Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 57

Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 57
| ATVINNA | ... í hópadeild við sölu og skipulagningu á ferðum erlendra ferðamanna? Hefur þú... ...reynslu af störfum í hópadeild ferðaskrifstofu? ...reynslu af skipulagningu ferða um Ísland? ...mjög góða íslensku- og enskukunnáttu? Önnur góð tungumálakunnátta er kostur ...reynslu af tilboðsgerð? ...góða tölvukunnáttu ? Ert þú... ...samviskusöm/samur? ...reiðubúin/nn að ganga í mismunandi störf innan deildarinnar ...skipulögð/lagður? Getur þú... ...Sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt? ...hafið störf sem fyrst? Þá erum við að leita að þér Umsóknir berist fyrir 25. nóvember til Ferðaþjónustu bænda á atvinna@farmholidays.is Viltu starfa... Ferðaþjónusta bænda/Bændaferðir er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á gistingu og afþreyingu hjá ferðaþjónustubændum innanlands og í skipulagningu og sölu utan- landsferða. Metnaður er lagður í gott starfsumhverfi og að veita persónu- lega og góða þjónustu. Nánar má lesa um fyrirtækið á www.sveit.is HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 SÖLUSTJÓRI FAGAÐILA Á NORÐURLANDI Umsóknir berist fyrir 2. desember til Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is. Öllum umsóknum verður svarað. Um er að ræða mjög spennandi og krefjandi starf á lifandi samkeppnismarkaði. Sölustjóri er í hópi lykilstarfsmanna Húsasmiðjunnar og heyrir undir rekstrarstjóra Húsasmiðjunnar á Akureyri en vinnur náið með framkvæmdastjóra sölusviðs í Reykjavík. Húsasmiðjan er í hópi stærstu fyrirtækja landsins og þjónustar fagmenn og einstaklinga um land allt. Ábyrgðarsvið: Húsasmiðjunnar s.s. heimsóknir, tilboðsgerð og önnur þjónusta. Við leitum að öflugum liðsmanni með: Allar upplýsingar um starfið veitir rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Akureyri, Sigurður Harðarson sighard@husa.is eða í síma 525 3555 Metnaður Þjónustulund Sérþekking Áreiðanleiki Liðsheild Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Gildi Húsasmiðjunnar er eftirfarandi: Húsasmiðjan á Akureyri leitar að öflugum liðsmanni í stöðu Sölustjóra fagaðila á Norðurlandi Cyan er fyrirtæki sem þróar áreiðanlegar og notendavænar veflausnir. Fyrirtækið býr yfir gríðarlegri þekkingu á vefmálum og á sér langa og farsæla sögu. Nýlega gekk fyrirtækið í gegnum mikla endurnýjun og er á fullri siglingu inn í nýja tíma. Við erum í Kaaber-húsinu við Guðrúnartún umlukin skapandi fyrirtækjum og kraftmiklu fólki sem starfar við markaðssetningu og alla mögulega miðla. www.cyan.is Sölu- og markaðsstarf Cyan leitar að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi í fullt starf við sölu og markaðssetningu á fjölbreyttum veflausnum og áframhaldandi mótun á spennandi og líflegu fyrirtæki. Við leitum fyrst og fremst að fólki sem elskar lífið og hefur gaman af því að vinna með öðrum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og markaðsstarfi og séu fljótir að tileinka sér nýja hluti. Í starfinu felst að: Taka þátt í að markaðssetja fyrirtækið og greina tækifæri á markaði Selja og þjónusta veflausnir Taka þátt í að móta og þróa spennandi lausnir Cyan Þú þarft að: Hafa yndi og ánægju af því að vinna með fólki Tileinka þér vefinn og hafa metnað fyrir tækni og framþróun í vefgeiranum Hafa frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt Hugsa út fyrir kassann og njóta þess að skapa, læra og leika þér Viðmótsforritari / CSS Hjá Cyan færðu tækifæri til að láta ljós þitt skína í forritun og þróun á nýjum og áhugaverðum veflausnum. Starfið felur í sér viðmótsforritun og náið samstarf við vefhönnuði, bakendaforritara og þjónustuborð. Starfið felur einnig í sér þróun á margbreytilegum vörum og áframhaldandi mótun á spennandi og líflegu fyrirtæki. Við leitum að fólki sem býr yfir: Krafti og frumkvæði í starfi Öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum Lífsgleði og léttri lund Mikilvægt er að hafa mjög gott vald á: HTML / HTML5 CSS Javascript Vafrasamhæfingu – Cross-Browser compatibility Photoshop og Illustrator Javascript frameworks (jQuery) Þá er version control kunnátta góður kostur (SVN, GIT) sem og gott auga fyrir hönnun. Hey, þú! Áhugasamir sendi umsóknir og starfsferilsskrá á vinna@cyan.is Save the Children á Íslandi LAUGARDAGUR 16. nóvember 2013 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.