Fréttablaðið - 20.02.2014, Qupperneq 40
| SMÁAUGLÝSINGAR |
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D.
S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
HERBERGI TIL
LEIGU MIÐSVÆÐIS Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU!
Til leigu snyrtileg, rúmgóð
herbergi með aðgangi að
baði, eldhúsi, þvottavél og
internet aðgangi. Stutt í Bónus,
veitingastaði, kaffihús og strætó.
Available now! Rooms for rent,
with access to kitchen, bath,
laundry, internet. Close to Bónus,
restaraunts and buses.
Tel. 661-7000
Mjög góð nýleg 50fm íbúð á
Laugavegi, stórar svalir, mikið
skápapláss. Leiga 155 þús. Nánari
uppl. í síma 663 5790
3JA HERB. ÍBÚÐ Í
STÓRHOLTI
Góð 70fm íbúð til leigu, langtímaleiga.
Laus 1.3. Leiguverð 175 þúsund. Uppl.
í s 898 8212.
WWW.LEIGUHERBERGI.IS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a
room price from 45.000 kr. per
month.
gsm 824 4535
leiga@leiguherbergi.is
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu 2 góðar íbúðir til lengri eða
styttri tíma.Húsg. geta fylgt. Lítil kj. á
Hrefnugötu og 3ja herb. í vesturbæ
Kóp. S 896-6399
Studió/herbergi með baði og
sérinngang til leigu í T10 Hfj. til 30.
apríl. Studio apartment for rent in
hafnarfjörður. Verð: 70-100þús. S.
899 7004.
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
Atvinnuhúsnæði
TIL LEIGU VERSLUNAR
EÐA ÞJÓNUSTHÚSNÆÐI
MIÐSVÆÐIS Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Nýbýlavegi 8 (gamla
Toyota húsinu) Til leigu
60 - 700 fm verslunar eða
þjónustuhúsnæði hentar vel
fyrir verslanir, veitingastarfsemi,
hárgreiðslustofur og fleira, einnig
150- 1.500 fm húsnæði með allt
að 4 metra lofthæð sem hentar
undir léttan iðnað, lagerrými,
heildsölur, verslanir o.fl greið
aðkoma að húsnæðinu, frábært
auglýsingagildi, matvöruverslanir,
veitinga og kaffihús í göngufæri.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir í
s. 661-7000
Gisting
ENDURNÆRING Í
STYKKISHÓLMI
Helgargisting með heitum pottum.
Sund, gönguferðir og siglingar.
Veitingastaðir á heimsmælikvarða.
Upplýsingar í síma 861 3123 eða á
www.orlofsibudir.is
ATVINNA
Atvinna í boði
KVIKKFIX STÆKKAR ÖRT
OG
VANTAR FLEIRA FÓLK.
Bifvélavirkja
Menn vana bílaviðgerðum
Manneskju í móttöku
Verkstæðisformann
Sendu umsókn á orri@nrg.is ef
þú hefur áhuga á að vinna með
okkur.
AÐSTOÐAMAÐUR
ÓSKAST Í SÚKKULAÐI/
KONFEKTGERÐ.
Leitum að hæfileikaríkum og
áhugasömum einstakling til að
starfa með okkur við framleiðslu
og pökkun á hágæða súkkulaði/
konfekti. Öll reynsla við svipuð
störf er kostur.
Áhugasamir geta sótt um á
www.mosfellsbakari.is eða sent
póst á mosbak@mosbak.is
Tekið verður við umsóknum til
28. febrúar 2014.
Óskum eftir að ráða þjónustufólk í sal,
kvöld- og helgarvinna. Ísl. kunnátta
skilyrði. Aðeins 20 ára og eldri.
Umsóknir sendist á frakkar@islandia.is
Atvinna óskast
Rafvirki, húsasmiður og málari óska
eftir vinnu. Uppl. í s. 848 6904
TILKYNNINGAR
Fundir
Aðalfundur Skotfélags Kópavogs
verður haldinn í húsakynnum
félagsins fimmtudaginn 27. febrúar
2013, kl. 20. Stjórn Skotfélags
Kópavogs.
Einkamál
fasteignir
fasteignir
atvinna
til sölu
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð frá: 85,9 millj.
Erum með síðustu þrjár íbúðirnar til sölu
í þessu glæsilega húsi á 7. og 8. hæð
Stærðir frá 173 - 200 fm og íbúðirnar
afhentar fullbúnar án gólfefna
Allar nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697-9300
svan@miklaborg.is
Skugginn1 0 1 Reykjavík
OPIÐ HÚS
Fimmtudag 20. feb. 17:00 - 18:00
Lindargata 37
íbúð 702
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
20. febrúar 2014 FIMMTUDAGUR8
101 hotel óskar ef tir að ráða starfsmann
í veitingasal hótelsins.
Starfsmaður í morgunverðarsal:
Helstu verkefni:
Sjá um morgunverð hótelsins og minibar ásamt
öðrum tilfallandi störfum.
Vinnutími: morgunvaktir,
starfshlut fall 50 - 75%, með möguleika á 100%.
Leitað er að sjálfstæðum, þjónustulunduðum,
stundvísum og áreiðanlegum einstaklingi með
góða enskukunnát tu.
Reynsla af þjónustustörfum er kostur.
Aldurstakmark er 22 ár.
Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá
á gyda@101hotel.is fyrir miðvikudaginn
26. febrúar n.k.
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð: 49,9 millj.
Skeiðarvogur 91 0 4 Reykjavík
Nánari upplýsingar veitir
Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi
jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958
• Fallegt raðhús samtals 164,9 fm.
• Bílskúr
• Fallegur gróinn garður
• Frábær staðsetning
Ólafur Jóhannsson
Rekstrarfræðingur
Löggiltur leigumiðlari
Löggiltur fasteignasali
534 1023 / 824 6703
olafur@jofur.is
534 1020
Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is
TIL LEIGU
Askalind 4, 201 Kópavogur
Lagerhúsnæði á jarðhæð
Stærð 226 fm.
Laust strax
Allar nánari upplýsingar veitir:
GLÆSILEGT
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vandað atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Askalind 4 í Kópavogi til leigu. Húsnæðið er 226 fermetrar, með 2
innkeyrsluhurðum og 2 gönguhurðum. Í húsnæðinu er salerni og kaffistofa. Leigist sem lagerhúsnæði
eða undir snyrtilegan rekstur.