Fréttablaðið - 31.05.2014, Page 68
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer
með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hans stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðlabankinn
skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varð-
veita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við
útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Sótt skal um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi þriðjudaginn 10. júní næstkomandi.
Umsóknir gilda í sex mánuði. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun
bankans. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Helstu verkefni:
hugbúnaði notenda.
tölvukerfi bankans.
Hæfniskröfur:
þjónustulund.
Microsoft-gráður kostur.
Microsoft notendahugbúnaði.
Manager er kostur.
Seðlabankinn leitar að starfsmanni með metnað, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og áhuga á að takast á við krefjandi
-
mannamála.
Lausar stöður við
Lágafellsskóla Mosfellsbæ
Vegna fjölgunar nemenda, nýs útibú við skólann sem og
tímabundinna leyfa vantar kennara við við skólann frá
og með næsta skólaári.
Meðal kennslugreina eru
Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi, 80% - 100 %
starfshlutfall. Um er að ræða bæði tímabundnar stöður
og fastráðningu.
Sérkennsla. Um tvær 100% stöður er að ræða, annars
vegar afleysingu í 1 ár og hins vegar fastráðningu við
sérdeild skólans.
Íþróttakennsla, 80 – 100% starfshlutfall.
Einnig viljum við ráða til starfa:
Þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 100% starf.
Húsvörð í 100% starf frá og með 1.ágúst eða samkvæmt
samkomulagi.
Deildarstjóra við leikskóladeild 5 ára barna við útibú
skólans, Höfðaberg, leikskólakennaramenntun æskileg.
Starfshlutfall 100%.
Matráð við útibú skólans að Höfðabergi,
100% starfshlutfall.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is
og www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@
lagafellsskoli.is.
Umsóknarfrestur um störfin er til 6. júní 2014.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um