Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 88

Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 88
DAGSKRÁIN 15. – 21. DESEMBER SUNNUDAGUR 15. DESEMBER MÁNUDAGUR 16. DESEMBER ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER The Tunnel (3:10) Stöð 2 kl. 21.00 Bresk/frönsk spennusería. Núna er lögreglan í kapphlaupi við tímann eftir að morðinginn lætur til skarar skríða á ný. Hið blómlega bú (3:6) Stöð 2 kl. 19.50 Árni heldur á síldveiðar á Faxaflóa, saltar síld í tunnu og heitreykir ferska síld sem hann ber fram ásamt ofnsteiktu grænmeti og kartöflusalati. Óupplýst lögreglumál (4:6) Stöð 2 kl. 20.30 Helga Arnardóttir fjallar um mál tvítugs manns sem lést á skemmtistaðnum Þórscafé árð 1974 og morðið á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra árið 1968. Homeland (11:12) Stöð 2 kl. 21.50 Næstsíðasti þátturinn í þriðju þáttaröð. Brody þarf að gera upp við sig hvort hann heldur áfram að vinna fyrir CIA eða snýst á band með gömlum félögum. Offspring (1:22) Stöð 3 kl. 19.45 Áströlsk þáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna þar í landi. Nina er fæðingar læknir sem gengur allt í haginn … ef ástin er undanskilin. Neyðarlínan Gullstöðin kl. 20.25 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. The Young Victoria Bíóstöðin kl. 13.25 og 20.15 Dramatísk stórmynd um Viktoríu drottningu á Englandi, leið hennar á valdastól og ekki síst farsælt ástarsamband hennar við Albert prins. Í eldhúsinu hennar Evu (9:9) Stöð 3 kl. 20.05 Sérstakur jólaþáttur hjá Evu Laufeyju sem matreiðir kalkúna- bringur með ljúffengu meðlæti. Hostages (12:15) Stöð 2 kl. 21.10 Síðasti þátturinn fyrir jól í þess- ari mögnuðu spennu seríu. Brian ætlar að koma upp um Duncan en óvæntar fréttir setja allt úr skorðum. The Americans (13:13) Stöð 2 kl. 22.00 Philip og Elizabeth er gert að vera viðstödd fund sem gæti reynst þeim hættulegt í loka- þætti þessarar fyrstu þáttaraðar. Á sama tíma færist Stan sífellt nær því að hafa upp á þeim. Mannshvörf á Íslandi (3:8) Gullstöðin kl. 20.10 Vönduð íslensk þáttaröð þar sem Helga Arnardóttir tekur til umfjöllunar mannshvörf hér á landi undanfarna áratugi. Glee (8:22) Stöð 3 kl. 20.30 Krakkarnir í Glee- klúbbnum eru komnir í jólaskap og Rachel, Kurt og Santana fara að vinna fyrir jólasvein- inn í verslunarmið- stöð í New York. Dumb & Dumber Bíóstöðin kl. 14.25 og 20.05 Frábær gamanmynd með Jim Carrey og Jeff Daniels í aðal- hlutverkum. Ein allra besta mynd Farrelly-bræðra. Taken 2 Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.40 Spennumynd með Liam Nee- son í aðalhlutverki. Hann leikur fyrrverandi leyniþjónustumann sem berst við illmenni sem rænir eiginkonu hans og dóttur. How I Met Your Mother (24:24) Stöð 2 kl. 20.35 Það er komið að stóru stundinni í þessum frábæru gamanþátt- um. Nú fá áhorfendur loks að sjá konuna sem hefur verið hulin í átta ár, barnsmóður Teds. The Big Bang Theory (6:24) Stöð 2 kl. 20.10 Vinsælasta gamanþáttaröð í heimi. Ofvitarnir Leonard og Sheldon vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar en það nýtast þeim ekki í samskipt- um við annað fólk. Hart of Dixie (15:22) Stöð 3 kl. 19.45 Rachel Bilson leikur ungan lækni sem neyðist til að taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífi ð er allt öðruvísi en hún á að venjast. Þriðjudagskvöld með Frikka Dór (5:24) Stöð 3 kl. 21.10 Friðrik Dór og Ásgrímur Geir Logason leika á als oddi í þess- um fjöruga skemmtiþætti. Alvin og íkornarnir 3 Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg mynd með íslensku tali. Alvin og hinir íkornarnir þurfa að spjara sig á eyðieyju eftir að hafa óvart fallið frá borði ásamt íkornastelpunum. Time Traveler’s Wife Bíóstöðin kl. 22.00 og 02.50 Rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlut- verkum. Um land allt Gullstöðin kl. 20.05 Kristján Már Unnars son ferðast lands horna á milli og tekur púlsinn á mann- lífi nu. Í þessum þætti fer Krist- ján Már í leitir og réttir með Gnúpverjum. MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER Kolla (10:14) Stöð 2 kl. 20.35 Vandaður en fjölbreyttur spjall- þáttur með Kollu Björns sem ræðir við fólk úr öllum áttum um lífið og tilveruna. Lærkevej (3:12) Stöð 2 kl. 22.00 Skemmtilegir danskir þættir um systkini sem ætluðu að fara huldu höfði í rólegu úthverfi en komast fljótt að því að allir nágrannarnir hafa eitthvað að fela. Kalli á þakinu Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg mynd um furðu- fuglinn Kalla sem býr uppi á þaki hjá Bróa litla og flýgur um með þyrluspaða. Victoria’s Secret Fashion Show Stöð 3 kl. 19.45 Upptaka frá einstakri tísku- sýningu þar sem nokkrar af flottustu fyrirsætum heims sýna nýjustu undirfötin frá Victoria's Secret. Arrow (9:23) Stöð 3 kl. 21.05 Draugar fortíðar ásækja Oliver í síðasta þættinum fyrir jólafrí. Oliver er byrlað eitur en Felicity þarf að taka erfiða ákvörðun í von um að bjarga honum. Notting Hill Bíóstöðin kl. 14.35 og 19.55 Hugh Grant og Julia Roberts í rómantískri gamanmynd sem stendur ávallt fyrir sínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.