Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Bjargaði manni sem lá á götunni á Austurvelli 2 Helgi Seljan um Pál: “Mér þykir þetta ömurlegt“ 3 Michael Jordan getur ekki selt húsið sitt 4 Einar Kárason ritskoðaður af Actavis 5 “Þó ég sé múslimi þá gleðst ég með öðrum um jólin“ Hittust á skautinu Leik- og söngkonan Halla Vilhjálms- dóttir hélt á suðurskautið í gær til að klífa hæsta tind álfunnar, Vinson Massif. Svo skemmtilega vill til að pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er líka á Suðurskautslandinu og hittust þær stöllur á leiðangursfundi áður en haldið var á tindinn. Vilborg birti myndir af þeim saman á Facebook-síðu sinni og var himinlifandi yfir að hitta annan Íslending í ævintýraferð sinni. - lkg Heimilið í þokkalegu standi „Ég gerði aðventukrans og er búin að setja upp jólaseríu. Svo hef ég tekið til á hlaupum síðustu daga. Heimilið er í þokkalegu ástandi,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona og formaður fjárlaganefndar Alþingis. Eins og jafnan á þessum árstíma eru gríðar- legar annir á Alþingi enda verið að ganga frá fjárlagafrumvarpi næsta árs. Vigdís segist hafa varan á og kaupa jólagjafirnar í september og október. „Ég á eftir að kaupa tvær gjafir. Það verður að öllum líkindum ekki þing á sunnudaginn og þá ætla ég að ljúka jóaundirbúningnum. Ná mér í jólatré, skreyta það og húsið og bara klára allt sem eftir er,“ segir Vigdís. - jme VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.