Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 31.05.2014, Qupperneq 77
 | FÓLK | 11 Flestir hundeigendur kannast við Brit Premi-um-fóðrið í bláu pokunum sem er mjög vin-sælt enda hágæðafóður á mjög góðu verði. Nú loks er komið á markað hérlendis Brit Care Superpremium-hundafóðrið frá Brit. „Það má segja að Brit Care sé flaggskipið frá Brit enda er sérhvert hráefni í fóðrinu sérvalið og aðeins notað náttúrulegt og ferskt hráefni, til dæmis lambakjöt frá Nýja-Sjálandi, hrísgrjón, grænmeti og ýmsir ávextir,“ segir Magnús Gylfason hjá Brit á Íslandi. Hann bendir á að allt hráefnið í fóðrinu sé ofnæmisprófað og ætti því að henta vel hundum með ýmiss konar fæðuóþol. Magnús segir þróun og framleiðslu á Brit Care byggða á áralangri reynslu og þekkingu sérfræðinga á næringarþörf hunda og á mik- illi virðingu fyrir velferð og heilsu dýra. „Sér- fræðingarnir sem komu að þróun Brit Care eru hundaræktendur, dýralæknar og næringarfræð- ingar frá yfir tuttugu löndum og höfðu þeir það að markmiði að framleiða gæludýrafóður sem uppfyllti þarfir þeirra kröfuhörðustu varðandi gæði.“ FYRIR ALLA HUNDA Í Brit Care má finna eitthvað fyrir alla hunda. Til dæmis fóður sem inniheldur lambakjöt og er ætlað hundum af öllum stærðum og á öllum aldri. Einnig er í boði sérfóður eins og Active fyrir vinnu- og sporthunda, Light með kalkúni ætlað hundum í yfirþyngd, Senior fyrir eldri hunda, fóður með laxi og kartöflum og fóður með hjartarkjöti sem er án kornvöru. TILBOÐ Í JÚNÍ Í júní er tilboð á Brit Care þar sem með hverjum 12 kílóa poka sem er keyptur fylgir þriggja kílóa poki frítt. Hægt er að opna fyrst minni pokann og prófa og ef hundurinn vill ekki matinn má skila þeim stóra og fá endurgreitt. Útsölustaðir Brit Care er Garðheimar og Gæludýr.is Smára- torgi og Korputorgi. BRIT CARE FYRIR KRÖFUHARÐA BRIT Á ÍSLANDI KYNNIR Brit Care Superpremium-hundafóður með nýsjálensku lambakjöti og öðru úrvalshráefni. BRIT CARE Brit Care er flaggskipið frá Brit enda sérhvert hráefni í fóðrinu sérvalið. Komið er á markað fóðrið Petit sem er sérsniðið að þörfum smáhunda. Útlit pakkninganna er hannað líkt og forsíður tískutímarita þar sem hundarnir eru fyrirsæturnar. „Enda má segja að smá- hundar séu svolítil tískudýr,“ segir Magnús Gylfason hjá Brit á Íslandi. Hann segir að ekki megi gleymast að stór partur af eiginleikum hunda sé persónuleiki þeirra. „Hundur- inn þinn mun ekki samþykkja einsleitan mat dag eftir dag. Þegar hann lítur í skálina sína, á hann að vita að heimurinn hefur upp á alls konar góðgæti að bjóða sem bragðast ómótstæðilega,“ lýsir Gylfi og bendir á að með þetta í huga hafi Petit-fóðrið orðið til sem hin fullkomna fæða fyrir smáhunda. FJÖLBREYTTAR BRAGÐTEGUNDIR Hægt er að velja á milli sex bragðtegunda af þurr- fóðri, átta tegunda af blautmat, fjölbreytts úrvals af snakki og bætiefnum. Þannig ættu allir að finna eitt- hvað við sitt hæfi. „Þurrfóðrið er hannað sérstak- lega til að mæta næringarþörf smáhunda. Stærð og lögun bitanna passar fyrir litla hunda, kjötinnihald er hátt og fæðan orkurík, auðmeltanleg og með virkum bætiefnum sem bæta líkamlegt ástand. Þá tryggir fjöl- breytnin í Petit-línunni að vinurinn er glaður og með bros á vör alla daga,“ segir Gylfi glaðlega. Smáhundar lifa allt að þrisvar sinnum lengur en stórir hundar. „Þeir hafa mikla orkuþörf og tiltölulega lítinn maga þannig að þeir þurfa að borða mat með hátt næringargildi, fullt af vítamínum og steinefnum sem styrkir tennur, hjarta, liði, feld og almenna heilsu þeirra. Þess vegna þurfa smávaxnir hundar mat sérstaklega gerðan fyrir smáhunda,“ segir Gylfi og áréttar að Petit hafi allt þetta til að bera. TILBOÐ Í JÚNÍ Í júní er tilboð á Petit-fóðrinu. Með hverjum 1,5 kg poka sem er keyptur fylgir 300 g poki frítt. Gylfi mælir með því að minni pokinn sé opnaður fyrst. „Ef hundinum líkar ekki mat- urinn er hægt að skila stærri pokanum og fá endurgreitt.“ Petit fæst núna hjá Gæludýr.is á Smáratorgi og Korputorgi. Á FORSÍÐU TÍSKUTÍMARITA BRIT Á ÍSLANDI KYNNIR PETIT er fullkomin fæða, snérsniðin að þörfum smáhunda. PETIT Petit-hundafóðrið þykir hin fullkomna fæða fyrir smáhunda. PETIT: KAUPIR 1.5 kg OG 300 gr FYLGIR FRÍTTBRIT CARE: KAUPIR 12 kg OG 3 kg FYLGIR FRÍTT Sölustaðir: Garðheimar og Gæludýr.is Smáratorgi og Korputorgi Sölustaðir: Gæludýr.is Smáratorgi og Korputorgi Smakkábyrgð Prófaðu minni pokann og mátt skila stóra ef líkar ekki. TI LB O Ð G IL D IR Í JÚ N Í 2 01 4 TI LB O Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.