Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 30
FÓLK|FERÐIR VINSÆLASTIR Á INSTAGRAM FERÐIR Instagram er vinsælt forrit meðal snjallsímaeiganda. Þar getur fólk deilt lífi sínu í myndum. Nýlega gáfu forsvarsmenn Instagram upp þá tíu ferða- mannastaði sem oftast er deilt í gegnum forritið. 3. DISNEYLAND Í KALIFORNÍU Disneyland-skemmtigarðurinn í Kaliforníu var opnaður árið 1955. Hann var hann- aður undir leiðsögn Walts Disney sjálfs. 2. TIMES SQUARE Í NEW YORK Times Square er á vegamótum á Manhattan í miðri New York þar sem göturnar Broadway og 7. breiðstræti liggja saman. Áberandi auglýsingaskjáir eru einkennismerki torgsins en auk þess er hátíðin sem haldin er þar á gamlárskvöld heimsþekkt. 1. SIAM PARAGON Siam Paragon í Bangkok í Taílandi er ein stærsta verslunarmiðstöð Asíu með fjölda verslana og kvikmynda- hús með 15 sölum. Þar er einnig að finna Siam Ocean World sem er neðansjávarsædýrasafn, listagallerí og óperuhús. Auk alls þessa má finna í Siam Paragon keilusal og karaókí-miðstöð. 4. BELLAGIO FOUNTAINS Í LAS VEGAS Gosbrunnarnir fyrir framan Bellagio-hót- elið þykja tilkomumiklir. Vatnið dansar í takt við tónlist og ljósasýningu. Sýningin fer fram á hálftímafresti síðdegis en á hverju korteri á kvöldin. 5. DISNEY WORLD Í FLÓRÍDA Skemmtigarðurinn var opnaður í Flórída árið 1971 og er mest sótti skemmtigarður- inn í Disneyland-keðjunni. Garðurinn var hannaður af Walt Disney en hann lést áður en bygging hans hófst. 6. STAPLES CENTER-ÍÞRÓTTALEIKVANGURINN Í L.A. Margnota íþróttahöll þar sem keppt er í körfubolta og íshokkí. Höllin er til dæmis heimastöð körfuboltaliðanna Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. 7. CENTRAL PARK Í NEW YORK Central Park er almenningsgarður á miðri Manhattan-eyju í New York-borg í Banda- ríkjunum. Garðurinn var fyrst opnaður 1857. Hann er 341 hektari að stærð og var skráður sem sögulegt bandarískt kenni- leiti árið 1966. 8. DODGER STADIUM Í LOS ANGELES Íþróttaleikvangur þar sem spilaður er hafnabolti. Dodger Stadium er heimavöll- ur Los Angeles Dodgers. 9. SUVARNABHUMI-FLUGVÖLLUR- INN Í BANGKOK Í TAÍLANDI Flugvöllurinn var hannaður af arkitekt- inum Helmut Jahn og byggður árið 2006. Á vellinum er hæsti frístandandi flugturn heims, 132 metra hár. 10. THE HIGH LINE Í NEW YORK Einnar mílu langur göngustígur í miðri New York-borg. Stígurinn er afar gróður- sæll en hann var lagður á gömlum járn- brautarteinum. 7.990 kr. 0 kr.+ Internet og heimasími fylgir sjónvarpsáskrift í þrjú ár! Kynntu þér tilboðin nánar í verslun okkar í Skaftahlíð 24 eða í sölubás okkar á jarðhæð Kringlunnar. Þjónustuver 512 5100 | Nánar á 365.is á 36 má nuðum 180.000 kr. sparnað ur Með Skemmtipakkanum færðu aðgang að sex frábærum stöðvum, aðgang að Tónlist.is í þrjá mánuði og Stöð 2 Vild sem er eitt öflugasta vildarkerfi landsins. Sex frábærar sjónvarpsstöðvar Internetið og heimasími innifalið í 36 mánuði Enginn binditími fyrir internet og heimasíma. Tilboðið býðst aðeins til áramóta! fyrir internet og heimasíma Enginn binditími ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.