Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 110
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 78
Í ár eru akkúrat tíu ár síðan ég byrjaði að vinna á símanum á Fréttablaðinu.
Ég var nýkomin heim úr reisu um Evr-
ópu og vantaði vinnu. Tók í rauninni það
fyrsta sem bauðst. Fékk svo lítið útborg-
að að það myndi varla duga fyrir einum
poka í Bónus í dag.
SAMA dag og ég hóf störf byrjaði önnur
stelpa líka á símanum. Við sátum hlið við
hlið. Hún var sjúklega sæt, ljóshærð og
alltaf brosandi. Hvers manns hugljúfi.
Ég kannaðist svo við hana. Í marga daga
reyndi ég að koma henni fyrir mig. Einn
daginn fattaði ég hvar ég hafði séð
hana áður.
ÉG var nefnilega sjúklega ástfang-
in af strák á þessum tíma. Hann
vildi ekkert með mig hafa en ég
sá varla sólina fyrir honum. Eina
helgi á bar, áður en ég byrjaði á
Fréttablaðinu, sá ég þennan ljós-
hærða samstarfsfélaga minn spjalla,
hlæja og fíflast með manninum sem
ég dýrkaði. Svo yfirgáfu þau staðinn
saman. Þau hefðu pottþétt farið
heim saman. Ég hataði hana strax.
Brosti mínu falska brosi en bölvaði henni
í hljóði í hvert skipti sem hún opnaði sinn
óþolandi fullkomna munn. Helvítis tussan!
ÞAÐ reyndist mér erfiðara og erfiðara
að hata hana því hún var eiginlega fárán-
lega frábær. Ég streittist á móti eins lengi
og ég gat þangað til ég gafst upp og spurði
hana hreint út hvort hún hefði sofið hjá
stráknum sem ég tilbað. Ég gleymi aldrei
ósvikna hlátrinum sem hún gaf frá sér.
Hún hélt nú ekki! Hafði engan áhuga á
honum!
ÞÓTT ótrúlegt megi virðast er þessi fyrr-
verandi tussa besta vinkona mín í dag.
Sálufélagi sem ég gæti ekki lifað án. Ég,
sem er meistari í að tala ekki um tilfinn-
ingar mínar, get alltaf leitað til hennar.
Hún veit alltaf hvað hún á að segja og
lætur mér alltaf líða betur. Hún gerir mig
að betri manneskju. Hún fær mig til að
brosa þegar mér fallast hendur.
TÍU ár eru kannski ekki langur tími en ég
vil ekki hugsa um hve lítilfjörlegt líf mitt
væri ef ég hefði aldrei kynnst henni – hel-
vítis tussunni.
Takk fyrir árin tíu, tussan þín
„Við völdum Ljósið vegna þess
að það er svo frábært starf
unnið þarna,“ segir Sólveig
Eiríksdóttir. „Þau þurfa meira
fjármagn til að láta enda ná
saman. Þetta er bara smádropi
í hafið, en samt eitthvað,“ segir
Sólveig jafnframt.
Lífræna vörumerkið Himn-
eskt stóð fyrir árlegu söfnunar-
átaki sínu í október. Söfnunin
gekk út á að tíu krónur af hverri
seldri Himneskt-vöru rynnu
beint til styrktar Ljósinu. Ávinn-
ingurinn af átakinu, tvær og
hálf milljón króna, var afhentur
í vikunni.
Ljósið er endurhæfingar- og
stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem
hefur fengið krabbamein og
aðstandendur þeirra.
Markmið Ljóssins er að fólk
fái sérhæfða endurhæfingu
og stuðning, þar sem fagfólk
aðstoðar við að byggja upp lík-
amlegt og andlegt þrek. - ósk
Styrkja Ljósið um 2,5 milljónir
Sólveig Eiríksdóttir afh enti ávinning átaksins fyrir hönd Himnesks.
GÓÐUR ÁRANGUR Erna Magnúsdóttir,
forstöðumaður Ljóssins, tekur við
styrknum frá Sólveigu. MYND/BRYNJÓLFUR
BAKÞANKAR
Lilju Katrínar
Gunnarsdóttur
THE FRENCH CONNECTION
THE BROKEN CIRCLE BREAKDOWN
LAU & SUN: 16.00
SUN: 20.00 (16)
17:50, 20:00 & 22:10 (14)
ERNEST & CELESTÍNA
ÁHORFENDAVERÐLAUN
Á BERLINALE 2013
BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI
TRIBECA 2013
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
THE COUNSELOR 8, 10:30
CARRIE 10:10
PHILOMENA 3:50, 5:50, 8
CAPTAIN PHILLIPS 6, 9
FURÐUFUGLAR 1:50, 3:50, 6 2D
AULINN ÉG - ÍSL TAL 1:50, 4 2D
TÚRBÓ - ÍSL TAL 1:50
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
Los Angeles Times
Empire
ÍSL TAL
ÍSL TAL
5%
THE COUNCELOR KL. 8 - 10.10 / CARRIE KL. 10.30
THE STARVING GAMES KL. 6 / CAPTAIN PHILIPS KL. 8
FURÐUFUGLAR 2D KL. 2 - 4 - 6 / TÚRBÓ 3D KL. 4
AULINN ÉG 2D KL. 2
THE COUNCELOR
THE COUNCELOR LÚXUS
METALLICA
THE STARVING GAMES
CARRIE
FURÐUFUGLAR 2D
FURÐUFUGLAR 3D
CAPTAIN PHILIPS
INSIDIUS CHAPTER 2
TÚRBÓ 2D ÍSL.TAL
ÉAULINN G 2 2D
KL. 5.30 - 8 - 10.30
KL. 3* - 5.30 - 8 - 10.30
KL. 10*
KL. 6 - 8 - 10**
KL. 8 - 10.15
KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 - 5.40
KL. 1 (TILBOÐ) 3.10
KL. 5.15 - 8
KL. 10.45
KL. 1 (TILBOÐ) 3.10
KL. 1 (TILBOÐ) 3.10
BLACKFISH
SKYTTEN
PHILOMENA
CAPTAIN PHILIPS
GRAVITY 3D
MÁLMHAUS KL. 3.30 - 5.45 / HROSS Í OSS KL. 6 - 8
Í ÚKONAN B RINU
FURÐUFUGLAR 2D
KL. 4 (TILBOÐ) 6 - 8
KL. 10.15
KL. 3.30 (TILBOÐ) 5.45 - 8
KL. 10
KL. 8 - 10.15
KL. 10
KL. 3.30 (TILBOÐ)
“SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA
KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!”
- BERGSTEINN SIGURÐSSON,
DJÖFLAEYJAN RÚV
SÝND Í 3D
“TÖ FRANDI
SÁLFRÆÐITRYLLIR”
- VARIETY
100/100
100/100
“NÍSTANDI OG
TILFINNINGAÞRUNGIN”
- THE HOLLYWOOD REPORTER
*LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR
THE NEW YORK TIMES
CHICAGO SUN – TIMES /
RICHARD ROEPER
3D
2D
2D
KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D
KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D
KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D
KL. 15.30 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D
2D
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
SPARBÍÓ
THE HOLLYWOOD REPORTER
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY EMPIRE
EMPIRETOTAL FILM
M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO
JOBLO.COM