Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 54
FÓLK|HELGIN Þetta er sjötta árið sem við höldum eldsmíðahátíð en auk þess var Norðurlanda- meistaramót hér í fyrra,“ segir Guðmundur Sigurðsson, formaður Íslenskra eldsmiða. Eldsmiðir hafa dvalið í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi frá því á fimmtudaginn þegar hátíðin hófst. Í dag heldur hátíðin áfram en á morgun verður haldið Íslandsmót í eldsmíði frá klukkan 11 til 15. „Hér eru saman komnir áhuga- menn og smiðir af öllu landinu og víðar,“ upplýsir Guðmundur en gestir mótsins koma nokkrir langt að. Þar má nefna tvo Svía sem eru sérfræðingar í lofthömrum og annan sem hélt fyrirlestra og kenndi lofthamrasmíði á há- tíðinni. „Þá kom John Simpkins alla leið frá Tacoma í Ameríku en hann hélt fyrirlestur og kenndi damaskus-smíði,“ segir Guð- mundur. Enn má telja upp banda- rískan sútara sem mun dæma á Íslandsmótinu á morgun. Hátt í þrjátíu keppendur taka þátt í Íslandsmótinu. „Þá fá smiðirnir sérstakt verkefni sem þarf að leysa,“ segir Guðmund- ur, en ekki hefur verið gefið upp hvert verkefnið verður. „Í fyrra þurfti að smíða lamir á hurð,“ segir Guðmundur en sá sem vinnur besta verkið hlýtur Ís- landsmeistaratitilinn. Eldsmíðamótið er ekki aðeins áhugavert fyrir eldsmiði. „Fólk getur komið og fylgst með eld- smiðum að störfum og fleiri handverksmönnum. Til dæmis trérennismiðum, útskurðarfólki og fleirum,“ segir Guðmundur, en einnig verður til sýnis handverk og það auk þess til sölu. Eldsmiðir hafa komið sér vel fyrir í Byggðasafninu Görðum. „Hér erum við búnir að gera smiðju í samvinnu við byggðasafnið. Þetta er gott smiðjuhús þar sem pláss er fyrir nokkra smiði og svo erum við með tjald úti líka ef skyldi rigna á okkur,“ segir Guðmundur og hvetur fólk til að líta inn. Þeir sem hafa áhuga á starfi eldsmiða geta leitað upplýsinga á www.eldsmidir.net. HAMARSHÖGG OG ELDGLÆRINGAR ELDSMÍÐAMÓT Íslenskir eldsmiðir halda eldsmíðahátíð og eldsmíðamót á Akranesi um helgina. Hægt verður að fylgjast með eldsmiðum, trérennismið- um og útskurðarfólki við iðju sína. VIÐ STÖRF Fólk getur komið og fylgst með eldsmiðum að störfum í Byggðasafninu Görðum á Akranesi í dag og á morgun. BYGGÐASAFN Góð aðstaða er til eld- smíði í Görðum. ELDGLÆRINGAR Íslandsmót í eldsmíði fer fram á morgun. ■ EKKERT BRAUÐ Þessa dagana eru ungar að klekjast úr eggjum sínum, meðal annarra andarungarnir við Tjörnina í Reykjavík. Fólk er beðið um að gefa fuglunum á Reykjavíkurtjörn ekki brauð. Endurnar hafa nóga fæðu í tjörninni yfir sumartímann til að geta framfleytt sér og ungum sínum. Sílamávurinn leitar hins vegar í brauðið en hann er einnig hrifinn af andarungum, sérstaklega minnstu ungunum þegar þeir eru nýklaktir úr eggjum. EKKI GEFA ÖNDUNUM Skipholti 29b • S. 551 0770 15% afsláttur af öllum vörum frá Max Mara Max Mara dagar 22. maí-2. júní Verið velkomin Fylgist með okkur á facebook.com/Parisartizkan Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt fyrir flottar konur stærðir 38-58 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.