Fréttablaðið - 05.12.2013, Page 88
DAGSKRÁIN 15. – 21. DESEMBER
SUNNUDAGUR
15. DESEMBER
MÁNUDAGUR
16. DESEMBER
ÞRIÐJUDAGUR
17. DESEMBER
The Tunnel (3:10)
Stöð 2 kl. 21.00
Bresk/frönsk spennusería. Núna
er lögreglan í kapphlaupi við
tímann eftir að morðinginn lætur
til skarar skríða á ný.
Hið blómlega bú (3:6)
Stöð 2 kl. 19.50
Árni heldur á síldveiðar á
Faxaflóa, saltar síld í tunnu
og heitreykir ferska síld sem
hann ber fram ásamt ofnsteiktu
grænmeti og kartöflusalati.
Óupplýst lögreglumál (4:6)
Stöð 2 kl. 20.30
Helga Arnardóttir fjallar um
mál tvítugs manns sem lést
á skemmtistaðnum Þórscafé
árð 1974 og morðið á Gunnari
Tryggvasyni leigubílstjóra árið
1968.
Homeland (11:12)
Stöð 2 kl. 21.50
Næstsíðasti þátturinn í þriðju
þáttaröð. Brody þarf að gera
upp við sig hvort hann heldur
áfram að vinna fyrir CIA eða
snýst á band með gömlum
félögum.
Offspring (1:22)
Stöð 3 kl. 19.45
Áströlsk þáttaröð sem unnið
hefur til fjölda verðlauna þar í
landi. Nina er fæðingar læknir
sem gengur allt í haginn … ef
ástin er undanskilin.
Neyðarlínan
Gullstöðin kl. 20.25
Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir
fylgir eftir sögum
fólks sem
hringt hefur í
Neyðarlínuna
af ýmsum
ástæðum.
The Young Victoria
Bíóstöðin kl. 13.25 og 20.15
Dramatísk stórmynd um Viktoríu
drottningu á Englandi, leið
hennar á valdastól og ekki síst
farsælt ástarsamband hennar
við Albert prins.
Í eldhúsinu hennar Evu (9:9)
Stöð 3 kl. 20.05
Sérstakur jólaþáttur hjá Evu
Laufeyju sem matreiðir kalkúna-
bringur með ljúffengu meðlæti.
Hostages (12:15)
Stöð 2 kl. 21.10
Síðasti þátturinn
fyrir jól í þess-
ari mögnuðu
spennu seríu.
Brian ætlar
að koma upp
um Duncan en
óvæntar fréttir
setja allt úr
skorðum.
The Americans (13:13)
Stöð 2 kl. 22.00
Philip og Elizabeth er gert að
vera viðstödd fund sem gæti
reynst þeim hættulegt í loka-
þætti þessarar fyrstu þáttaraðar.
Á sama tíma færist Stan sífellt
nær því að hafa upp á þeim.
Mannshvörf á Íslandi (3:8)
Gullstöðin kl. 20.10
Vönduð íslensk þáttaröð þar
sem Helga Arnardóttir tekur til
umfjöllunar mannshvörf hér á
landi undanfarna áratugi.
Glee (8:22)
Stöð 3 kl. 20.30
Krakkarnir í Glee-
klúbbnum eru
komnir í jólaskap
og Rachel, Kurt
og Santana fara að
vinna fyrir jólasvein-
inn í verslunarmið-
stöð í New York.
Dumb & Dumber
Bíóstöðin kl. 14.25 og 20.05
Frábær gamanmynd með Jim
Carrey og Jeff Daniels í aðal-
hlutverkum. Ein allra besta
mynd Farrelly-bræðra.
Taken 2
Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.40
Spennumynd með Liam Nee-
son í aðalhlutverki. Hann leikur
fyrrverandi leyniþjónustumann
sem berst við illmenni sem rænir
eiginkonu hans og dóttur.
How I Met Your Mother (24:24)
Stöð 2 kl. 20.35
Það er komið að stóru stundinni
í þessum frábæru gamanþátt-
um. Nú fá áhorfendur loks að sjá
konuna sem hefur verið hulin í
átta ár, barnsmóður Teds.
The Big Bang Theory (6:24)
Stöð 2 kl. 20.10
Vinsælasta gamanþáttaröð í
heimi. Ofvitarnir Leonard og
Sheldon vita nákvæmlega
hvernig alheimurinn virkar en
það nýtast þeim ekki í samskipt-
um við annað fólk.
Hart of Dixie (15:22)
Stöð 3 kl. 19.45
Rachel Bilson leikur ungan
lækni sem neyðist til að taka
að sér vinnu í smábæ þar sem
lífi ð er allt öðruvísi en hún á að
venjast.
Þriðjudagskvöld með
Frikka Dór (5:24)
Stöð 3 kl. 21.10
Friðrik Dór og Ásgrímur Geir
Logason leika á als oddi í þess-
um fjöruga skemmtiþætti.
Alvin og íkornarnir 3
Krakkastöðin kl. 19.00
Skemmtileg mynd með íslensku
tali. Alvin og hinir íkornarnir
þurfa að spjara sig á eyðieyju
eftir að hafa óvart fallið frá borði
ásamt íkornastelpunum.
Time Traveler’s Wife
Bíóstöðin kl. 22.00 og 02.50
Rómantísk mynd með Eric Bana
og Rachel McAdams í aðalhlut-
verkum.
Um land allt
Gullstöðin kl. 20.05
Kristján Már
Unnars son ferðast
lands horna á
milli og tekur
púlsinn á mann-
lífi nu. Í þessum
þætti fer Krist-
ján Már í leitir
og réttir með
Gnúpverjum.
MIÐVIKUDAGUR
18. DESEMBER
Kolla (10:14)
Stöð 2 kl. 20.35
Vandaður en fjölbreyttur spjall-
þáttur með Kollu Björns sem
ræðir við fólk úr öllum áttum um
lífið og tilveruna.
Lærkevej (3:12)
Stöð 2 kl. 22.00
Skemmtilegir danskir þættir
um systkini sem ætluðu að fara
huldu höfði í rólegu úthverfi
en komast fljótt að því að allir
nágrannarnir hafa eitthvað að
fela.
Kalli á þakinu
Krakkastöðin kl. 19.00
Skemmtileg mynd um furðu-
fuglinn Kalla sem býr uppi á
þaki hjá Bróa litla og flýgur um
með þyrluspaða.
Victoria’s Secret
Fashion Show
Stöð 3 kl. 19.45
Upptaka frá
einstakri tísku-
sýningu þar
sem nokkrar
af flottustu
fyrirsætum
heims sýna
nýjustu undirfötin
frá Victoria's
Secret.
Arrow (9:23)
Stöð 3 kl. 21.05
Draugar fortíðar ásækja Oliver
í síðasta þættinum fyrir jólafrí.
Oliver er byrlað eitur en Felicity
þarf að taka erfiða ákvörðun í
von um að bjarga honum.
Notting Hill
Bíóstöðin kl. 14.35 og 19.55
Hugh Grant og Julia Roberts í
rómantískri gamanmynd sem
stendur ávallt fyrir sínu.