Fréttablaðið - 31.05.2014, Side 64
| ATVINNA |
Starfsmenn óskast til starfa í Reykjavík
Auglýsum eftir starfsfólki í framtíðarstörf og afleysingar í sumar
Verkamenn í port
Starfið felur í sér vinnu við flokkun og móttöku á þeim efnum sem
Hringrás tekur á móti á starfsstöð sinni í Reykjavík
Vanan bílstjóra
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
1) Meiraprófið
Jafnframt er æskilegt að viðkomandi hafi tölvukunnáttu, lyftararéttindi,Vinnuvélaréttindi og ADR réttindi.
Vanan vélamann
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
1) Vinnuvélaréttindi (stærra prófið)
Jafnframt er æskilegt að viðkomandi hafi tölvukunnáttu, lyftararéttindi,Meirapróf og ADR réttindi.
Umsóknir sendist á starf@hringras.is fyrir 10. Júní n.k.
Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins, með starfsemi á
5 stöðum, og rekur einnig dótturfélag í sömu starfsemi í Kanada. Starfsmenn eru rúmlega 100
talsins. Hringrás endurvinnur ýmis konar úrgang frá einstaklingum og fyrirtækjum og breytir í
verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar í ýmiskonar varning. Þannig
stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun verðmæta. Hringrás vinnur eftir Iso 14001.
Fyrirtækið fær formlega vottun á næstu mánuðum
Staða leikskólastjóra við leikskólann Laugasól
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Laugasól
Laugasól er átta deilda leikskóli staðsettur í Laugarneshverfi í næsta nágrenni við Laugardalinn og Laugarnesfjöruna. Megin-
áherslur í uppeldis- og menntastarfi leikskólans er útinám, fjölmenning og málrækt í öllum þáttum leikskólastarfsins. Mikil
áhersla er lögð á mikilvægi náttúruskoðunar og að kynnast nærumhverfinu. Laugasól fékk Grænfánann afhentan í fyrsta sinn
í desember 2013. Leikskólinn er þátttakandi í þróunarverkefninu Skína smástjörnur ásamt þremur öðrum leikskólum. Þar er
unnið með hvernig m.a. dagskipulag, umhyggja, námsumhverfi, styður við nám og líðan yngstu barnanna. Þróunarverkefnið
Sjáðu hvað ég fann hófst í Laugasól í sept. 2013, en markmið þess er að nýta aðferðir og möguleika í útinámi til að kenna ís-
lensku sem annað tungumál. Leiðarljós leikskólans eru virðing, fjölbreytileiki og sköpun.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram það metnaðarfulla leikskólastarf
sem þróað hefur verið í Laugasól.
Meginhlutverk leikskólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi leikskóla og móta framtíðarstefnu
hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og
stefnu Reykjavíkurborgar.
• Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum.
• Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra
og starfsmenn.
• Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi.
• Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum,
vinnutilhögun og starfsþróun.
• Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla
á leikskólastigi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða.
• Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði, frumkvæði og hæfni til að vinna í hópi.
Óskað er eftir því að umsókninni fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjenda á leikskólastarfið.
Auk þess fylgi umsókn yfirlit yfir nám og fyrri störf og leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. september 2014. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2014.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna
Félags stjórnenda leikskóla.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir,
mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is
Sölufulltrúi óskast
Starfssvið
Almenn sala
Móttaka viðskiptavina
Ráðgjöf
Tilboðsgerð
Afgreiðsla
Umsóknir og ferilskrá berist á info@bodtaekni.is
Plain Vanilla Games, the creators of QuizUp, are
looking to hire Local Champions to handle text work
and project management in our Content Editing team.
We will be localizing our trivia game to the following
languages in the next few months, and we’re looking
for native speakers to join our team. Application
deadlines in parentheses.
Áhugaverð störf
hjá Mosfellsbæ
• Kerfisstjóri hjá Mosfellsbæ
• Þroskaþjálfi með leikskólabörnum í Krikaskóla
• Grunnskólakennari á yngsta stig í Krikaskóla
• Leikskólakennari í Krikaskóla
• Stuðningsfulltrúi í Krikaskóla
• Almennir starfsmenn í Krikaskóla
• Umsjónarkennarar á yngsta- og miðstig í Varmárskóla
• Smíðakennsla á unglingastigi í Varmárskóla
• Sérkennari í Varmárskóla
• Þroskaþjálfi í Varmárskóla
• Starfsmaður í Mötuneyti Varmárskóla
• Stuðningsfulltrúar í Varmárskóla
Nánari upplýsingar um öll laus störf hjá Mosfellsbæ
á www.mos.is
31. maí 2014 LAUGARDAGUR10