Fréttablaðið - 26.04.2014, Page 4
26. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
börn sækja Andrésar
andar leikana í
Hlíðarfjalli á Akureyri750
heitt vatn streymdi úr sprungu í
Vaðlaheiðargöngum.
52,2
prósent
63,6 milljónir
króna 89 prósent
14 milljarða
8 milljarða
króna
46 gráða 134
langreyðar voru veiddar
hér við land sum-
arið 2013
greiðir útgerðin í
veiðigjöld á næsta
ári
voru skuldir
Leikfélags
Akureyrar í
lok janúar
20,7 prósent
kjósenda segja mjög eða frekar
líklegt að þeir muni kjósa nýtt fram-
boð evrópusinnaðra hægrimanna.
er aukningin á notkun lyfja
við ofvirkni og athyglis-
bresti á fjórum árum
króna greiðir Fáfnir
Offshore fyrir nýtt
þjónustuskip
fyrir olíuiðnað
framhaldsskólakenn-
ara og stjórnenda
í framhaldsskólum
samþykktu nýgerðan
kjarasamning
VINNUDEILUR Allar líkur benda til
að lög verði sett á verkfall flug
vallarstarfsmanna sem á að hefj
ast miðvikudaginn 30. apríl, það
er ef ekki semst fyrir þann tíma.
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson,
dósent við Háskóla Íslands, segir
að reynslan sýni að þegar þeir
sem vinna við samgöngur hafi
farið í verkföll hafi verið sett lög.
„Löggjafinn hefur metið það
svo að ekki sé hægt að hafa land
ið einangrað frá umheiminum,“
segir Gylfi Dalmann.
„Það lúta ýmis rök að því að
flugsamgöngur til og frá landinu
varði almannaheill og að laga
setning geti verið heimil,“ segir
Inga Björg Hjaltadóttir lögmaður,
en hún er jafnframt fulltrúi ríkis
ins í Félagsdómi.
Inga Björg segir að Hæstirétt
ur hafi metið það svo í dómum
sínum með hliðsjón af Mannrétt
indasáttmála Evrópu og ýmsum
alþjóðasamningum að inngrip
löggjafans í vinnudeilur geti
verið réttlætanlegt.
„Hæstiréttur hefur þannig
hvorki talið að ákvæði Mann
réttindasáttmálans eða alþjóða
samningar útilokuðu að löggjaf
anum gæti verið heimilt að grípa
inn í einstaka vinnudeilur með
lagasetningu, né að löggjafanum
væri óheimilt að leggja tímabund
ið bann við einstaka vinnustöðv
unum,“ segir Inga Björg en bætir
við að það verði að gera strangar
kröfur til slíkrar lagasetningar.
Isavia og Samtök atvinnu
lífsins eru fyrir hönd Samtaka
ferðaþjónustunnar að taka saman
greinargerð um þann kostnað
sem það gæti haft í för með sér
fyrir þjóðarbúið ef flugvallar
starfsmenn fara í ótímabundið
verkfall. Í greinargerðinni á jafn
framt að leggja mat á hvaða áhrif
verkfall hefði fyrir ferðaþjón
ustuna til lengri tíma litið. Þegar
VERKFALL Flugvallarstarfsmenn hafa í þrígang boðað til tímabundinna verkfalla sem hafa valdið töfum á flugsamgöngum. Deila
þeirra við Isavia virðist í hnút. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Lög líklega sett á verkfall
Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök
lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum.
1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014
1985 verkfall
flugfreyja
1986 verkfall
mjólkurfræðinga
1986 far-
mannaverkfall
1988 öll verkföll bönnuð frá
20 maí til 10 apríl 1989 í eitt ár
1990 brottfall kjara-
samninga BHMR
1993 Vinnustöðvun
á ms. Herjólfi
1994 Verkfall
sjómanna
1998 verkfall
sjómanna
2001 verkfall
sjómanna
2004 verkfall
grunnskólakennara
2010 verkfall
flugvirkja
2014 verkfall undir-
manna á Herjólfi
LÖG SEM Í GEGNUM TÍÐINA HAFA VERIÐ SETT Á VERKFÖLL
greinargerðin verður tilbúin á að
kynna hana fyrir Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur innanríkisráð
herra. Ríkissáttasemjari hefur
boðað samninganefnd Félags
flugmálastarfsmanna ríkisins og
Samtaka atvinnulífsins til sátta
fundar á sunnudag.
johanna@frettabladid.is
Löggjafinn hefur frá árinu 1985 sett þrettán lög sem banna vinnudeilur.
