Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2013, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 16.11.2013, Qupperneq 92
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 60 Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur stuðning, hlýju og samúð vegna veikinda, andláts og útfarar elsku mömmu minnar, tengdamömmu og ömmu okkar, ÖNNU S. ÁRNADÓTTUR, Hofakri 5, Garðabæ. Sérstakar þakkir fær starfsfólk L-4 á Landakoti fyrir einstakt viðmót, fagmennsku og hlýju í garð sjúklinga og aðstandenda. Þið eigið verðskuldað pláss í hjörtum okkar. Sigríður Anna Ásgeirsdóttir Atli B. Guðmundsson Hugi Snær Hlynsson Harpa Lind Atladóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, afi og bróðir, LÁRENTSÍNUS GUNNLEIFSSON er látinn. Útför hans fer fram frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 26. nóvember kl. 13.00. Unnur Árnadóttir Árni Þór Lárentsínusson Ragnhildur Dröfn Khadija Ósk Sara Kristín Gunnar Lárent Bræður og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, vinkona, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN INGIBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR Hlíð, Hjaltadal, lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki miðvikudaginn 13. nóvember. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 23. nóvember klukkan 14. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á gjafasjóð endurhæfingar hjá Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki. Kristján E. Björnsson Nanna V. Westerlund Sigrún Ingvarsdóttir Davíð Hjaltested Ingvar Guðnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, INGVELDUR SALÓME KRISTJÁNSDÓTTIR, Hraunbrún 30, Hafnarfirði, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, föstudaginn 8. nóvember. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. nóvember kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Kristján Magnússon og Magnús Guðni Kuwahara Magnússon Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ARNHILDUR HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR Aratúni 32, Garðabæ, lést að heimili sínu þann 14. nóvember sl. Útför hennar fer fram frá Garðakirkju föstudaginn 22. nóvember kl. 13.00. Gunnar Gunnlaugsson Gunnar Gunnarsson Harpa Karlsdóttir Irma Mjöll Gunnarsdóttir Gunnar G. Bragason Drífa Lind Gunnarsdóttir Davíð Ketilsson Þuríður Elín Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ALDA JÓNA SIGURJÓNSDÓTTIR Hraunbæ 103, Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi þriðjudaginn 12. nóvember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Gísli Þór Tryggvason Inga Steina Guðmundsdóttir Ólafur Þór Tryggvason Svanhvít Hlöðversdóttir Sigurjón Þór Tryggvason Tryggvi Þór Tryggvason Guðfinna Guðmundsdóttir Rannveig Tryggvadóttir Heimir Þór Tryggvason Ólafía Gústavsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNAR KRISTJÁNSSON klæðskeri, Múlasíðu 22, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð 11. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Steinar Óli Gunnarsson Regína M. Siguróladóttir Sólrún María Gunnarsdóttir Loftur Pálsson börn og fjölskyldur. Ástkær amma okkar og frænka, ANNA BJARNADÓTTIR Lindargötu 57, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 20. nóvember kl. 15.00. Bjarni Jónsson Andrés Jón Esrason og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamamma, amma og langamma, STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR KRISTIANSEN áður Njálsgötu 29 og Vesturgötu 7, Hjúkrunarheimilinu Eir, lést á Landspítalanum Fossvogi 12. nóvember. Útför hennar fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 22. nóvember kl. 13.00. Þorsteinn Kornelíus Kristiansen Halldór Helgi Kristiansen Auður Magnúsdóttir Þorgerður Mattía Kristiansen Selma Ósk Kristiansen Helgi Kristjánsson Helga Árdís Kristiansen Ingólfur, Rakel og Samúel Kristian Kristiansen Þorsteins- börn, Einar Halldórsson, Steinunn Björt, Heiðrún Arna og Árdís Björg Óttarrsdætur, Baldur og Bryndís Helgabörn, Marteinn Már, Baldur og Bragi Einarssynir Karítas Svana, Aníta Rán og Leon Mikael Elfarsbörn, Helgi Jökull Arnarsson og Harriet Selma Baldursdóttir. Kær faðir okkar, HUGI KRISTINSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á dvalarheimilið Hlíð. Anna Guðrún Hugadóttir Hjalti Hugason og Ragnheiður Sverrisdóttir Kristinn Hugason og Guðlaug Hreinsdóttir Þökkum hlýhug og kveðjur vegna andláts og útfarar KOLBRÚNAR BJARNADÓTTUR kennara, Ystafelli. Jón, Regína, Helga, Erla og fjölskyldur. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁGÚSTA WILHELMINA RANDRUP andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 12. nóvember. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, mánudaginn 18. nóvember kl. 13.00. Sendum sérstakar þakkir til starfsfólks á D-deild HSS. Ingvar Georg Ormsson Örn Wilhelm Randrup Petrína Bára Árnadóttir Ormur Georgsson Lilija Kozlova Ólafur Georgsson Sigurjóna Hauksdóttir Emil Georgsson Ásta Gunnarsdóttir Sigríður Helga Georgsdóttir Svavar J. Gunnarsson Agnes Fjóla Georgsdóttir Sigurður Kristinsson Ingvar Georg Georgsson Herdís Halldórsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. „Við verðum með æfingardag á afmælis daginn þannig að það verð- ur nóg að gera. Við verðum samt með fögnuð um kvöldið,“ segir Jón Ingvar Bragason, formaður Svansins, en Jón starfar dagsdaglega sem viðburða- stjóri hjá skátunum en grípur reglu- lega í lúðurinn þess á milli. Lúðrasvetin Svanur, sem heldur upp á 83 ára afmælið í ár, er fjörug sveit með um fimmtíu spilandi hljóðfæra- leikara frá 15 til 60 ára. Sveitin var stofnuð 1930 og fagnar 83 ára afmæli sínu 16. nóvember. Stjórnandi Lúðra- sveitarinnar Svans er Brjánn Inga- son, fagottleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. „Við erum um 50-60 núna en við vorum bara svona 15 þegar Svanurinn var stofnaður.“ Lúðrasveitin stendur nú á tímamót- um því fyrir dyrum standa flutningar af Lindargötu 48, þar sem sveitin hefur haft æfingahúsnæði síðastliðin 25 ár, í Mjóddina. Í tilefni þessara flutninga munu félagar skipuleggja skemmtileg- ar uppákomur í Breiðholtinu á nýju ári og vonandi í framtíðinni. „Gæði og kraftur tónlistarinnar hafa komið eldri félögum í sveitinni skemmtilega á óvart og óhætt að segja að mikill metnaður sé fyrir tónleikun- um,“ segir Jón Ingvar. Svanurinn fer til Þýskalands annað hvert ár og leikur þar á lúðrasveita- móti þar sem þrjátíu lúðrasveitir víða að úr Evrópu koma saman. „Það er rosalega gaman að fara á þessi mót.“ Fram undan hjá Lúðrasveitinni Svani eru tónleikar í Norðurljósasal Hörpu á þriðjudaginn þar sem leikin verður tölvuleikjatónlist. „Við spilum tölvuleikjatónlist sem getur verið mjög flókin og erfið. Þarna verða mörg stór verk flutt úr leikjum eins Eve Online, World of Warcraft, Pokémon og Super Mario Bros,“ útskýrir Jón Ingvar. Tón- leikarnir fara fram í Norðurljósasaln- um í Hörpu og hefjast klukkan 20.00 og miðasala er á midi.is. gunnarleo@frettabladid.is Svanurinn á afmæli Lúðrasveitin Svanur heldur upp á 83 ára afmælið með tónleikum í Hörpu. SVANURINN Í STUÐI Hér er sveitin að skemmta í Eldborg. MYND/BRYNJAR ÁGÚSTSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.