Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 88

Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 88
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 56 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ævintýralegt fyrirbæri. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „16. nóvember“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af bókinni Glæpnum eftir Árna Þórarinsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Bryndís Brynjólfsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var K A S S E T T U TÆ K I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 A Ú F E L R I I N Í R Á Ð S K O N U B L E T T U R N O K K T U Ó A A P A F I A A L Þ Ý Ð U M A N N S M A U R H O L T R U U E I Ó Á S A L N O R Ð M E N N S T Á L S T Ó L P A R I R G T A L I D A R Í K I S R I T A R I S I G T I R Ð U U Ú U R É T T I R Ð U Ð B E R G V A T N S Á J Ú Ð A L A N G S K J Ó L H A F N A R S J Á L F D A U T T R R I Á U V A B B R I N G U S U N D F Ö M R A N E Ó G L Ó S E J R E N N I K L O S S A F L Ö K I N Ó N I R I L N K U N E T G I L D R A N Á E Y G D I M M I U Ð ý R N I A Ð S L Æ M A H R A Ð V I R K I R LÁRÉTT 1. Fætur slompaðs eru ekki ýkja traustir (11) 11. Bylur suð og sút er hryðjur dynja yfir (10) 12. Mun kúnst oflofs fegra umhverfið? (11) 13. Fótspor skánar (6) 14. Bragða varlega en blákalt þó (14) 15. Dular á við og pí og systur hennar (6) 18. Mun gera mannaveiðurum og skaufaskutl- urum erfitt fyrir (15) 20. Et þakið salt (6) 21. Lýst er eftir drykkfelldum skipasmiði (3) 23. Bóklegi hluti lærdóms hinna músíkölsku langskipa (20) 25. Afkomandi fjölda foreldra fjölda barna (10) 30. Það besta er það versta (5) 31. Sjóvíg er glæpur á glæp ofan (7) 32. Þar sem fjörleysi og fjör mætast er ekkert stress (7) 33. Kameljón af góðum ættum (8) 34. Þver og öfug undan skrúfuð (7) 38. Spora nudd í niðurfall (5) 39. Falskur fúkki er óspennandi ástand (8) 41. Sá hljómfagri sækir í blómið (7) 42. Mannfólk og málmur, þar er þekkingin (7) 43. Brýndu jafnt fólkið og blöðin (6) 44. Sandryk í sandköku? (7) 45. Slekt sálar má rekja til frænda (8) LÓÐRÉTT 1. Ræmuleg snæða sneið hins óbreytta (10) 2. Nema sekkinn við nárann (10) 3. Serkirnir birtast er mjólkurvörumöstur rísa (10) 4. Ætli óðagotið sanni nokkuð? (5) 5. Erum við Gollubakka að leita að dressinu (12) 6. Beinar bröndur leggja átök sín í dóm (12) 7. Vöðvakroppur þýðir fall (12) 8. Krókur í ker sem rífur og tætir (6) 9. Ófáguð og vitlaus (6) 10. Snýr og snertir (6) 15. Syngja börn um baksið (6) 16. Sauðir meiða konu fyrir brellinn gaur (10) 17. Sá síðasti er á kvöldprís (10) 19. Fyrsta flokks labbakútar njóta umhyggju (6) 22. Skóp klæði á mörg (3) 24. Nú vil ég þú lesir í löngun þeirra sem ekki eru bókaðir (8) 25. Drykkfelldur rithöfundur geymir efni í bók (9) 26. Með splunkunýja olnboga til fundar við byrjendur (9) 27. Frá stingjunum að hengingunum (9) 28. Blæs golan sótt í tvílitan sauð? (9) 29. Hér má sjá illgresi einvalds (9) 35. Þola sögur um strípalinga (6) 36. Kemst gegnum skafla (6) 37. Steini eða Sindri? (6) 40. Kollótt má kjósa (4) Skoðaðu úrvalið á NOTADIR.BRIMBORG.IS Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7030 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Notaðir bílar - Brimborg Verð: 8.350.000 kr. Ford Explorer Limited AWD KXV56 Skráður júní 2012, 3,5i bensín, sjálfskiptur Ekinn 59.000 km. Tilboð: 4.490.000 kr. Ford Kuga Titanium S AWD YGG14 Skráður maí 2012, 2,0TDCi dísil, sjálfskiptur Ekinn 63.000 km. Ásett verð: 4.850.000 kr. Tilboð: 3.650.000 kr. Ford Escape Limited AWD LDB02 Skráður júní 2011, 2,5i bensín, sjálfskiptur Ekinn 66.000 km. Ásett verð: 3.950.000 kr. 400.000 KR. FERÐAFJÖR NOTAÐRA BÍLA FINNDU BÍLINN ÞINN Á NOTADIR.BRIMBORG.IS Leðuráklæði. Skynvætt fjórhjóladrif. Rúmgóður. *Allir sem kaupa notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 7. nóvember 2013 til og með 20. desember 2013 fara í pott. Einn heppinn vinningshafi verður svo dreginn út 23. desember 2013 og fær hann 400.000 kr. gjafabréf frá WOW air. Athugið á ekki við um umboðssölubíla. Kauptu notaðan bíl af Brimborg og þú átt möguleika á að vinna * GJAFABRÉF FRÁ WOWair JEPPARÍ GÓÐU ÚRVALI Vertu með! 7 manna lúxusjeppi, hlaðinn búnaði Hvert myndir þú fara? Í ábyrgð Í ábyrgð Mikið afl - 163 hestöfl. Upphitanleg framrúða. Starthnappur Einn af upphafsmönnum kraftlyftingasportsins í Bandaríkjunum heitir Dan Lurie. Hann fæddist 1. apríl 1923 í Brooklyn-hverfinu í New York og á sér einstaka sögu. Eftir fæðingu uppgötvaðist að hann var með hjartasjúkdóm og var ekki búist við að hann ætti sér langt líf fyrir höndum. En hann storkaði örlögunum og byggði sig upp með æfingum og viljastyrk. Hann er til að mynda sagður hafa gert 1.665 armbeygjur á einum og hálfum tíma í vitna viðurvist. Upp úr tvítugu byrjaði Dan Lurie að keppa í vaxtarrækt og var fjórum sinnum kosinn mesta vöðvatröll Bandaríkjanna á árunum 1942-1949. Hann stofnaði alþjóðasamband í vaxtarrækt, opnaði fjölda líkams- ræktarstöðva og skrifaði fjölda greina í kraftlyftingablöð. En líklega er eitt af þekktustu augnablikunum á ævi Dans Lurie þegar hann fór í sjómann við Ronald Reagan, þáverandi forseta Banda- ríkjanna. Dan Lurie var 60 ára gamall en Ronald Reagan 73 ára gamall og vildi sýna heiminum hvað hann væri í góðu formi. Keppnin fór fram á skrifstofu Ronalds Reagan og hafði forsetinn betur og á Dan Lurie að hafa sagt að það hefði aldrei komið til greina að hann legði sjálfan forseta Bandaríkjanna. Dan Lurie lagði áherslu á mikilvægi þess að rækta líkama og huga til jafns. Hann boðaði heilbrigðan lífsstíl og hafði áhrif á að gera ímynd kraftlyftinga og vaxtarræktar jákvæðari. Hann gaf út ævisögu sína, Stál- hjartað eða Heart of Steel, árið 2009. Byggt á grein Kára Elíssonar á síðunni kraftheimar.net Fór í sjómann við forseta Bandaríkjanna FRÓÐLEIKURINN Vaxtarræktarmaðurinn Dan Lurie DAN LURIE ÁSAMT RONALD REAGAN Heiðraður fyrir framlag sitt til heilsuræktar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.