Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 62

Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 62
Rafvirki á Þórshöfn RARIK óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa með aðsetur á Þórshöfn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við nýbyggingar, breytingar og viðhald á dreifikerfi RARIK. Starfssvið Almenn störf við dreifikerfi fyrirtækisins Hæfniskröfur Sveinspróf í rafvirkjun Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af rafveitustörfum og rekstri stærri dieselvéla Nánari upplýsingar veita Ásbjörn Gíslason, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Norðurlandi og starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 2. desember n.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breytt um landið. Helstu verkefni Hæfniskröfur „ISS Ísland óskar eftir að ráða þjónustustjóra á matvælasviði” Um er að ræða framtíðarstarf sem krefst sjálfstæðis í störfum og því fylgir ferðalög innanlands Áhugasamir sendi umsókn á netfangið sigridur.hedinsdottir@is.issworld.com. fyrir mánudaginn 25. nóvember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. ISS Ísland ehf., Austurhraun 7, 210 Garðabær, 5800600 Við leitum að drífandi og jákvæðum starfs- kröftum í framleiðslueiningu okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða tvö störf. Starfsmaður í þvottahúsi Starfssvið: Framkvæmd verkferla í þvottahúsi fyrirtækisins Hæfniskröfur: Metnaður, drifkraftur og áreiðanleiki Góðir skipulagshæfileikar og þarf að geta unnið sjálfstætt Metnaður og nákvæmni í vinnubrögðum Góðir samskiptahæfileikar Áhugi á ullariðnaði Umsóknir sendist á solla@varma.is fyrir 30. nóvember. Starfsmaður í prjónasal Starfssvið: Daglegt viðhald og umsýsla prjónavéla. Menntun: Nám í vélvirkjun eða sambærilegum iðngreinum er kostur. Starfsreynsla: Reynsla af vélaviðgerðum og vinnu við framleisðsluvélar er æskileg. Hæfniskröfur: Metnaður, drifkraftur og áreiðanleiki Góðir skipulagshæfileikar og geta unið sjálfstætt Metnaður og nákvæmni í vinnubrögðum Góðir samskiptahæfileikar Áhugi á ullariðnaði Tölvukunnátta Ensku- eða þýskukunnátta Fyrirtækið býður starfsmönnum uppá skipulagða og markvissa færðsluáætlun. Umsóknir sendist á logi@varma.is fyrir 30. nóvember. Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna-og mokkavöru á Íslandi. Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth of Iceland. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa og nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markað fallegar og vandaðar prjóna-og mokkavörur. Öll framleiðsla fer fram á Íslandi. Umsvif fyrirtækisins eru í stöðugri aukningu og leitum við því að einstaklingum sem hafa áhuga og metnað til að taka þátt í uppbyggingu á þessu öfluga fyrirtæki. Sjá einnig www.varma.is og á Facbook undir VARMA The warmt of Iceland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.