Fréttablaðið - 31.05.2014, Side 67
Húsasmiðjan vill ráða metnaðarfullan og
þjónustulundaðan starfsmann
í starf deildarstjóra málningardeildar í verslun
fyrirtækisins í Grafarholti.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Ábyrgðarsvið
Hæfniskröfur
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
D E I L D A R S T J Ó R I
MÁLNINGAR
VERSLUN HÚSASMIÐJUNNAR GRAFARHOLTI
Umsóknir berist fyrir 9. júní n.k.
Til Guðrúnar Kristinsdóttur gudrunk@husa.ia
Öllum umsóknum verður svarað
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Áreiðanleiki
Liðsheild
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sjúkraliðar og starfsfólk v. umönnun Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201405/418
Bókari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201405/417
Doktorsnemi HÍ, verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201405/416
Doktorsnemi HÍ, viðskiptafræðideild Reykjavík 201405/415
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201405/414
Sérfræðilæknar Landspítali, kvennadeild Reykjavík 201405/413
Yfirlæknir bráðaþjónustu Landspítali, bráðasvið Reykjavík 201405/412
Lögreglumenn í sérsveit Ríkislögreglustjórinn Reykjavík 201405/411
Kennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201405/410
Hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri Heilsugæslan Fjörður, heimahjúkrun Hafnarfjörður 201405/409
Deildarstjóri Fiskistofa, hugbúnaðardeild Hafnarfjörður 201405/408
Sviðsstjóri Fiskistofa, veiðiheimildasvið Hafnarfjörður 201405/407
Vaktstjóri Vegagerðin Ísafjörður 201405/406
Sérkennsluráðgjafi Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201405/405
Kerfisstjóri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201405/351
Iðjuþjálfi Sjúkrahúsið á Akureyri, barnadeild Akureyri 201405/404
Geðhjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri, barnadeild Akureyri 201405/403
Kerfisstjóri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201405/402
Þjónustufulltrúi á skiptiborði Alþingi, skrifstofa Reykjavík 201405/401
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Selfoss 201405/400
Næringarráðgjafi/næringarfræðingur Landspítali, næringarstofa Reykjavík 201405/399
Hagfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201405/398
Kennari á hestabraut Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201405/397
Þýðendur Þýðingamiðstöð UTN Seyðisfjörður 201405/396
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201405/395
Sjúkraliði Landspítali, krabbam.lækningadeild Reykjavík 201405/394
ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði til starfa.
Um er að ræða verkefni á höfuðborgar-
svæðinu og á Suðurnesjum.
Umsóknum skal skila á vef ÍAV, www.iav.is
Trésmiðir!
Íslenskir aðalverktakar hf. | Höfðabakka 9
110 Reykjavík | s. 530 4200 | iav.is
Leikskólakennari
Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd óskar eftir að
ráða leikskólakennara í 100% starf frá 11. ágúst 2014.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við Félag leikskólakennara.
Hæfniskröfur:
• Réttindi sem leikskólakennari skv. 3. gr. laga nr. 87/2008.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
• Reynsla af sambærilegu starfi.
Umsóknarfrestur er til 23. júní 2014.
Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavott-
orði ef til ráðningar kemur.
Nánari upplýsingar veitir Bryndís Hafþórsdóttir leikskóla-
stjóri, í síma 462 4901.
Leikskólinn Álfaborg er í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Lögð er áhersla
á umhyggju og jákvæða snertingu. Staðsetning leikskólans býður upp
á fjölbreytta starfsemi í tengslum við umhverfi og samfélag. Gott sam-
starf er við grunnskólann Valsárskóla.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Deildarstjóri á leikskólann Sólhvörf
· Leikskólakennari á leikskólann Austurkór
· Kennari í textílmennt í Álfhólsskóla
· Smíðakennari í Álfhólsskóla
· Kennari í upplýsinga- og tæknimennt í Lindaskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Lindaskóla
· Skólaliði í gangavörslu/ræstingar í Lindaskóla
· Sjúkraliði i Roðasali – dagþjálfun
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
sími: 511 1144