Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 11
VERIÐ VELKOMIN Á KAUPHALLARDAGINN
Í HR Í DAG KL. 13-16
Opið hús í Háskólanum í Reykjavík með fræðandi
örnámskeiðum og skemmtun fyrir börn og fullorðna.
Kíktu á örnámskeið eða spjallaðu við fulltrúa frá fyrirtækjum á markaði,
fjármálafyrirtækja, Klak Innovit, Meniga, Kauphöllinni og Háskólanum í Reykjavík.
+
+ Andlitsmálning og fígúrublöðrur fyrir börnin og Xbox Kinect tölvuleikur í boði Microsoft á Íslandi.
+ Frábært uppistand í boði Pörupiltanna Nonna Bö og Dóra Maack!
BJARNI BENEDIKTSSON, FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐHERRA OPNAR KAUPHALLARDAGINN Í HR UM KL. 13.
KÍKTU Á ÖRNÁMSKEIÐ:
+ EFRI ÁRIN: Ertu hætt/ur eða að fara að hætta að vinna? Hvað svo?
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB.
+ FJÁRMÁLALÆSI: Hvað hentar mér…?
Katrín Ólafsdóttir, PhD, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
+ NÝSKÖPUN: Frá hugmynd að fyrirtæki.
Ragnar Örn Kormáksson, frá Klak Innovit.
+ ATFERLISFJÁRMÁL: Inn og út um sparnað.
Már Wolfgang Mixa, dokstorsnemi í viðskiptadeild HR.
+ KAUPHÖLLIN: Hvaða hlutverki gegnir kauphöll og hvað er NASDAQ OMX?
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
+ KAUPHALLARSJÓÐIR: Eðli þeirra og virkni.
Ólafur Jóhannsson, sjóðsstjóri hjá Landsbréfum
+ HLUTABRÉF: Fyrstu skref á markaði og gagnlegar þumalputtareglur.
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri hjá VÍB.
+ SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ: Ábyrgar fjárfestingar.
Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagslegri ábyrgð hjá Landsbankanum.
+ FJÁRFESTING Á MARKAÐI: Taktu meðvituð skref.
Baldur Thorlacius, Kauphöllinni.
+ FYRSTU KAUP: Ertu að fara að kaupa fyrstu fasteignina?
Fulltrúi frá Arion banka mun flytja erindi.
+ SPARNAÐUR: Af hverju að spara og hvaða sparnaðarleiðir eru í boði?
Marteinn Kristjánsson, fjármálaráðgjafi hjá Landsbankanum.
+ Fjármálafræðsla fyrir ungt fólk, 14-18 ára.
Jón Jónsson, hagfræðingur á vegum Arion banka.
Dagskrána í heild má finna á vefnum: WWW.NASDAQOMXNORDIC.COM/OPEN-HOUSE-ICELAND