Þar af tengjast þrjár flugstarfsemi. Í grein Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar
og Friðriks Friðrikssonar, Lög á verkföll á Íslandi 1985 til 2010, segir að lög
á vinnudeilur hafi verið sett ef efnahagslegt vægi þjóðarbúsins og stöðug-
leiki á vinnumarkaði eru í húfi, í öðru lagi ef heildarhagsmunir eru í húfi
og loks ef lögmæt verkefni og framkvæmd þeirra hjá hinu opinbera eru í
húfi.
Þrjár ástæður fyrir lagasetningu
INGA BJÖRG
HJALTADÓTTIR
GYLFI DALMANN
AÐALSTEINSSON
19.04.2014 ➜ 25.04.2014
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is,
Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is,
FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Soffía Sveinsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
KÓLNAR UM HELGINA Í dag verður yfirleitt fremur hægur vindur og bjart með
köflum í flestum landshlutum. Hiti svipaður og í gær en á morgun fer heldur kólnandi,
einkum N-til. Á mánudaginn eru horfur á vægu frosti norðanlands.
3°
2
m/s
6°
4
m/s
10°
4
m/s
9°
5
m/s
Hæg
N-átt eða
breytileg
átt.
Fremur
hægur
vindur og
kólnar í
veðri.
Gildistími korta er um hádegi
19°
31°
20°
14°
14°
14°
19°
16°
16°
23°
14°
24°
25°
22°
23°
21°
16°
21°
10°
4
m/s
9°
6
m/s
12°
2
m/s
5°
7
m/s
7°
2
m/s
5°
3
m/s
3°
4
m/s
10°
6°
2°
0°
8°
4°
4°
-2°
1°
-2°
Alicante
Aþena
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
MÁNUDAGUR
Á MORGUN
DÓMSMÁL Niðurstaða fæst í mál
Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur
fyrir dómstólum í Horsens í Dan
mörku í næstu viku.
Hjördís er ákærð fyrir að nema
þrjú börn sín á brott frá Dan
mörku. Faðir barnanna hefur fullt
forræði yfir þeim. Réttarhöld hafa
staðið síðustu daga. Börn Hjördís
ar eru enn á Íslandi en verða flutt
til Danmerkur eftir fjórar vikur
samkvæmt dómi héraðsdóms. - ssb
Ákærð fyrir brottnám barna:
Dóms að vænta
í næstu viku
FERÐAÞJÓNUSTA Landeigenda
félag Geysis segir það tvískinn
ungshátt hjá ríkinu að vera á
móti innheimtu aðgangseyris að
Geysissvæðinu en standa á sama
tíma fyrir innheimtu á aðra ferða
mannastaði. Í tilkynningu er nefnd
Silfra á Þingvöllum.
„Rökin fyrir þeirri gjaldheimtu
eru þau sömu og við Geysi; vernd
un svæðisins, aðgangsstýring og
uppbygging á aðstöðu fyrir ferða
menn,“ segir Bjarni Karlsson, for
maður Landeigendafélagsins. - skó
Landeigendafélag ósátt:
Segja ríkið sýna
tvískinnung
KJARADEILUR Félagar í Sjúkraliða
félagi Íslands og SFR hafa boðað
til verkfallsaðgerða í næsta mán
uði leysist ekki kjaradeila þeirra
við Samtök fyrirtækja í velferðar
þjónustu. Um er ræða starfsmenn
á elli og hjúkrunarheimilum
og hjá SÁÁ. Starfsmenn ætla að
leggja niður störf í átta klukku
stundir milli átta og fjögur 12., 15.
og 19. maí. 93,75% félagsmanna
SLFÍ og 79,79% félagsmanna SFR
svöruðu kosningu um verkfallið
játandi. - kóh
Meirihluti vildi verkfall:
Sjúkraliðar
boða verkfall