Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 58
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða
sálfræðing í fullt starf sem verkefnisstjóra áfallahjálpar
Rauði krossinn á Íslandi er forystuaðili í áfallahjálp í landinu
og sinnir sálrænum stuðningi bæði innanlands og utan. Við
leitum að sálfræðingi með klíníska reynslu, sem hefur áhuga
á uppbyggingu áfallahjálpar í landinu og getur leitt bæði
fagfólk og sjálfboðaliða til góðra verka. Í starfinu felst einnig
faglegur stuðningur við Hjálparsíma Rauða krossins 1717.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu norður-
landamáli.
Hæfniskröfur
Klínísk reynsla sem sálfræðingur
Þekking á áfallahjálp og sálrænum stuðningi
Rit- og talfærni á íslensku og ensku
Verkefnastjórnun
Helstu verkefni
Uppbygging áfallahjálpar Rauða krossins innanlands
Faglegur stuðningur við Hjálparsíma Rauða krossins 1717
Stjórn alþjóðlegra verkefna í sálrænum stuðningi
Samskipti við samstarfsaðila innan lands og utan
Umsóknir sendist til Hermanns Ottóssonar framkvæmda-
stjóra Rauða krossins, hermann@redcross.is, og nánari
upplýsingar um starfið gefur Jóhann Thoroddsen, sálfræð-
ingur, johann.thoroddsen@redcross.is
Verkefnisstjóri
áfallahjálpar
Allir starfsmenn munu verða staðsettir í Noregi en um er að ræða verkefni til lengri tíma. Mikilvægt er
að starfsmenn séu góðir í mannlegum samskiptum, sýni frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast inn í gegnum heimasíðu EFLU,
efla.is/umsokn fyrir 23. nóvember. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri EFLU AS
(ragnar.jonsson@efla.no) og Ásta B. Sveinsdóttir starfsmannastjóri EFLU (asta.bjork.sveinsdottir@efla.is).
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi
og í Noregi, auk verulegrar þátttöku í atvinnurekstri og verkefnum víða um
heim. Hlutverk EFLU er að koma með lausnir sem stuðla að framförum og efla
samfélagið.
EFLA AS er dótturfyrirtæki EFLU í Noregi. Félagið hefur einkum veitt sérhæfða
þjónustu við háspennulínur og önnur verkefni sem lúta að flutningi raforku en
um leið þróað þjónustu við aðrar greinar verkfræði í Noregi. EFLA á sér langa
sögu við verkfræðiráðgjöf á norska orkumarkaðinum, í iðnaði og nú síðustu ár
í samgöngum.
Rafmagnsverkfræðingur
Óskað er eftir rafmagnsverkfræðingi með menntun og reynslu á sviði raforkukerfa með sérstakri áherslu á
hönnun háspennulína. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á skandinavísku tungumáli, helst norsku.
Byggingastjóri
Óskað er eftir verkfræðingi með reynslu af stjórnun stórra framkvæmda. Æskileg er reynsla af byggingu
háspennulína. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á norsku og ensku.
Eftirlitsmenn með byggingu háspennulína
Óskað er eftir verkfræðingum/tæknifræðingum eða fólki með mikla reynslu af byggingu háspennulína og
tengivirkja. Einnig kemur til greina reynsla af eftirliti með jarðvegsframkvæmdum og steypuvinnu.
Nauðsynlegt er að hafa gott vald á skandinavísku tungumáli, helst norsku og ensku.
Veghönnuður
Óskað er eftir verkfræðingi/tæknifræðingi með reynslu af veghönnun. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á
sviði veg- og gatnahönnunar.
Rafvirki
Ljósavogur óskar eftir þvi að ráða rafvirkja
- bæði til lengri og skemmri tíma.
Umsóknum skal skilað á raggi@ljosavogur.is
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010
Starf tæknimanns
Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir starf tæknimanns laust til umsóknar
Tæknimaður á framkvæmdasviði sinnir verkefnum á sviði skipulags- og byggingamála m.a. í samvinnu við
skipulags- og byggingafulltrúa. Auk þess sinnir hann verkefnum á sviði umhverfis- og framkvæmdamála.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið
gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt „Tæknimaður á framkvæmdasviði“.
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2013.
Helstu verkefni:
• Þjónusta við íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu á sviði
byggingamála.
• Eftirfylgni vegna byggingaleyfa, þ.m.t, úttektir og
bygginga eftirlit í umboði skipulags- og byggingafulltrúa.
• Eftirlit með að lögum og reglugerðum mannvirkjamála
sé framfylgt.
• Umsjón og eftirlit með framkvæmdum á vegum sveitar
félagsins, t.d. í nýbyggingum, veitum og hafnarmann
virkjum.
• Gerð lóðaleigusamninga á grundvelli lóðarblaðs og
samþykkts deiliskipulags.
• Yfirlestur eignaskiptasamninga og annarra skjala sem
heyra undir byggingasvið.
• Vinnur að framkvæmd og eftirliti með sorphirðu og urðun
sorps í sveitarfélaginu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Verkfræði, tæknifræði eða sambærilega menntun á
háskólastigi.
• Reynslu af og þekkingu á skipulags- og bygginga
málefnum sveitarfélaga.
• Reynslu af og þekkingu á verkeftirliti í mannvirkjagerð.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
• Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum samninganef-
ndar sveitarfélaga (SNS) við viðkomandi stéttarfélag.
Eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna.
Allar frekari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson man-
nvirkjastjóri, í síma 470 9019.
Mjóifjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður
Fjarðabyggð er vaxandi sveitarfélag á Austurlandi og það fjölmennasta með ríflega 4.600 íbúa. Bæjarkjarnar þess eru sex talsins eða Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðar-
fjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar vinnur að fjölbreyttum verkefnum í hverjum þeirra í samstarfi við stjórnsýslunefndir bæjarins og opinberar
fagstofnanir. Í mannauðsstefnu Fjarðabyggðar er áhersla lögð á vandaða stjórnsýsluhætti við ráðningar, gott starfsumhverfi og jöfn tækifæri karla og kvenna.
Save the Children á Íslandi