Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 104

Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 104
„Hún er mjög góð fyrirmynd fyrir nútímakonur. Hún hefur alveg frá því hún lauk lögfræðináminu unnið hörðum höndum og komist áfram á eigin verðleikum í karlaheimi. Ég man eftir því þegar hún var nýbyrjuð sem sakadómari. Hún sagði mér stundum frá því að harðsvíraðir glæpamenn hefðu hlegið þegar ung, ljóshærð kona átti að fara að dæma þá. En þeir hættu því fljótt þegar þeir áttuðu sig á því við hvern þeir áttu. Hún er frábær vinur og félagi. Við höfum alla tíð átt mjög náið samband og aldrei borið skugga á.“ Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi og bróðir. Mest lesið 1 Bjóða útlendar IP tölur sem nota má til að hala niður frá efnisveitum 2 Ljóshærðu börnin á Írlandi fengu aft ur að fara heim 3 Elgsveiðar fóru úr böndunum: Skaut ellilífeyrisþega á klósettinu 4 Hæg efnaskipti sögð stuðla að ofþyngd NÆRMYND Ingibjörg Benediktsdóttir hæstaréttardómari ALDUR 65 ára. MAKI Friðrik Daníelsson efnaverkfræðingur. BÖRN Dýrleif, Kristrún og Benedikt. Ingibjörg hefur þrisvar á árinu verið ósammála því að snúa kynferðisbrota- dómum í sýknu. „Ingibjörg er afar heilsteypt mann- eskja, afar skýr og vandvirk. Hún gefur lítið fyrir moðreyk og undanslátt og segir sína skoðun umbúðalaust. Þrátt fyrir þetta er hún vinsæl meðal flestra enda létt í skapi og hefur gaman af manna- fundum.“ Páll Arnór Pálsson, hæstaréttarlögmaður og gamall skólafélagi. „Hún er alveg yndisleg manneskja og heiðarleg í gegn. Hún gerir sko ekki greinarmun á Jóni og séra Jóni. Það eiga allir sama rétt fyrir lögunum. Hún er uppfull af réttlætiskennd og hefur verið alveg frá því við byrj- uðum í lagadeildinni.“ Þuríður Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður og skólasystir úr lagadeild HÍ. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Glæsileg hekluppskriftabók eftir Marín Þórsdóttur Stútfull a f hugmynd um f l id i l ö Kætum krílin!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.