Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 40
FÓLK|| FÓ K | TÍSKA6 Timeout er ekki aðeins þægilegur og endingar-góður hægindastóll. Hann er tímalaus hönnun sem stenst tímans tönn,“ segir Hrund Kristjánsdóttir, kaup- maður í Línunni. Línan hefur umboð fyrir Timeout-hægindastólana sem eru norsk gæðahönnun og fást í mörgum spennandi og fal- legum útfærslum. „Norski innanhússarkitekt- inn og iðnhönnuðurinn Jahn Aamodt á heiðurinn af hönnun Timeout-stólsins sem nýtur mikilla vinsælda á Norður- löndunum og í Evrópu,“ segir Hrund um hægindastólinn sem er framleiddur af sænska húsgagnaframleiðandanum Conform sem sérhæfir sig í hægindastólum í ýmsum út- færslum. „Conform leggur áherslu á skandinavíska hönnun og handverk þar sem gæði og fágun eru höfð að leiðarljósi. Markmið Conform er að skapa tímalaust samtímaumhverfi með stólum sínum hvort sem það er á heimilum eða opinberum stöðum,“ útskýrir Hrund. Timeout-hægindastóllinn er einstaklega þægilegur, með stillanlegu baki og hnakka- púða sem hægt er að hækka og þrýsta fram eftir þörfum. „Timeout höfðar til við- skiptavina sem bera skynbragð á góða hönnun og vandaða framleiðslu. Stóllinn er fáan- legur í mismunandi útfærslum og hægt að velja á milli hnotu, eikar eða svartbæsaðrar viðar- klæðningar. Fótur stólsins er fá- anlegur í krómi, eik eða hnotu og framleiðandinn býður upp á gríðarlegt úrval áklæða og margar gerðir leðurs í fjölmörg- um litum,“ útskýrir Hrund. Timeout-hægindastóllinn er fáanlegur með eða án fóta- skemils en Hrund segir skemil- inn eiga stóran þátt í þægind- unum. „Fótaskemillinn er hannaður með það fyrir augum að vera alltaf þægilegur, hvort sem stóllinn er í uppréttri stöðu eða lagður aftur. Þá er stóll- inn útbúinn snúningsfæti sem getur snúist í 360 gráður, en þegar staðið er upp úr stólnum fer hann ávallt í upprunalega stöðu,“ segir Hrund. Í Línunni fást fleiri stólar frá Conform sem einnig njóta mikilla vinsælda. Þar má nefna stólana Gyro, Joy, Easy og Life. Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu fyrirtækisins www. linan.is og heimasíðu framleið- andans: www.conformcollce- tion.se Línan er í Bæjarlind 16 í Kópavogi. Sjá linan.is TÍMALAUS HÖNNUN LÍNAN KYNNIR Timeout-hægindastóllinn er norsk gæðahönnun og einstak- lega þægilegur. Hann nýtur mikilla vinsælda á Norðurlöndum og í Evrópu og höfðar til allra sem bera skynbragð á góða hönnun og vandaða framleiðslu. TIMEOUT Verð á Timeout-hægindastólum er breytilegt eftir útfærslum en algengt verð á stólum með skemli úr góðu leðri er um 379 þúsund krónur. MYND/VILHELM JOY Línan býður upp á fjölbreyttar tegundir hægindastóla frá sænska húsgagnafram- leiðandanum Conform. Þessi er úr Joy-línunni. MYND/VILHELM LÍNAN Hrund Kristjánsdóttir, kaupmaður í Línunni. MYND/VILHELM LÍNAN Í 37 ÁR Línan er rótgróin húsgagnaverslun sem hefur verið starfrækt frá árinu 1976 og hefur fyrirtækið verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Verslunin hefur alla tíð lagt megináherslu á að bjóða góð húsgögn á samkeppnis- hæfu verði og bjóða viðskiptavinum sínum upp á faglega þjónustu. Línan er til húsa í Bæjarlind 16 í Kópavogi. Línan er á Facebook og vöruúrvalið á www.linan.is BÆJARLIND 16 KÓPAVOGUR SÍMI 553 7100LINAN.IS DDDD AAAA PPPPP HHHHHHH NNNNNN YYYYYYY DDDD AAAAA PPPPPPPPPPP HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH NNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNN YYYYYYYYYYYYYYYY kr. 252.200 kr. 306.800 kr. 182.200 kr. 152.000 kr. 123.500 kr. 106.200 kr. 99.400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.