Fréttablaðið - 15.05.2014, Page 56

Fréttablaðið - 15.05.2014, Page 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ 2 Umfj öllun, viðtöl og myndir: ÍBV– Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett 3 Líklegt að fl ugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu 4 Stúlkan lagði sjálf fram myndbands- upptökuna 5 Bieber í bullandi vandræðum Eftirsóttur íþróttaálfur Magnús Scheving, fyrrverandi íþróttaálfur, er með mörg járn í eldinum en auk þess að sinna starfi sínu sem forstjóri Latabæjar er hann líklega eftirsóttasti íslenski fyrir- lesarinn í útlöndum. Í síðustu viku var Magnús í Mexíkó þar sem hann hélt erindi um leið- togahæfni fyrir framan sex hundruð manns í fyrirlestrasal í einum virtasta viðskiptaháskóla landsins, Anáhuac University. Magnús var þar meðal annarra fyrirlesara á borð við Kevin O’Leary, en sá er vinsæll stjórnandi bandarísku raunveruleikaþáttanna Shark-Tank þar sem frumkvöðlum eru gefin tækifæri til að koma hug- myndum sínum á framfæri. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Útskriftarfötin! af öllum jakkafötum frá 40% afsláttur Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Subterranean snýr aftur Sá sögulegi atburður mun eiga sér stað á laugardag að hipphoppsveitin Subterranean mun koma aftur saman í allri sinni dýrð, sem sérlegur gestur á tónleikum Cell 7. Sveitin hefur ekki komið fram síðan 1998 þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir tónleikahaldara. Þau Cell 7, Magsee og Charlie D eru öll búsett hér á landi en Blackfist er flogið alla leið frá Stokkhólmi til að taka þátt í þessum stórviðburði í íslenskri hipphoppsögu. Tónleikarnir fara fram á skemmti- staðnum Húrra og hefjast á slaginu 22. Magnús, Andri og Stein- grímur úr hljómsveit- inni Moses Hightower spila undir. - ssb Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.