Fréttablaðið - 26.10.2013, Side 86

Fréttablaðið - 26.10.2013, Side 86
26. október 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Félagsvist 14.00 Spiluð verður félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Síðustu forvöð 11.00 Sýningunni Net á þurru landi í Víkinni, Sjóminjasafninu í Reykjavík, lýkur í dag. 12.00 Haustsýningu Hafnarborgar, Vísar, húsin í húsinu, lýkur í dag. Á sýningunni eru ný verk eftir myndlistarmennina og arkitektana Elínu Hansdóttur, Ilmi Stefánsdóttur, Marcos Zotes og Theresu Himmer. Allir velkomnir. 13.00 Síðasti dagur sýngarinnar Áframhald eftir Gunnhildi Þórðar- dóttur í Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum. Ókeypis aðgangur. Kvikmyndir 15.00 Pólska kvikmyndin Kanal frá 1956 er sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Myndin fjallar um baráttu liðsveita pólsku andspyrnuhreyf- ingarinnar haustið 1944. Aðgangur ókeypis. Tónlist 16.00 Tónleikar fara fram í Neskirkju til stuðnings baráttu Hrauna- vina fyrir verndun Gálgahrauns og til heiðurs þeim sem handteknir voru í vikunni. Nánari upplýsingar má finna á Facebook. 20.00 Fimm ungir söngvarar syngja í Langholtskirkju. Þau sem fram koma á sunnudagskvöld eru Davíð Ólafsson, Guðrún Matt- hildur Sigurbergsdóttir, Jóna G. Kolbrúnardóttir, Kristín Einarsdóttir Mantyla og Kristín Sveinsdóttir. Almennt miðaverð er 2.000 kr. en þeir sem eru meðlimir í Listafélagi Langholtskirkju eða eru náms- menn greiða 1.000 kr. 20.00 Fyrsta Tómasarmessan í Breiðholtskirkju í Mjódd á þessu hausti fer fram í kvöld. Þema messunnar er Hversu dýrlegt er nafn Drottins! Leiðsögn 13.00 Leiðsögn um húsmuni, hönnun og handverk á Gljúfra- steini. Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður safnsins, Gréta Sigríður Einarsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Marta Guðrún Jóhannesdóttir munu ganga með gestum um safnið. Leiðsögnin tekur um 30 mínútur og verður á eftirfarandi tímum: 13, 14, 15 og 16. Allir velkomnir. 14.00 Leiðsögn verður í fylgd Margrétar Áskelsdóttur, sýningar- stjóra sýningarinnar Ups and downs, Kees Visser sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Þetta er síðasta sýningarhelgin. Samkoma 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Opnanir 16.00 Hrefna Harðardóttir tekur á móti gestum og gangandi á Café Loka. Hún setur upp sýninguna Dísir. Tilvalið að rölta við eftir viðkomu á Kjötsúpudeg- inum á Skólavörðustíg. Allir velkomnir. 16.00 Davíð Örn Halldórsson opnar sýninguna Elsku Pappi í Galleríi Þoku á Laugavegi 25 milli klukkan 16 og 18. Hann fer aðrar leiðir en venjulega í þessari sýningu en öll verkin eru unnin á pappír. 20.00 Uppheimar bjóða til ljóðakvölds í húsakynnum sínum við Stórhöfða í Reykjavík. Upplestur og bókakynning. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis, léttar veitingar. Fræðsla 13.15 Fyrsti fræðslufundur Nafnfræði- félagsins á þessum vetri verður í stofu 106 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Þórdís Birna Lúthersdóttir segir frá örnefna- skráningu í Forsæludal. 