Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 47

Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 47
| ATVINNA | Íslandsstofa leitar að tveimur verkefnisstjórum á svið ferðaþjónustu og skapandi greina. Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. maí. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Ert þú innblásinn af Íslandi? Hlutverk Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Jafnframt veitir Íslandsstofa fyrirtækjum faglega aðstoð við sölu á vörum, þjónustu og þekkingu erlendis og styður við kynningu á íslenskri menningu ytra. Verkefnisstjóri – erlent tengslastarf og skipulagning viðburða erlendis Verkefnisstjóri ber ábyrgð á erlendu tengslastarfi og skipulagningu viðburða erlendis í tengslum við íslenska ferðaþjónustu. Ábyrgð og helstu verkefni • Skipulagning og samskipti vegna viðburða íslenskrar ferðaþjónustu erlendis. • Uppbygging og viðhald tengslanets við erlenda söluaðila. • Yfirsýn yfir þróun ferðaþjónustumarkaðar og markaðsaðgerðir á viðkomandi markaði. Kröfur um menntun og hæfni • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfinu. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun og markaðssetningu á erlendum mörkuðum. • Framúrskarandi enskukunnátta auk góðrar kunnáttu í þýsku og/eða Norðurlandamáli er skilyrði. • Menningarlæsi, sjálfstæði, frumkvæði, samskiptahæfni, jákvæðni og hugmyndaauðgi. Verkefnisstjóri – erlend almannatengsl og fjölmiðlaferðir Verkefnisstjóri ber ábyrgð á erlendum almannatengslum, fjölmiðlaferðum og skipulagi þeirra. Ábyrgð og helstu verkefni • Áætlanagerð og yfirsýn verkefna teymis um erlend almannatengsl og fjölmiðlaferðir. • Skipulagning fjölmiðlaferða og samskipti við PR skrifstofur. • Samþætting og uppbygging á áherslum í markaðssamskiptum. • Erlent tengslastarf, viðburðir erlendis og sýningar – skipulagning og samskipti. • Uppbygging og viðhald erlends tengslanets. Kröfur um menntun og hæfni • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfinu. • Þekking og reynsla af almannatengslum, verkefnastjórnun og markaðssetningu á erlendum mörkuðum. • Framúrskarandi enskukunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur. • Menningarlæsi, sjálfstæði, frumkvæði, samskiptahæfni, jákvæðni og hugmyndaauðgi. Sérfræðingur á efnahagssviði Samtök atvinnulífsins leita að sérfræðingi til starfa á efnahagssviði samtakanna. Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins hefur faglegt sjálfstæði innan samtakanna en meginverkefni þess er að annast rannsóknir og greiningar á þróun efnahagsmála ásamt því að greina einstakar atvinnugreinar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs í síma 591 0080. www.sa.is Forysta um samkeppnishæft rekstrarumhverfi sem stuðlar að arðbæru, fjölbreyttu og ábyrgu atvinnulífi sem bætir lífskjör allra. Menntun og hæfniskröfur: • Meistarapróf í hagfræði eða önnur sambærileg menntun • Gott vald á mæltu og rituðu máli • Hæfileikar til að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Helstu verkefni: • Almennar rannsóknir og greiningar á þróun efnahagsmála • Greining á einstökum atvinnugreinum • Greining á stöðu sveitarfélaga og opinberra fyrirtækja • Þátttaka við uppbyggingu á þjóðhagslíkani til spágerðar • Aðrar tilfallandi greiningar Umsóknir berist á skrifstofu SA í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Reykjavík eða með tölvupósti til asdis@sa.is. Óskað er eftir ferilskrá ásamt prófskírteini og upplýsingum um námsframvindu úr háskóla. Fullum trúnaði er heitið og verður öllum umsóknum svarað. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2014. Samtök atvinnulífsins eru heildar- samtök íslensks atvinnu lífs. Innan SA eru sjö aðildar samtök sem starfa á grunni atvinnu greina. Aðild að SA eiga rúm lega 2.000 smá og stór fyrir tæki þar sem starfa u.þ.b. sjö af hverjum tíu launa manna á almennum vinnu- markaði á Íslandi. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is LAUGARDAGUR 3. maí 2014 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.