Fréttablaðið - 16.11.2013, Qupperneq 65
| ATVINNA |
Samband íslenskra sparisjóða auglýsir laust til
umsóknar starf á skrifstofu sambandsins í Reykjavík.
Meginviðfangsefni: Þjónusta við sparisjóði landsins
og umsjón með bókhaldi og fjárreiðum Sambands
íslenskra sparisjóða og Lífsval/lífeyrissparnaðar.
Færni í bókhaldi og þekking á almennum banka-
störfum nauðsynleg, háskólamenntun sem nýtist í
starfi og starfsreynsla í sparisjóðaumhverfi æskileg.
Frekari upplýsingar gefa form. stjórnar: Ari Teitsson
s. 864-8500/464-3159, netfang ariteits@simnet.is
og Björg Anna Kristinsdóttir skrifstofustjóri
s. 540-4004/861-0061, netfang bjorg@sisp.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Sambands
íslenskra sparisjóða Engjateigi 17, 105 Reykjavík
eða á netfangið bjorg@sisp.is
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk.
Samband íslenskra sparisjóða
leitar að starfsmanni
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Lektor í sálfræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201311/052
Iðjuþj., sjúkraþj., heilbrigðisverkfr. Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201311/051
Verkfræðingur Vegagerðin Reykjavík 201311/050
Sérfræðingar í stærðfræði HÍ, Raunvísindastofnun Reykjavík 201311/049
Sérfræðingur í tölfræði HÍ, Raunvísindastofnun Reykjavík 201311/048
Hagfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201311/047
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201311/046
Kerfisstjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201311/045
Heilsugæsluritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201311/044
Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201311/043
Hjúkrunarfræðingur LSH, göngudeild meltingarlækninga Reykjavík 201311/042
Iðjuþjálfi LSH, BUGL Reykjavík 201311/041
Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201310/060
Aðstoðardeildarstjóri LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201310/059
Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201311/040
Raungreinakennari Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grundarfjörður 201311/039
Sérfræðingur í lyflækningum Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201311/038
Líffræðikennari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201311/037
Kennari í stærðfræði Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201311/036
Reykjavik Excursions - Kynnisferðir óskar eftir að ráða fjármálastjóra.
Fyrirtækið er öflugt alhliða ferðaþjónustufyrirtæki þar sem starfar
markmiðadrifið og framsækið starfsfólk.
Fjármálastjóri
BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is www.re.is
Starfssvið
Dagleg fjármálastjórnun.
Ber ábyrgð á fjárhagsáætlunum
í samráði við stjórnendur.
Ber ábyrgð á skýrslugjöf til
stjórnar og framkvæmdastjórnar.
Greining gagna og
verkefnastjórnun.
Ábyrgð á rekstri
upplýsingatæknisviðs.
Yfirumsjón með bókhaldi
og uppgjöri.
Samskipti við viðskiptavini.
Önnur verkefni í samráði
við framkvæmdastjóra.
Menntun og hæfniskröfur
Háskólamenntun annaðhvort á
sviði fjármála eða endurskoðunar.
Reynsla og þekking á reikningsskilum,
fjármálastjórnun og bókhaldi.
Reynsla af stjórnunarstörfum
er nauðsynleg.
Reynsla af starfi í alþjóðlegu
umhverfi er kostur.
Góð samskiptahæfni, skipulögð
vinnubrögð og metnaður.
Góð tungumálakunnátta er
nauðsynleg.
Upplýsingar veita: Rannveig J. Haraldsdóttir og Katrín S. Óladóttir.
Netföng: rannveig@hagvangur.is, katrin@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember n.k.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is með ítarlegum
upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt kynningarbréfi.
Reykjavik Excursions hf. – Kynnisferðir var stofnað árið 1968. Fyrirtækið starfrækir dagsferðir
frá Reykjavík allt árið um kring auk þess að sjá um Flugrútuna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
hvataferðir, einstaklings- og hópferðir.
Sameiginlegur starfsmannafjöldi er um 150 - 250 eftir árstíðum, árleg velta er um 3,5 milljarðar.
Markmiðið er að stórefla reksturinn með öflugri markaðssetningu og miklum fjárfestingum.
Reykjavik Excursions - Kynnisferðir
LAUGARDAGUR 16. nóvember 2013 15