Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 58
18. desember 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 38 Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá– sumar oft ar en einu sinni. Handtakan sem kom hvað mest á óvart var þegar leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth voru handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Þá var Erin Brockovich einnig handtekin og spurning hvort leikkonan Julia Roberts verði ekki fengin til að leika í framhaldsmynd um baráttukonuna? Fréttablaðið fór yfi r annasamt ár lögreglunnar vestan hafs. Dina Lohan Móðir ærslabelgsins Lindsay Lohan var handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis í september sem sannar hið fornkveðna, að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Edward Furlong Terminator-stjarnan Edward Furlong var handtekin í janúar í þriðja sinn á þremur mánuðum. Hann ýtti við kærustu sinni og var kærður fyrir heimilisofbeldi. Amanda Bynes Árið hefur verið erfitt fyrir þessa fyrrverandi barnastjörnu sem hefur leitað sér sálfræði- hjálpar. Amanda var handtekin margoft, meðal annars fyrir að henda hasspípu út um gluggann á íbúð sinni í New York. Jenelle Evans Teen Mom 2-stjarnan hefur verið handtekin næstum því tíu sinnum síðustu þrjú ár. Í ár tók hún meðal annars upp á því að geyma talsvert magn af heró íni í bíl sínum sem löggan fann. Erin Brockovich Umhverfisverndaraktívistinn var handtekinn fyrir að sigla bát sínum undir áhrifum áfengis en leikkonan Julia Roberts vann Óskarinn fyrir að túlka baráttu- konuna í myndinni Erin Brocko- vich frá árinu 2000. Christopher McDonald Leikarinn var handtekinn í októ- ber í Wilmington fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. DMX Rapparinn var alls handtekinn fjórum sinnum á árinu, meðal annars fyrir að keyra án öku- skírteinis í Suður-Karólínu með fimm mánaða gamla dóttur sína í bílnum. Pia Zadora Broadway-leikkonan Pia Zadora var grunuð um að taka sextán ára son sinn hálstaki, kýla stjúp- son sinn og klóra eiginmann sinn í Las Vegas í júní. Jason London Dazed and Confused-leikarinn lenti í slagsmálum á bar í janúar og var handtekinn í kjölfarið. Við það má bæta að lögreglumaður segir að leikarinn hafi kúkað í buxurnar í lögreglubílnum á leið- inni á stöðina. David Cassidy Leikarinn úr The Partridge Family keyrði fullur í ágúst. Það sem kom upp um hann var að hann keyrði með háu ljósin þar sem það mátti alls ekki.Tekin! Jim Toth og R eese Whitherspoo n Aðdáendur tr úðu því varla þegar leikkonan Re ese Withersp oon og eiginmaður h ennar Jim Tot h voru handtekin í a príl fyrir að k eyra full.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.