Fréttablaðið - 03.05.2014, Page 25

Fréttablaðið - 03.05.2014, Page 25
LAUGARDAGUR 3. maí 2014 | HELGIN | 25 Systir mín dró Ágústu á æfingu hjá mér árið 2008 og hún stóð sig ágætlega. Hún fór reyndar út með blóðnasir á báðum. Ég kýldi hana óvart. Jón Viðar Arnþórsson. HVAR ER BARNIÐ ÞITT? FRUMSÝND Október LEIKSTJÓRI Ólafur Jóhannesson LEIKARAR Ingvar Eggert Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Sigurjóns- son, Zlatko Krickic, Ágústa Eva Erlends- dóttir og Darri Ingólfsson. Á BAK VIÐ TJÖLDIN Í BORGRÍKI II– BLÓÐ HRAUSTRA MANNA ÁGÚSTA EVA OG JÓN VIÐAR Í HLUTVERKUM SÍNUM þegar tölvan mín dó. Svo það endaði með að við komum bara inn í verk- efnið með Óla,“ segir Ágústa. Stærri og grófari Jón Viðar sá um þjálfun allra áhættu leikarana, meðal annars Ágústu Evu, útfærði bardagasen- urnar og sá um að finna fólk í hlut- verk. Planið hjá honum var alltaf að fara út í áhættuleik en svo tók Mjöln- ir við. Loksins, eftir mikla vinnu og áralangt sjálfboðastarf Jóns Viðars og annarra Mjölnismanna blómstrar bardagaklúbburinn. Í framhaldsmyndinni, Borgríki II, sem er bæði stærri í sniðum og grófari en fyrri myndin, fær Jón Viðar hins vegar líka að spreyta sig fyrir framan myndavélina. „Ég leik mjög heimskan glæpa- mann og það verður spennandi að sjá þetta á hvíta tjaldinu. Smá stressandi en bara gaman. Gaman að leika á móti Ágústu sem sér til dæmis um að yfirheyra mig í mynd- inni,“ segir Jón Viðar og Ágústa tekur í sama streng. „Hann fær alveg svona alvöru senu og stendur sig mjög vel. Það var mjög gaman að leika á móti honum, stundum svolítið erfitt að halda andliti. Gaman að fá hann inn á minn heimavöll eftir að hann hefur verið að leiðbeina mér í Mjölni, hann er mjög góður kennari.“ Parið sér ekki fyrir sér að gera annað í framtíðinni en það sem þau gera núna. Vera í hringnum og á sviðinu. Blanda saman bardaga- og leiklist, sem á meira sameiginlegt en margur gæti haldið. „Það er hálfgerður spuni í bar- dagahringnum. Maður þarf að lesa í andstæðinginn alveg eins og mót- leikarann. Í raun er þetta mjög svip- að dæmi.“ GAMAN AÐ LEIKA SAMAN Kærustuparið Jón Viðar Arnþórs- son og Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur saman í myndinni Borgríki II og segir Ágústa að það hafi verið gaman að fá hann inn á sinn heimavöll þó að stundum hafi verið erfitt að halda andliti þegar þau léku hvort á móti öðru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.