Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 58

Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 58
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða sálfræðing í fullt starf sem verkefnisstjóra áfallahjálpar Rauði krossinn á Íslandi er forystuaðili í áfallahjálp í landinu og sinnir sálrænum stuðningi bæði innanlands og utan. Við leitum að sálfræðingi með klíníska reynslu, sem hefur áhuga á uppbyggingu áfallahjálpar í landinu og getur leitt bæði fagfólk og sjálfboðaliða til góðra verka. Í starfinu felst einnig faglegur stuðningur við Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu norður- landamáli. Hæfniskröfur Klínísk reynsla sem sálfræðingur Þekking á áfallahjálp og sálrænum stuðningi Rit- og talfærni á íslensku og ensku Verkefnastjórnun Helstu verkefni Uppbygging áfallahjálpar Rauða krossins innanlands Faglegur stuðningur við Hjálparsíma Rauða krossins 1717 Stjórn alþjóðlegra verkefna í sálrænum stuðningi Samskipti við samstarfsaðila innan lands og utan Umsóknir sendist til Hermanns Ottóssonar framkvæmda- stjóra Rauða krossins, hermann@redcross.is, og nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann Thoroddsen, sálfræð- ingur, johann.thoroddsen@redcross.is Verkefnisstjóri áfallahjálpar Allir starfsmenn munu verða staðsettir í Noregi en um er að ræða verkefni til lengri tíma. Mikilvægt er að starfsmenn séu góðir í mannlegum samskiptum, sýni frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast inn í gegnum heimasíðu EFLU, efla.is/umsokn fyrir 23. nóvember. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri EFLU AS (ragnar.jonsson@efla.no) og Ásta B. Sveinsdóttir starfsmannastjóri EFLU (asta.bjork.sveinsdottir@efla.is). EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi og í Noregi, auk verulegrar þátttöku í atvinnurekstri og verkefnum víða um heim. Hlutverk EFLU er að koma með lausnir sem stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA AS er dótturfyrirtæki EFLU í Noregi. Félagið hefur einkum veitt sérhæfða þjónustu við háspennulínur og önnur verkefni sem lúta að flutningi raforku en um leið þróað þjónustu við aðrar greinar verkfræði í Noregi. EFLA á sér langa sögu við verkfræðiráðgjöf á norska orkumarkaðinum, í iðnaði og nú síðustu ár í samgöngum. Rafmagnsverkfræðingur Óskað er eftir rafmagnsverkfræðingi með menntun og reynslu á sviði raforkukerfa með sérstakri áherslu á hönnun háspennulína. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á skandinavísku tungumáli, helst norsku. Byggingastjóri Óskað er eftir verkfræðingi með reynslu af stjórnun stórra framkvæmda. Æskileg er reynsla af byggingu háspennulína. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á norsku og ensku. Eftirlitsmenn með byggingu háspennulína Óskað er eftir verkfræðingum/tæknifræðingum eða fólki með mikla reynslu af byggingu háspennulína og tengivirkja. Einnig kemur til greina reynsla af eftirliti með jarðvegsframkvæmdum og steypuvinnu. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á skandinavísku tungumáli, helst norsku og ensku. Veghönnuður Óskað er eftir verkfræðingi/tæknifræðingi með reynslu af veghönnun. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á sviði veg- og gatnahönnunar. Rafvirki Ljósavogur óskar eftir þvi að ráða rafvirkja - bæði til lengri og skemmri tíma. Umsóknum skal skilað á raggi@ljosavogur.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010 Starf tæknimanns Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir starf tæknimanns laust til umsóknar Tæknimaður á framkvæmdasviði sinnir verkefnum á sviði skipulags- og byggingamála m.a. í samvinnu við skipulags- og byggingafulltrúa. Auk þess sinnir hann verkefnum á sviði umhverfis- og framkvæmdamála. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt „Tæknimaður á framkvæmdasviði“. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2013. Helstu verkefni: • Þjónusta við íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu á sviði byggingamála. • Eftirfylgni vegna byggingaleyfa, þ.m.t, úttektir og bygginga eftirlit í umboði skipulags- og byggingafulltrúa. • Eftirlit með að lögum og reglugerðum mannvirkjamála sé framfylgt. • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum á vegum sveitar félagsins, t.d. í nýbyggingum, veitum og hafnarmann virkjum. • Gerð lóðaleigusamninga á grundvelli lóðarblaðs og samþykkts deiliskipulags. • Yfirlestur eignaskiptasamninga og annarra skjala sem heyra undir byggingasvið. • Vinnur að framkvæmd og eftirliti með sorphirðu og urðun sorps í sveitarfélaginu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verkfræði, tæknifræði eða sambærilega menntun á háskólastigi. • Reynslu af og þekkingu á skipulags- og bygginga málefnum sveitarfélaga. • Reynslu af og þekkingu á verkeftirliti í mannvirkjagerð. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni. • Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum samninganef- ndar sveitarfélaga (SNS) við viðkomandi stéttarfélag. Eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson man- nvirkjastjóri, í síma 470 9019. Mjóifjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Fjarðabyggð er vaxandi sveitarfélag á Austurlandi og það fjölmennasta með ríflega 4.600 íbúa. Bæjarkjarnar þess eru sex talsins eða Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðar- fjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar vinnur að fjölbreyttum verkefnum í hverjum þeirra í samstarfi við stjórnsýslunefndir bæjarins og opinberar fagstofnanir. Í mannauðsstefnu Fjarðabyggðar er áhersla lögð á vandaða stjórnsýsluhætti við ráðningar, gott starfsumhverfi og jöfn tækifæri karla og kvenna. Save the Children á Íslandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.