.eskimos.is
Skútuvogur 1b 104 Reykjavik
Ertu með
Alt undir Ctrl
í umferðinni?
Nýherji leitar að
bílstjórum í útkeyrslu.
Nánar á nyherji.is/atvinna
Umsóknarfrestur er til og með
3. nóvember 2013.
26. október 2013 LAUGARDAGUR10