Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2014, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 26.04.2014, Qupperneq 84
26. apríl 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 52 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur Time Magazine gaf út á fimmtudag- inn í ellefta sinn árlegan lista yfir hundrað áhrifamestu einstakling- ana. Listinn samanstendur aðallega af listamönnum, sem skipa flest sæti listans, stjórnmálamönnum og viðskiptajöfrum. Tónlistarkonan Beyoncé prýðir forsíðu blaðsins, en í þetta sinn er 41 kona á listanum, fleiri en nokkru sinni áður. Meðal kvenna á listan- um eru Megyn Kelly, fréttakona á Fox News, Hillary Clinton og Miley Cyrus. Yngst á listanum er aðgerða- sinninn Malala Yousafzai, sem er sextán ára gömul, en elstur er við- skiptajöfurinn Carl Icahn, 78 ára. Þá er njósnarinn Edward Snowden einnig á listanum, tónlistarmað- urinn Pharrell, forseti Rússlands, Vladímír Pútín, og körfuboltakapp- inn Jason Collins, en hann komst í heimspressuna á árinu þegar hann kom út úr skápnum. - ósk 100 áhrifamestu í Time Magazine Time Magazine gefur út listann í 11. sinn, en konur hafa aldrei verið fl eiri en í ár. FORSÍÐAN Beyoncé prýðir forsíðuna að þessu sinni. SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D RIO 2 2D ÍSL. TAL RIO 2 3DÍ SL. TAL OCULUS ÝHARR OG HEIMIR GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 3 - 6 - 9 - 10 KL. 3.30 - 5.45 KL. 3.30 KL. 8 KL. 3.45 - 6 - 8 - 10.20 KL. 5.45 - 8 - 10.15 THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D THE AMAZING SPIDERMAN 2 3DLÚXUS THE AMAZING SPIDERMAN 2 2D RIO 2 2DÍSL. TAL RIO 2 3DÍSL. TAL OCULUS ÝHARR OG HEIMIR KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 KL. 1 - 3.30 - 5.45 KL. 1 - 3.30 KL. 8 - 10.20 KL. 6 - 8 - 10 Miðasala á: EINVÍGIÐ Í AMAZON -H.S., MBL -B.O., DV EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK L.K.G - FBL. EMPIRE ENTERTAINMENT WEEKLYTOTAL FILM CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY PORTLAND OREGONIAN TOTAL FILM EMPIRE Allir borga barnaverð SPIDERMAN 2 3D 2, 5, 8, 10, 10:50 P 2, 5, 8, 10, 10:50 P A HAUNTED HOUSE 2 8, 11 8, 11 RIO 2 2D 2, 5 2, 5 LAU HARRY OG HEIMIR 2, 4, 7, 9 2, 4, 9 Tilboð í bíó. Gildir á allar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu ein- staklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifa- mestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista „Topp tíu – lagleg á lausu“. ÖFUGT við íslenska afbrigðið þá er listi Time þetta árið nokkuð áhuga- verður. Ber þar fyrst að nefna að 41 kona er á listanum og hafa þær aldrei verið fleiri. Það sem vekur ekki síður athygli er að á listanum eru hvorki meira né minna en 27 listamenn. Ekkert annað svið eða atvinnugrein nær jafn mörgum á listann. Viðskiptajöfrar eru aðeins átján en næst lista- mönnunum komast stjórn- málamenn, sem eru 26. Þar á meðal eru Vladimir Pútín, Hillary Clinton, Angela Merkel og Kim Jong-un. ÞAÐ hlýtur að segja sína sögu að áhrifamesti einstaki hópur heims sé listamenn. En það ætti kannski ekkert að koma á óvart. Góð list er spegill á samfélagið – gagnrýn- in, óvægin og beitt. Og samfélagið okkar getur vissulega verið íhaldssamt, fordóma- fullt og ljótt í garð ýmissa hópa eða hug- mynda – oft án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Þá er spegill nauðsynlegur. Okkur líkar kannski ekki alltaf það sem við sjáum, enda stundum erfitt að sjá og viðurkenna eigin breyskleika. Það breytir því ekki að fyrsta skrefið í átt að jákvæð- um breytingum er alltaf að horfast í augu við vandamálin. ÞAÐ er áhugavert að á sama tíma og listi Time birtist snúist umræðan hér heima nánast eingöngu um réttmæti listamanna- launa. Í stað þess að fjalla um þau jákvæðu og gagnrýnu áhrif sem listin hefur í okkar litla samfélagi þá er einblínt á meint sníkjulíferni listamanna. Það er erfitt að lýsa þessu öðruvísi en sem fullkomnu nið- urrifi. Með þessu er samfélagið að draga úr kröftum listamanna til að sinna þeirri frumskyldu sinni að veita okkur hinum aðhald og gagnrýni. Kannski vegna þess að við þolum ekki það sem við sjáum í speglinum. Þetta er sorglegt. Í dag þurfum við einmitt færri „topp tíu – liðug á lausu“ lista en fleiri spegla. Miklu fleiri spegla. Fleiri spegla takk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.