14.00 Fyrsta degi vetrar er fagnað á Minjasafninu á Akureyri. Stoðvinir Minjasafnsins standa fyrir forvitnilegri og fræðandi dagskrá fyrir alla fjöl- skylduna um ljós og lýsingu frá kolum til rafmagnslýsingar. Félagsvist 20.00 Félagsvist og dans verður í Vinabæ, Skipholti 33. Spilakvöldin verða haldin hálfsmánaðarlega á laugardags- kvöldum og hefst félagsvistin stundvís- lega klukkan 20. Síðustu Forvöð 13.00 Síðasta sýningarhelgi á sýning- unni September, Elska ég mig samt? Í Ketilhúsinu á Akureyri. Opið alla daga nema mánudaga og þriðjudag kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Umræður 14.00 Sveinn Einarsson ræðir um Guðmund Kamban og skáldskap hans á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti. Síðan verða almennar umræður. Tónlist 14.00 Borg tónleikaröðin er tilraun til að kynna íslenska raftónlist á nýjan og skapandi hátt fyrir fólki í Breiðholti. Fer fram á milli klukkan 14 til 16 í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. 19.30 Bein útsending frá Bar 11 þegar útvarpsþátturinn Luftgítar verður sendur út frá Tuborg-kjallaranum. Gestir Luftgítars að þessu sinni verða hljómsveitarmeðlimir Brain Police. Verður farið yfir sögu sveitarinnar með meðlimum hennar og klukkan 21 hefj- ast svo tónleikar með sveitinni. 22.00 The Activators frá Lincoln og Kill Pretty frá Salford koma fram á Gaukn- um í kvöld auk Dýrðarinnar, Fivebellies og Caterpillarmen. The Activators er 10 manna sveit sem hét áður The Valid- ators. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. 22.00 KK og Maggi syngja og leika á Café Rosenberg. Aðgangseyrir krónur 2.000. 23.00 Ingvar Grétarsson og Tómas Tómasson skemmta á Obladío- blada,Frakkastíg 8. Útivist 10.00 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað er í 1 til 2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka er ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is. EKKI MISSA AF Street-danseinvígi Íþróttahús Seljaskóla Einvígi í street-dansi fer fram í íþróttahúsi Seljaskóla í dag. Í keppninni mætast street- dansarar, bæði einstaklingar og hópar, og heyja danseinvígi í hiphop, dancehall, waacking, breikdansi og popping. Gestadómari í keppninni er dansarinn Emilio Austin Jr., öðru nafni Buddha Stretch, en hann hefur samið dansa fyrir popp- stjörnur á borð við Michael Jack- son, Will Smith og Mariuh Carey. Alls keppa fi mmtíu dansarar á aldrinum þrettán til 26 ára. Keppnin hefst klukkan 14. Reykjavík Grunartangi Akranes Borgarnes Ferðaþjónustufæri við Akraneshöfn ! Faxabraut 1 til sölu – tilboð óskast Faxaflóahafnir sf. óska eftir kauptilboðum í fasteignina Faxabraut 1, hafnarhúsið við Akraneshöfn, og munu horfa sérstaklega til bjóðenda sem ráðgera að reka þarna veitingastað eða aðra þjónustustarfsemi. Faxaflóahafnir og Akraneskaupstaður vilja stuðla að fjölbreyttri starf- semi við Akraneshöfn, einkum í tengslum við haftengda ferðaþjónustu. Húsið sjálft er vel fallið til að hýsa veitingarekstur eða ýmsa þjón- ustustarfsemi og staðsetningin er einstök, frábært útsýni yfir höfnina í grennd við vitana á Breiðinni og Langasandi. Húsið er tvær hæðir, samtals 210,6 fermetrar að gólffleti. Verönd á efri hæð snýr í suður. Leigulóð fylgir húsinu samkvæmt drögum að deiliskipulagi. Húsið var byggt úr steinsteypu á árinu 1982. Starfsemi Akraneshafnar hefur síðan þá verið þarna, nú síðast í nafni Faxaflóahafna sf. Nánari upplýsingar og gögn um eignina má nálgast á skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17 í Reykjavík, sími 525 8900. Húseignin verður til sýnis í samráði við Faxaflóahafnir sf. Hver bjóðandi getur aðeins skilað inn einu tilboði og áskilja Faxaflóahafnir sf. sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skulu berast skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvgötu 17, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 29. nóvember 2013.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.