Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 28
Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is Á KVIKMYNDINA BIUTI- FUL með Javier Bardem á RÚV klukkan 23. Hvernig sem kosningarnar fara muntu sjá að þú hefur það bara hundgott– miðað við marga. HELGIN 31. maí 2014 LAUGARDAGUR31. maí 2014 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... BESTSELLERS EFTIR HUG- LEIK DAGSSON. Kemur þér í gott skap og slær á stressið yfir úrslitum kosninganna. Skelli- hlátur á hverri síðu. Hinn ár legi fiskisúpu dag ur fer fram á Laugaveginum í dag en þar bjóða valdar verslanir og veitinga- menn í miðbænum upp á ljúffengar fiskisúpur fyrir gesti og gangandi. Dagurinn tengist Hátíð hafsins og verður byrjað að ausa í skálar kl. 13.30. Verslunin Kjólar og konfekt tekur þátt í fjörinu en þar ætlar eigandi verslunarinnar, Hermann, að töfra fram gómsæta fiski- súpu sem er bragðbætt með hvítu súkku laði. Áhugasamir geta séð uppskriftina hér til hliðar. Aðrir sem taka þátt í degin- um eru versl un in Kokka, Gler- augnamiðstöðin og Íslenski bar inn. Harmonikku leik ar ar verða á vappi til að full komna stemn ing una. Fiskisúpudagurinn í miðborginni Súpa á boðstólum fyrir gesti og gangandi á Laugveginum í dag. GÓMSÆT Skelfisksúpa með súkkulaði. 2 l humarsoð ½ l rjómi 3 dl hvítvín 4 stk. hvítlauksgeirar 1 msk. tómatpúrre 6 saffranþræðir 1 tsk. dijonsinnep 1 tsk. karríduft 1 tsk. paprikuduft 100 g hvítt súkkulaði ½ stk. vanillustöng ½ kg skelfiskur að eigin vali salt og pipar Gott er að tína fallegar jurtir eins og skessujurt, graslauk, dill, kóríander eða það sem fólki dettur í hug að saxa og setja ofan á súpuna þegar hún er borin fram. Aðferð: Soð og rjómi í pott. hvítlaukurinn saxaður út í og látið malla í klst. Allt krydd sett út í pottinn og látið malla í aðra klst. Smakkað til með salti, pipar og súkkulaði. Skel- fiskurinn svitaður á pönnu og hvítvíni hellt yfir og soðið í 1 mín. Þetta fer svo út í pottinn rétt áður en þetta er borið fram með þeyttum rjóma sem er pískaður saman við. Skelfisksúpa með hvítu súkkulaði Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er hald-in og er fyrst núna að festa sig í sessi meðal almennings sem er ánægjulegt,“ segir Dagmar Haraldsdóttir, fram- kvæmdastjóri Hátíðar hafsins sem fer fram við Reykjavíkur- höfn um helgina. Dagskrá hátíðarinnar er þétt- skipuð skemmtiatriðum og uppá- komum þar sem hafið og sjó- mennskan eru í lykilhlutverki. „Höfnin og hafnarsvæðið í Reykjavík er að verða sýnilegra og sýnilegra með hverju árinu. Við megum ekki gleyma því að Reykjavík væri ekki sú borg sem hún er í dag án hafnarinn- ar, hún er og var hafnarborg.“ Meðal þess sem er á boðstól- um um helgina er sjóræningja- sigling, reiptog og lukkuhjól. Skoppa og Skrítla og Latibær skemmta börnunum, Reykjavík- urdætur eru meðal þeirra fjöl- mörgu sem taka lagið á sviðinu og hægt verður að bragða á alls kyns mat. „Ég hef ekki tölu á hvað þetta eru margir viðburð- ir en það verður eitthvað fyrir alla. Til dæmis erum við búin að safna saman nokkrum kepp- endum í Söngvakeppni fram- haldsskólanna sem eru búin að æfa gömlu sjómannslögin og það er æðislega flott hjá þeim. Það verður á stóra sviðinu á morg- un kl. 14. Markmið okkar er að fjölskyldan geti komið hingað og gert sér glaðan dag án þess að það kosti eitthvað. Auðvitað er eitthvað til sölu en mestmegn- is er um ókeypis skemmtun að ræða.“ Dagmar er búin að rýna í veður- spá dagsins og segir hana lofa góðu. „Norska veðursíðan segir að það eigi að vera sól og létt- skýjað milli 12 og 16, verðum við ekki bara að treysta því? Annars kunnum við Íslendingar að klæða okkur eftir veðri. Er ekki upplagt að fólk komi hingað um leið og það er búið að fara á kjörstað?“ Hægt er að nálgast nánari dag- skrá Hátíðar hafsins á vefsíðunni hatidhafsins.is. Reykjavík var og er hafnarborg Mikið verður um dýrðir við Reykjavíkurhöfn alla helgina þegar fram fer Hátíð hafsins þar sem hafnardagur- inn og sjómannadagurinn hafa verið sameinaðir. Dagmar Haraldsdóttir framkvæmdastjóri segir markmið hátíðarinnar vera að fj ölskyldan geti gert sér glaðan dag. MIKIÐ UM DÝRÐIR Dagmar Haralds- dóttir segir hátíðina vera fjölskyldu- miðaða og býst við skemmtilegri helgi við höfnina. Hér er hún ásamt þeim Lindu Stefánsdóttur, Gerði Dýrfjörð og Gauki Gunnarssyni sem eiga meðal annars heiðurinn af leikvellinum við Grandagarð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Selma Björnsdóttir, leik- og söngkona Prófar bogfi mi Ég ætla í ræktina í dag og verð svo á sviðinu í Þjóðleikhúsinu þar sem ég leik í Spamalot. Á morgun ætla ég svo að skella mér í bogfimi. Helgi Björnsson, tónlistarmaður og leikari Sjómannadagsböll og hvítvín Helgin byrjaði frábærlega í gær þegar ég fékk mér humar og hvítvín. Ég er að fara norður í dag og spila á sjómannadagsballi á Akureyri. Svo fer ég á Ólafsfjörð á morgun og spila þar á öðru sjómannadagsballi með Reiðmönnum vindanna, þannig að það er nóg að gera. Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður Semur í Skagafi rði Ég verð hjá mömmu í Skagafirð- inum yfir helgina og ætla að liggja þar í leti. Ég ætla að njóta þess að vera loksins búinn með þjóðlagið og fæ því verðskuldað frí. Gítarinn er samt með í för þannig að maður gæti jafnvel hlaðið í einn slagara. Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og tískubloggari Fer á kjörstað Í dag er bröns með stórfjölskyld- unni á dagskránni og seinna fer ég svo í útskrift hjá systursyni mömmu sem útskrifaðist nýlega úr MH. Svo fer ég auðvitað á kjörstað. Sunnudagurinn fer svo líklega í smá vinnu. Á KJÖRSTAÐ. Kosninga- réttinn þarf að nýta. Á eftir er tilvalið að rölta á kaffihús. Á NÝJA PLÖTU MICHAELS JACKSON heitins, Xscape. Áður útgefin lög með kónginum sem kæta og hressa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.