Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 1
ANNA LEA GALDRASTELPA
GÆÐAVÉL
„Fyrir utan hvað
hún þrífur vel þá sýgur hún 90% af vatninu upp eftir hreinsun og það er í lagi að ganga á
teppinu á meðan þrifin eiga sér stað og strax á eftir.“
NÝTNIVIKANýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. til 24. nóvember. Mark-mið vikunnar er að draga úr mynd-un úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Nánar á reykjavik.is
H úsfélagaþjónustan býður upp á margþætta þjónustu fyrir húsfélög en einn þátturinn er teppahreinsun. „Fyrirtækið á eina öflugustu teppahreinsivél landsins, svokallaða „Truck mount“. Vélin er í bílnum en vatns- og sogbarkinn ásamt hreinsiáhaldinu eru leidd inn í húsið þegar teppið er þrifið,“ útskýrir Þórir Gunnarsson, eigandi Húsfélagaþjón-ustunnar, og segir vélina byltingu í teppahreinsun. „Fyrir utan hvað hún þrífur vel þá sýgur hún 90% af vatninu upp eftir hreinsun og það er í lagi að ganga á teppinu á meðan þrifin eiga sér stað og strax á eftir,“ segir Þórir. Hann bætir við að sett sé óhreinindavörn á teppið eftir hreinsun sé þess óskað. „Hún varnar því að óhreinindi festist eins auðveldlega í teppinu og því þarf sjaldnar að þrífa það auk þess sem endingin eykst. Efnið er það sama og fylgir teppinu frá framleiðanda en það eyðist smám saman úr þráðunum.“Húsfélagaþjónustan hefur í ellefu ár verið leiðandi í þjónustu við húsfélög. „Sautján manns starfa hjá fyrirtækinu og enn fleiri á sumrin við gluggaþvott sem er stór þáttur í starfsemi okkar en við rekum eina af stærstu glugga-þvottadeildum landsins “ segi ÞóMegináh
ER TEPPIÐ HREINT Í SAMEIGNINNI?HÚSFÉLAGAÞJÓNUSTAN KYNNIR Nú er rétti tíminn til að panta teppahreins-
un fyrir jólin. Húsfélagaþjónustan er leiðandi í þjónustu fyrir húsfélög.
TEPPIÐ ÞRIFIÐHúsfélagaþjónustan hefur yfir afar öflugri teppahreinsivél að ráða.
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16
Landsins mesta úrvalaf sófum og sófasettum
Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum
Mosel
Af því tilefni veitum við 20%
JÓLAGJÖFIN HANSLAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2013 Kynningarblað Fatnaður, hugmyndalistar og góð ráð.
atvinna
Allar atvinnuau
glýsingar
vikunnar á visi
r.is
SÖLUFULLTRÚ
AR
Viðar Ingi Pétu
rsson vip@365.
is 512 5426
Hrannar Helgas
on hrannar@36
5.is 512 5441
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
16. nóvember 2013
270. tölublað 13. árgangur
„VIÐ VILJUM GLEÐJA
FÓLKIÐ MEIRA“
Eiður Smári
Leik Íslands og Króatíu lauk með jafntefl i. Enn er von. Hvort íslenska karlalandsliðið í
knattspyrnu fer á HM í Brasilíu næsta sumar ræðst í Króatíu á þriðjudaginn. 32, 80, 81
LÍFINU LÝKUR EKKI VIÐ
BARNEIGNIR Katrín Ósk er
23 ára tveggja barna móðir og
hefur skrifað tvær barnabækur
sem koma út fyrir jólin. 86
Íslenskir galdrar í
útrás. Anna Lea
stefnir á útrás
og gefur út
Galdraskræðu
á ensku.
52
UMSPILSLEIKIR UM LAUST
SÆTI Á HM Í BRASILÍU 2014
ÍSLAND 0 | KRÓATÍA 0
Ragna Kjartansdóttir,
eða Cell 7 úr rappsveitinni
Subterranean. 28 Systa BjörnsdóttirKOMIN HEIM
EFTIR TUTTUGU
ÁR Í MÍLANÓ 38
1,5 klst
Opnunartí im
til fimmtudaga frá kl. 14 til 22Mánudaga
Föstudaga frá kl. 14 t il 23
Laugardaga kl. 12 til 23
Sunnudaga kl.13 til 22
Gildir ekki í tæki sem gefa vinninga
og safnar ekki tívolípunktum.
ht.is
ÞVOTTAVÉLAR
FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
20 ÁRA
AFMÆLI
76
FYRSTA ÍSLENSKA
RAPPSTELPAN
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is