Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 4

Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 4
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 2–3 100 ára er áætlað kaupverð austurrísku samsteyp- unnar Novomatic á íslenska hugbúnaðar- fyrirtækinu Betware. er elsti flugfarþegi Ice- landair. Hún heitir Lára Jóns- dóttir og fór til Orlando til að halda upp á sjötugsafmæli tengdasonarins. íslenskir verkfræðingar störfuðu í Noregi í fyrra. 2.500 5.500 200 km manns hafa að meðaltali halað niður íslenska spurningaleiknum Quiz Up á degi hverjum í vefverslun Apple í 131 landi. talsins eru aðstoðarmenn fjögurra ráðherra Fram- sóknarflokksins í ríkisstjórninni. 120.000 11 manns hafa farist á Filipps- eyjum eftir að fellibylurinn Haiyan gekk þar yfir. tonn af ópíum hafa verið framleidd í Afganistan í ár, sem er það mesta til þessa. stytting verður á leiðinni frá Reykjavík til Egils- staða ef hálendis- vegur norðan Vatna- jökuls verður lagður. 12,3 milljónir króna renna frá íslenskum stjórnvöldum í neyðaraðstoð til Filippseyja. 248 milljarðarkr. kr.kr. kr. kr. VIÐSKIPTI Sannkölluð sprenging hefur verið í póstsendingum til Íslands frá Kína síðasta árið þar sem sendingar fyrstu tíu mánuði ársins 2013 voru rúmlega fimmfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári, samkvæmt tölum frá Póstinum. Á sama tíma hefur sending- um frá Evrópu fjölgað lítillega. Skýringa er að mestu að leita í gríð- arlegri aukningu á pöntunum einstak- linga í gegnum sölusíður á borð við Aliexpress. Þó opinberar tölur liggi ekki fyrir herma heimildir Fréttablaðs- ins að á sjöunda þúsund slíkra sending- ar hafi borist til landsins í október. Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðu- maður markaðsdeildar Póstsins, segir í samtali við Fréttablaðið að þessi þróun hafi komið á óvart, en nú sé gert ráð fyrir enn frekari aukningu í þessum málum. „Þetta hefur haft í för með sér gríð- arlegt álag á starfsfólk Póstsins.“ Viðbúið er að þessi stóraukni inn- flutningur frá Kína muni koma niður á verslunum hér á landi, þar eð vöru- verð á kínversku síðunum er talsvert lægra en smásöluverð hér á landi. Er enda talsvert af þeirri vöru fölsuð merkjavara. Andrés Magnússon, framkvæmda- stjóri Samtaka verslunar og þjón- ustu, segir þessar tölur ekki koma sér á óvart miðað við umræðuna. Hann óttast áhrif á þær tegundir verslana sem eru viðkvæmari fyrir slíkri sam- keppni. „Það er ástæða til að hafa áhyggj- ur af samkeppni í fatnaði og smærri raftækjum og íhlutum í síma. Það eru hreinar línur og óhjákvæmilegt annað, miðað við þetta umfang, en að þetta komi einhvers staðar niður.“ - þj Fimmföldun í póst- sendingum frá Kína Póstsendingum frá Kína fjölgaði um rúm 400 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við 2012. Talsmaður Póstsins segir álagið á starfsfólkið hafa stóraukist og framkvæmdastjóri SVÞ segir viðbúið að íslenskar verslanir muni skaðast. Í PÓSTINUM Póstsendingum frá Kína hefur fjölgað gífurlega það sem af er ári. Álagið á starfsfólk Póstsins hefur því aukist verulega. