Fréttablaðið - 24.04.2014, Side 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Yfir 500.000 manns hafa
séð myndina
Franska kvikmyndin De Toutes Nos
Forces, sem Barði Jóhannsson gerði
tónlistina við, hefur verið á topp tíu
lista yfir aðsóknarmestu kvikmynd-
irnar í Frakklandi í þrjár vikur.
Alls hafa um 500.000 manns séð
myndina í kvikmyndahúsum í Frakk-
landi. 190.000 manns sáu myndina á
fyrstu fjórum sýningardögunum.
Barði, sem gjarnan er bendlaður
við Bang Gang, vinnur nú hörðum
höndum að því að klára fyrstu plötu
Starwalker, sem er dúett
hans og Jean-Benoit
Dunckel úr Air. Þá er
ný Bang Gang-
plata væntanleg á
árinu. - glp
1 Myndum af lögregluofb eldi rignir inn
á Twitter
2 Ofurkropparnir mættu
3 Barnaníðingar borga með Bitcoin
4 Umfj öllun, viðtöl og myndir: Haukar
- FH 25-32
5 „Eru stelpur í alvöru að hleypa
þessum Gordie Shore gaurum upp
á sig?“
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
GRANDI–L INDIR–SKE IFAN–VEFVERSLUN
4 SÍÐUR
FYLGJA
FRÉTTABLAÐINU
Í DAG.
afsláttur
afsláttur
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
40%-
70%
50%
Opið í dag
sumardaginn fyrsta frá kl. 13 til 17
af öllum skyrtum mikið úrval!
FLJÓTLEGT
OG ÞÆGILEGT
Stefnir á hamskipti eftir
súkkulaðiát
Katrín Jakobsdóttir, þingmaður
og formaður Vinstri grænna, eyddi
páskafríinu að mestu uppi í sófa
þar sem hún las bækur og borð-
aði súkkulaði. „Ég gerði tilraun til
útivistar í haglélinu í fríinu en endaði
á að lesa ótrúlega mikið og borða of
mikið súkkulaði,“ segir Katrín. Hún
las meðal annars Hamskiptin eftir
Inga Frey Vilhjálmsson
og bókina Capital in
the 21st Century.
„Nú er fram undan
lokaspretturinn á
þinghaldinu og
svo þarf ég að ná
af mér súkkul-
aðinu,“ segir
Katrín og
hlær. - hg