Fréttablaðið - 31.05.2014, Page 49

Fréttablaðið - 31.05.2014, Page 49
 | FÓLK | 3MELTINGIN HEILSA|F LK FRÍSKANDI FREYÐITÖFLUR Berocca er framleitt með það í huga að bæta frammistöðu líkama og hugar. Varan er klínískt prófuð og rannsóknir sýna að Berocca Performance dregur úr þreytu og þróttleysi og bætir frammistöðu. ● Freyðitöflurnar Berocca Performance innihalda einstaka sam- setningu af B- og C-vítamínum í stórum skömmtum auk þess að innihalda bæði magnesíum og sink. Þessi bætiefni eiga það flest sameiginlegt að vera mjög mikilæg fyrir starfsemi heilans og taugakerfisins en skortur á þeim getur meðal annars valdið depurð, þreytu og pirringi. ● Töflurnar eru leystar upp í vatni og henta vel fólki sem er önnum kafið eða undir miklu álagi. ● Berocca er framleitt með það í huga að bæta frammistöðu líkama og hugar. Varan er klínískt prófuð og rannsóknir sýna að Berocca Performance dregur úr þreytu og þróttleysi og bætir frammistöðu. ● Berocca er án sykurs og rotvarnarefna. ● Ráðlagt er að drekka Berocca daglega til að ná sem bestum árangri. ● Berocca er framleitt af hinu virta fyrirtæki Bayer Healthcare og hefur verið á markaði í yfir 19 ár. ● Berocca-vörurnar fást í öll- um helstu apótekum landsins sem og í Krónunni, Hagkaupi, Heimkaupum, Nettó og Víði. Þegar golftímabilið hefst er mikið um að vera og mörg verkefni að leysa fyrir þá sem starfa í golf- geiranum. Ég sinni tveimur störfum sem íþróttastjóri GKG og sem lands- liðsþjálfari GSÍ, þannig að þarf ég á allri minni orku og einbeitingu að halda,“ segir Úlfar Jónsson sem byrjaði að taka Berocca Performance-freyði- töflur fyrir um mánuði þegar félagi hans benti honum á ágæti þeirra. „Ég finn mikinn mun á mér. Ég hef meiri orku og er frískari. Úthaldið hefur auk- ist og ég er fljótari í gang á morgnana,“ lýsir Úlfar sem tekur yfirleitt eina töflu á dag sem leyst er upp í vatni svo úr verður hinn fínasti svaladrykkur. „Ég fæ mér Berocca oftast upp úr hádegi og ef ég spila golf finnst mér líka gott að hafa þetta með mér sem orku- drykk,“ segir Úlfar. Hann bendir á að drykkurinn sé að auki mjög bragðgóð- ur og svalandi. Úlfar hefur prófað ýmis önnur bæti- efni en segir Berocca gefa mun meiri orku en annað sem hann hefur notað áður. „Berocca Performance hentar golf- urum mjög vel enda reynir heill golf- hringur mikið á einbeitingu og út- hald. Ég ætla að halda áfram að nota drykkinn og get hiklaust mælt með honum fyrir alla.“ VEITIR BETRI ORKU OG EINBEITINGU ICEPHARMA KYNNIR Úlfar Jónsson kylfingur, íþróttastjóri og landsliðsþjálf- ari, sinnir orkufreku starfi. Hann segir Berocca Performance-freyðitöflurnar hjálpa sér í starfi sínu, úti á golfvellinum og í amstri dagsins. GOLFARI Úlfar Jónsson mælir með Berocca-freyðitöflunum fyrir golfara. MYND/GVA BEROCCA PERFORMANCE 100% lífrænt Eitt skot = 1 líter af rauðrófusafa eða 6 rauðrófur. 1 skot 30 mín. fyrir æfingar blandað í 150 ml af vatni. Endist 6 tíma í líkamanum. Bætt blóðflæði 30 mín. eftir inntöku. Orkuskot Eitt skot = 6 rauðrófuritt t r r f r WE BEET THE COMPETITION I I Le tu rp re n t - U m b o ð : w w w .v it ex .is Fæst í apótekum, heilsubúðum og World Class. Til í tveimur bragðtegundum „Ég mæli hiklaust með Optibac vörunum” segir Marta Eiríks- dóttir jógakennari sem starfar í Lifandi markaði. facebook.com/optibaciceland Fáðu flatan maga! Ertu með loft í maganum og þjáist af vindverkjum? Optibac - For a Flat Stomach dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari! „Ég nota „For a Flat Stomach” sem dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. Það er sjö daga kúr sem inniheldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og prebiotics-trefjar fyrir þá sem þjást af óþægindum vegna lofts í maga.” Marta hefur notað gerlana að staðaldri síðan í haust og getur ekki hugsað sér að vera án þeirra! Útsölustaðir: Lifandi markaður, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Lyfsalinn, Lyfjaver, Lyfjaval, Reykjavíkurapótek, Apótek Vestur- lands, Apótek Suðurnesja, Árbæjarapótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar og Urðarapótek. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.