Fréttablaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 14
20. febrúar 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR Í MYNDUM | 14 FLOSAGJÁ „Ísland heillar, það er einfaldlega þannig,“ segir Elías Bj. Gíslason ferðamálastjóri. GULLFOSS Í KLAKABÖNDUM Vetur konungur þaggar niður í glymjandanum í Gullfossi. HÁLKAN HEFTIR Göngustígurinn við Gullfoss er sums staðar lokaður vegna hálku. ALMANNAGJÁ Gullni hringurinn hefst jafnan með viðkomu á Þingvöllum. HAUKADALUR Húfa og hlý úlpa sjá til þess að menn láta frostið ekki stoppa sig, þótt það bíti í kinnarnar. FJÖLDI FERÐAMANNA „Það er fjöldi fólks sem fer Gullna hringinn á hverjum degi,“ segir Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins. FERÐAÞJÓNUSTA Straumur erlendra ferðamanna til Íslands á veturna hefur stóraukist á sein- ustu árum. Til að mynda varð 37,8 prósenta fjölgun á komum hingað til lands um Keflavíkurflugvöll á milli vetrarmánaða 2012 og 2013. Til samanburðar var aukningin einungis 14,4 prósenta á sumarmánuðum sömu ára. Heildaraukningin var því 20,7 prósent á milli ára. „Ísland heillar, það er einfaldlega þannig,“ segir Elías Bj. Gíslason, ferðamálastjóri hjá Ferðamálastofu. Hann segir að 27 prósent ferðamanna sem sæki landið heim komi nú á vet- urna, en það sé töluvert meira en það sem áður þekktist. Elías segir Gullna hringinn hafa einna mest aðdráttarafl fyrir þá sem sækja landið heim, hvort sem er á veturna eða á sumrin. Að auki skipti aukin landkynning á veturna miklu máli og ekki síður aukin samkeppni flugfélaga. Helstu áfangastaðirnir á Gullna hringnum eru Þingvellir, Gullfoss og Geysir. johanness@frettabladid.is Frost og freri spilla ekki fegurðinni Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, lagði leið sína um Gullna hringinn þar sem fjöldi erlendra ferðamanna varð á vegi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.