Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 120

Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 120
Eiður Smári Guðjohnsen Knattspyrnumaður ALDUR: 35 ára MAKI: Ragnhildur Sveinsdóttir athafnakona BÖRN: Sveinn Aron, Andri Lucas, Daníel Tristan Eiður Smári hefur sýnt það og sannað að hann er með betri knattspyrnumönnum sögunnar og hefur átt gríðarlega glæstan feril. Hann leikur með Club Brugge í Belgíu en er upphaflega úr Breiðholtinu. Hann er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu sem lék sinn mikilvægasta leik íslenskrar knatt- spyrnusögu í gær gegn Króötum. „Við erum búnir að vera vinir í 25 ár og hann er mjög góður vinur. Hann er traustur og tryggur og líka mjög þægilegur vinur. það er hægt að ræða við hann um allt. Hann getur verið pínu lokaður en það er alltaf stutt í sprellið, enda myndi ég ekki nenna að eiga hann sem vin ef hann væri leiðinlegur.“ Sverrir Þór Sverrisson, vinur „Í fyrsta lagi er hann ótrúlega sterkur karakter og þrautseigur sem er vonandi frá mér. Hann lætur umhverfið og vandamálin ekki taka sig á taugum. Hann er ótrúlega skemmtilegur og fær mann alltaf til þess að hlæja mikið og er alltaf hrókur alls fagnaðar. Hann er mikill gleðigjafi og er mín mesta lífs- lukka. Er ég stolt af sjálfri mér að hafa framleitt hann.“ Ólöf Einarsdóttir, móðir „Hann er alltaf svo bjartsýnn og sér alltaf björtu hliðarnar á öllu. Hann hefur mikilvægan eiginleika sem er að hann kann bæði að vinna og að tapa, sem er mjög mikilvægt í íþróttaheiminum. Hann er með rosalegt jafnaðargeð og lætur ekkert hafa áhrif á sig.“ Ólöf Stefánsdóttir, amma NÆRMYND Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla BYLTINGIN AÐ OFAN HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG Nánar á www.hib.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.