Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2013, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 26.10.2013, Qupperneq 74
26. október 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 46 Brandarar VICTORÍA RÁN BERGMANN sem býr á Akranesi sendi okkur þessa mynd sem hún teiknaði hjá ömmu Eygló. Er gaman að búa í Smálönd- unum? Já, það er besta land í heimi. Í Smálöndunum getur maður gert allt sem mann lang- ar til. Ertu strákskratti eins og pabbi þinn kallar þig stundum? Ég er stundum strákskratti en alls ekki alltaf. Stundum er ég voða- lega góður. Áttu besta vin? Ég á marga góða vini en besti vinur minn er nú samt Ída litla systir mín. Hún er svo góð og skemmtileg og hjálpar mér við skammar- strikin mín. Hún leyfði mér til dæmis að hífa sig upp í fána- stöngina. Það er ekkert gaman að gera skammarstrikin aleinn. Þá eru það eiginlega engin skammarstrik. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Mér finnst flestur matur góður, en súpan sem ég var að lepja þegar skálin festist á höfð- inu á mér er sú besta sem ég hef smakkað. Þess vegna var ég svona æstur í að klára hana. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera? Þú mátt engum segja, en mér finnst skemmti- legast að gera skammarstrik. Ég geri samt aldrei neitt ljótt viljandi og skil stundum ekki að það eru skammarstrik fyrr en eftir á. En hvað finnst þér leiðinleg- ast að gera? Mér finnst stund- um leiðinlegt að sitja í smíða- kofanum, en bara í smástund því ég finn mér alltaf eitthvað skemmtilegt að gera eins og að tálga nýja spýtukarla. Mér leiðist eiginlega aldrei. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að vera bóndi og eiga stóra jörð eins og Kattholt. Mér finnst dýrin skemmtileg og gríslingur- inn minn er bestur. Finnst þér gaman að læra? Ég er ekki byrjaður í skóla en þegar ég fer í skóla ætla ég að verða bestur af öllum. Hvað er það sem sekkur í sæ en blotnar ekki? – Sólin. „Ég ætla að fá fuglafræ.“ „Hvað áttu marga fugla?“ „Enga enn, en ég ætla að sá fyrir nokkrum.“ Einu sinni voru tveir vitlaus- ir karlar að hjálpast að við að þvo bíl. – Annar hélt á tuskunni og hinn keyrði bílinn fram og til baka. Tvær slöngur voru eitt sinn saman úti að skríða þegar önnur þeirra spurði: „Erum við eiturslöngur?“ „Já, hvers vegna spyrðu?“ „Ég beit í tung- una á mér!“ Bragi Halldórsson 67 neinn annar? A E H K N B F I L O D G J M P SVAR: O Ég er stundum voðalega góður Emil í Kattholti fi nnst skemmtilegast að gera skammarstrik, en áttar sig stundum ekki á að hann er að gera eitthvað ljótt fyrr en hann er búinn að gera það. EMIL Í KATTHOLTI Emil langar til að verða bóndi þegar hann verður stór.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.