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína liggur nú fyrir Alþingi og verður að öllum líkindum staðfestur á næstu dögum eða vikum. Með gildistöku hans falla niður tollar á vörur sem fluttar eru inn beint frá Kína. Andrés segir, aðspurður hvort ekki verði tækifæri fyrir íslenskar verslanir að ná hagstæðara verði með því að skipta beint við birgja í Kína, að svo gæti verið. „Við höfum bent okkar fyrirtækjum á að kanna þann kost til hlítar eftir að samningurinn tekur gildi. Við sjáum ekki betur en að ef menn nýta að fullu það hagræði sem hægt er að fá af honum muni hann koma íslenskum innflytjendum til góða.“ Tækifæri með fríverslunarsamningi ANDRÉS MAGNÚSSON MÓTMÆLA EFNAVOPNUM Mótmæli brutust út víða í Albaníu í kjölfar beiðni Bandaríkjanna um að efnavopnum Sýrlands yrði eytt þar í landi. FRÉTTABLAÐAIÐ/EPA Stjórnvöld í Albaníu vilja ekki taka á móti efnavopnum: Hafna beiðni Bandaríkjanna EFNAHAGSMÁL Atvinnuleysi í október var 3,9 prósent sam- kvæmt samantekt Vinnumála- stofnunar. Að meðaltali voru 6.233 atvinnulausir í október og fjölgaði atvinnulausum um 108 að meðaltali frá september, eða um 0,1 prósentustig. Fjöldi þeirra sem hafa verið atvinnulausir lengur en sex mán- uði samfellt er nú 3.399, fækkar um 92 frá september. Þá höfðu 1.955 verið án vinnu í ár eða meira í októberlok, en 1.940 í septemberlok og fjölgar því um 15 milli mánaða. - kh Atvinnuleysi mælist 3,9%: Um 6.200 án vinnu í október LÖGREGLUMÁL Tveir ungir menn voru handteknir á Akureyri í gær eftir að þeir höfðu fjórum sinnum reynt að tæla átta til tíu ára börn upp í bifreið. Ekkert barnanna fór upp í bílinn, en tvær stúlkur sem drengirnir töluðu við gáfu upp númer bifreiðarinnar. Ekki er talið að tilgangur drengjanna hafi verið saknæm- ur. „Þeir voru að kanna viðbrögð barnanna. Þetta var kjánaskapur og þeir sjá verulega eftir þessu,“ segir Sigurður Sigurðsson varð- stjóri. Málið telst afgreitt af lög- reglunni. - skó Reyndu að tæla börn inn í bíl: Vildu kanna viðbrögð barna ALBANÍA Forsætisráðherra Albaníu sagði í gær að efnavopnum Sýr- lands yrði ekki eytt þar í landi. Bandaríkin höfðu beðið Albaníu um að taka við efnavopnum frá Sýrlandi og eyða þeim, en í kjölfar mikilla mótmæla í Albaníu tilkynnti Edi Rama forsætisráðherra að Albanía myndi ekki taka á móti efnavopnunum. Stjórnvöld í Rússlandi leiddu samningaviðræður um eyðingu efnavopnabúrs Sýrlands. Þá var sam- þykkt að vopnunum yrði ekki eytt í Sýrlandi. 9.11.2013 ➜ 15.11.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is HJARTNÆM OG AFHJÚPANDI Við Jóhanna er áhrifamikil ástarsaga þeirra Jónínu og Jóhönnu – dramatísk sigursaga um aflið sem býr í ástinni. Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Mánudagur 5-10 m/s. KÓLNANDI Ákveðin vestanátt á landinu í dag með éljum um vestanvert landið en léttir til eystra. Norðlægari á morgun og víða él, einkum norðan til. Kólnar heldur í veðri næstu daga. Hiti víðast um og undir frostmarki á morgun. 0° 10 m/s 2° 13 m/s 2° 11 m/s 5° 13 m/s Á morgun 5-13 m/s. Gildistími korta er um hádegi -4° -7° -8° -10° -10° Alicante Basel Berlín 15° 14° 7° Billund Frankfurt Friedrichshafen 11° 8° 9° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 11° 11° 22° London Mallorca New York 10° 15° X° Orlando Ósló París XX° 12° 8° San Francisco Stokkhólmur XX° 11° 0° 5 m/s 2° 7 m/s -2° 5 m/s 0° 4 m/s -2° 5 m/s 0° 7 m/s -4° 5 m/s 0° -2° -2° -3° -2°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.