Fréttablaðið - 31.05.2014, Side 59

Fréttablaðið - 31.05.2014, Side 59
UPPLÝSINGATÆKNIDEILD ÖSSURAR IT MANAGER ÍSLAND STARFSSVIÐ • Vinna að stefnumótun fyrir Global IT í samvinnu við framkvæmdastjóra • Þátttaka í vali og umsjón á öllum viðskiptakerfum • Meðlimur í stjórnendateymi Global IT HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af stjórnun í IT nauðsynleg (lágmark 3-5 ár) • Reynsla af viðskiptahugbúnaði nauðsynleg • Reynsla af Microsoft umhverfi æskileg • Reynsla af samningagerð æskileg • Reynsla af verkefnastjórnun BI HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR STARFSSVIÐ • Greining, hönnun og forritun hugbúnaðarlausna • Samþætting upplýsingakerfa • Almenn forritun í Microsoft umhverfi HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði • Þekking á Microsoft BI skilyrði • Mjög góð þekking á .NET og C# forritunarmálinu • Þekking á eftirfarandi Microsoft lausnum er kostur: SQL Server, BizTalk, SharePoint og CRM Hugbúnaðarþróun Össurar fylgir Agile (Scrum) aðferða- fræðinni. DATABASE ADMINISTRATOR STARFSSVIÐ • Rekstur og viðhald á Microsoft SQL umhverfi Össurar sem samanstendur bæði af stand alone og clustered SQL þjónum - Database management - Reporting services - Analysis services - Integration services - Microsoft failover clustering - High availability/Disaster recovery HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af rekstri í SQL umhverfi (3-5 ár) • MCSA: SQL Server 2008/2012 or higher • Þekking á SCOM 2012 og/eða Confio Ignite for SQL Server æskileg • Reynsla af stjórnun verkefna • Góð skipulagshæfni Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Össur leitar að metnaðargjörnum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingum til að vinna í öflugum hópi upplýsingatæknideildar Össurar. ÞJÓNUSTUSTJÓRI NOTENDAÞJÓNUSTU STARFSSVIÐ • Umsjón með teymi af sérfræðingum í notendaþjónustu • Ábyrgð á innkaupum á búnaði og þjónusta við notendur • Ábyrgð í samvinnu við framkvæmdastjóra á þjónustustigi IT í höfuðstöðvum Össurar • Umsjón á eignaumsýslukerfi fyrir vél- og hugbúnað HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af stjórnun nauðsynleg • Reynsla og þekking á notendaumhverfi Microsoft nauðsynlegt • Reynsla af verkefnastjórnun SÉRFRÆÐINGUR Í NOTENDAÞJÓNUSTU STARFSSVIÐ • Þjónusta við notendur (net, útstöðvar og IP símar) • Uppsetning á vél-, hug- og jaðarbúnaði • Umsjón með tölvum og öðrum vélbúnaði • Stofnun og viðhald notenda í Active Directory • Eftirlit með hugbúnaði HÆFNISKRÖFUR • Þekking á uppsetningu hugbúnaðar og vélbúnaðar er nauðsynleg • Viðkomandi þarf að vera fljótur að tileinka sér nýja þekkingu Umsækjendur þurfa að hafa góða enskukunnáttu. Þeir þurfa einnig að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum ásamt því að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast work@ossur.com fyrir 10. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. WWW.OSSUR.COM Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2200 manns í 18 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.