Fréttablaðið - 26.10.2013, Side 76

Fréttablaðið - 26.10.2013, Side 76
26. október 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 48 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúrufyrirbæri. Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 30. október næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „26. október“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Grimmd eftir Stefán Mána frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Birgir V. Sigurðsson, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var G R Æ N L A N D S J Ö K U L L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 F E Í T Ó M A G A N G S T H O L L A S T A E Ó R A S K A R R D B M E I N L O K A O Ú S V Í A R Í K I T F Á F A S T A R A M L N L U S F Æ Ú R F E L L I N G A R M E R K I L K N N A Ð I R S J Ó N L A U N A S K R Á B N I M Ó K I R S T S K U L D A F J Ö T U R Æ G I K R A F T A G R T L N I A Ð M E Ð L Æ T I U N H L U N N F Æ R T A G R A M B I R D E E S I M A Ú S I N N A S K I P T U M S K E I N U M K Á T Ð Í A P A N D H A U R U M S M Á L E S T I R A E M U A A F S L A G A M Á L M A N N G E R Ð Æ A A Á E G A U N U M R Æ Ð U R I N U R O M S A Ð I R I I A L R Ú N U M LÁRÉTT 1. Æst efla uppgefin (7) 7. Draga til baka ávítur á síðasta (7) 11. Illmælgisflatkjafta og rógburðarrengla (8) 12. Súrsun minnkar meðvitundarleysi (7) 13. Beislar orku eða beyglar? (7) 14. Skordýrasnafs leitar skordýraheimilis (8) 15. Ógn íþrótta á skrá yfir banvæna (7) 16. Veggur veggföstu varmagjafanna (10) 17. Hryglur þjóta um net rása eitla á milli (11) 18. Kraftmikil móðurlíf tryggja þrekin börn (8) 25. Hér má sjá letileg dýr og lítil horn (6) 27. Forvitin greindi geð (8) 28. Ætli fyrirhyggjan sé veigin? (8) 29. Sendum bréf til löggjafans út af pári þar (15) 30. Yfirgefin með farða og ómynstruð föt (6) 31. Kostagripurinn er sem skilyrðaskilin (15) 36. Ætli sár spyrji eftir önugri? (7) 40. Lausn fyrir dægrin löng og loforðin líka (10) 43. Gráhærðar plöntur Mikka og Mínu (8) 44. Leitar agga kringum spottann þeirra er elska (10) 45. Frostskemmd ver mig í vetrarhörkum (10) 46. Legg á fágæta handverksmenn (10) LÓÐRÉTT 1. Hinu beini hinsegin (8) 2. Sá góðglaði og sá sanngjarni mældu vökva (8) 3. Örg elduðu og hrærðu í (8) 4. Feill fílar einkenni (8) 5. Vinnumaður er verksmiðja (7) 6. Fjölskyldudjásn fer á fjölskyldufund (9) 7. Kem skikki á vöntun á skikki (8) 8. Óekta en fullkomnar (8) 9. Mögnuð næla vísar veginn (8) 10. Fleiðrað rifrildi (6) 18. Sá fléttaði leitar að meðhitara (7) 19. Standa ríkir við sitt? (8) 20. Fór sá frægi á bar með fuglinum? (8) 21. Keyri fúl fram þó bílstjórinn mæti (8) 22. Hamla hópi er þið eigist við (6) 23. Auðmelt kúnst, viljið þið það? 24. Naggið um nagið (6) 25. Greini hátt óbreyttra sómamanna (8) 26. Grimm furða sig á skæðu (8) 31. Rek riðlun straums til fyrirhafnar (7) 32. Drap son og henti í ruslið (7) 33. Boða nýja tíma fyrir gamalt fólk (7) 34. Bróðurmorðingi ruglar sólúrum (7) 35. Forvitinn hugur er sísnuðrandi (7) 37. Féll þá hin gómsæta seta (6) 38. Vil að fersk meti ferskmeti (6) 39. Riðaði aftur en þú engdist áfram (6) 41. Tel klið merki um kátínu (5) 42. Síðdegishreyfing skýrir hægaganginn (5) svæðisins í samræmi við markmið og tillögu að Aðal skipu lagi Reykjavíkur 2010–2030 en þar er gert ráð fyrir nýrri blandaðri og vist- vænni byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis. Leiðar ljós, mark mið og helstu áherslur ásamt öllum nánari upp lýsingum um lágmarks kröfur og hæfni þátt takenda koma fram í tillögu að keppnis lýsingu sem er aðgengileg á www.hugmyndasamkeppni.is Áhugasamir skulu senda nafn/nöfn þátt- takenda og starfsheita ásamt samantekt á þátttöku og árangri í samkeppnum og öðrum sambærilegum verkefnum til Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, skipu- lagsfulltrúi, Borgartúni 12–14, 105 Reykjavík merkt „Vogabyggð – hugmyndasamkeppni, forvalsnefnd “ fyrir lok dags 5. nóvember 2013. Vogabyggð Hugmynda- samkeppni um skipulag Voga byggðar við Elliða ár vog Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Vogabyggðar og nánasta um- hverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og Hömlur ehf Hugmyndasamkeppnin gengur út á að út færa hugmyndir og tillögur um skipulag hugmyndasamkeppni.is Serkjaapinn, brúnleitur makakí-api sem getur orðið um 60 sentimetrar að lengd, er nú í útrýmingarhættu. Það hefur hann ekki alltaf verið. Api þessi býr á litlum svæðum í norðanverðri Afríku og eru einstak- lingarnir nokkrir tugir þúsunda. Serkjaapinn er sérstakur fyrir tvennar sakir: Í fyrsta lagi er hann, ólíkt öðrum öpum, með örstutta málamyndarófu sem þjónar engum tilgangi. Hún er mislöng eftir dýrum, allt frá fjórum og upp í 22 millimetra, og er yfirleitt lengri hjá karlöpunum. Þetta er afleiðing þróunar– þeir þurfa einfaldlega ekki lengur á rófunni að halda og þess vegna er hún vita- gagnslaus. Í öðru lagi sjá karl- og kvendýrið jöfnum höndum um uppeldi unganna. Karldýrin eru nauðsynleg í uppeldinu, og taka jafnvel að sér unga annarra. Reyndar býr serkjaapinn ekki bara í Norður-Afríku, heldur líka á Gíbraltarhöfða syðst á Íberíuskaga. Þar má finna hátt í 300 stykki, sem eru einu villtu aparnir í allri Evrópu. Gíbraltar er raunar einu heimkynni serkjaapans þar sem hann er ekki í útrýmingarhættu, enda er hann eitt af þjóðartáknum staðarins og er ekki veiddur eins og annars staðar. - sh Jafnréttisapi með gagnslausa rófu FEÐGIN Þessi apapabbi sér jafn mikið um dóttur sína og mamman. DÝR VIKUNNAR SERKJAAPI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.