Fréttablaðið - 31.10.2013, Síða 48

Fréttablaðið - 31.10.2013, Síða 48
KYNNING − AUGLÝSINGÚlpur & yfirhafnir FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 20138 Þegar við hugsum helst um komandi vetrarkulda eru tískuhönnuðir að sýna sumartískuna 2014 jafnt fyrir börn sem fullorðna. Í fyrradag fór fram tískusýning á barnafatnaði fyrir næsta sumar í Peking í Kína en þar stendur yfir kínversk tískuvika þessa dagana. Ljósfjólublár litur var áberandi í sýningunni og má búast við að hann verði vinsæll með hækkandi sól. Börnin voru fallega klædd, í litríkum fötum en fyrir utan þann fjólubláa mátti sjá appelsínugulan lit, bjartan grænan lit og milda pastelliti. Alltaf gaman að ylja sér við sumarhugsun þegar kólnar í veðri hér á norðurhveli jarðar. Sumarið komið á pallana MACKINTOSH REGNFRAKKINN 190 ÁRA Mackintosh-regnfrakkinn er nefndur eftir skoskum upp- finningamanni sínum, Charles Macintosh. Frakkann bjó hann til úr efni sem húðað var gúmmíi. Þótt Mackintosh-stíllinn sé orðinn almennur í dag er upprunalegi frakkinn enn búinn til úr gúmmíi eða gúmmíhúðuðu efni. Raunar var það skurðlæknirinn James Syme sem fyrstur fann upp þetta gúmmíhúðaða efni en það var Charles Macintosh sem fékk einkaleyfi á vatnsheldu fataefni árið 1823 og fyrstu Mackintosh- frakkarnir voru gerðir í vefnaðar- verksmiðju fjölskyldunnar, Charles Macintosh and Co. í Glasgow. Með tíð og tíma breyttist nafn merkisins í Mackintosh með k-i. Árið 1930 sameinaðist fyrirtækið öðru fatafyrirtæki í Manchester, Thomas Hancock. Hancock hafði einnig prófað sig áfram með gúmmíklætt klæði frá 1819. Framleiðsla á gúmmíklæddum frökkum dreifðist nú um allt Bret- land. Búnar voru til gúmmíklædd- ar yfirhafnir af öllum tegundum, til dæmis reiðfrakkar, frakkar fyrir breska herinn, lestarstarfsmenn og bresku lögregluna. Fyrstu frakkarnir ollu nokkrum vandræðum. Lyktin var vond, þeir voru stífir og áttu til að bráðna í miklum hita. Hancock þróaði vatnsþétta efnið áfram og fékk einkaleyfi á nýrri aðferð árið 1843 sem leysti mörg vandamál. Fyrirtækið hélt áfram að framleiða vatnsþéttar flíkur fram á tuttug- ustu öld en árið 1925 tók Dunlop Rubber fyrirtækið yfir. Við aldamótin eignuðust starfs- menn fyrirtækið og endurreistu hinn klassíska Mackintosh sem lúxusvöru. Fyrirtækið hóf sam- vinnu við heimsfræg tískumerki á borð við Gucci, Hermès, Louis Vuitton og Liberty. Frakkarnir urðu sérlega vinsælir meðal japanskra kvenna. Árið 2003 var nafni fyrirtækisins form- lega breytt í Mackintosh. 2007 var það keypt af japanska fyrirtækinu Yagi Tsusho. Í janúar 2011 opnaði fyrirtækið sína fyrstu tískuvöru- verslun í London. Frábær dagskrá á Stöð 3 Tryggðu þér áskrift á www.stod3.is BARNAEFNI ALLA DAGA Vandað talsett barnaefni og skemmtilegir þættir fyrir yngstu áhorfendurna alla daga. X Fa tc or USA Arrow Vampire Diaries Í eldhúsinu hennar Evu Super Fun Night The Mindy Project Nikita Banshee Pretty L ittle Liars Grimm* Dads* Shameless „Frábær sjónvarpsþáttur sem grípur mann frá fyrsta augnabliki.“ – The Hollywood Reporter Verðlaunaleikarinn William H. Macy leikur aðalhlutverkið í þessum mögnuðu þáttum. Sleepy Hollow* Einn vinsælasti nýi þátturinn í Bandaríkjunum. Laugardagsþátturinn með Frikka Dór* Game T íví Grac le and *Hefst í nóvember Carrie Diaries = 2.990 kr. á mánuði SkjárEinn 4.990 kr. á mánuði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.