Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 96

Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 96
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 52 Brandarar Einn af máttarstólpum Brúðu- bílsins er eins og flestir vita eng- inn annar en Lilli api. Lilli hefur vakið mikla athygli enda einn hressasti og skemmtilegasti api sem fyrirfinnst á okkar fallegu jörð. Fréttablaðið vildi fræðast örlítið meira um apann knáa og lagði því fyrir hann nokkrar skemmtilegar spurningar. Af hverju heitir þú Lilli, þú ert nú ekkert svo lítill? Það er vegna þess að Gústi frændi og hinir aparnir eru stærri en ég. Hvað ertu eiginlega gamall? Helga segir allavega að ég sé fimm ára, þannig að ég hlýt að vera fimm ára. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn og hver er uppáhalds- drykkurinn þinn? Auðvitað banan ar, af því að ég er api, og ískalt kranavatn. Nú ert þú svo fallegur á litinn, þess vegna verð ég að spyrja, áttu einhvern uppáhaldslit? Já, appelsínugulan, eins og ég sjálfur. Svona skemmtilegur api eins og þú hlýtur að eiga fullt af vinum. Hvað heitir besti vinur þinn? Ég á marga vini í Brúðubílnum. Dúskur, hann er vinur minn og Blárefurinn, þó hann sé svolít- ið stríðinn, Svarti Svalur er líka vinur minn. Hann er svo mikill brandarakarl. Og svo auðvitað allir krakkarnir. Þeir eru bestu vinir mínir og hjálpa mér oft til dæmis með stafina og að telja. Áttu þér einhverja uppáhalds- hljómsveit og uppáhaldslag? Plebbabandið er uppáhalds- hljómsveitin mín. Úlfarnir og refirnir spila á trommurnar og öll hljóðfærin. Oftast spilum við og syngjum „Öxar við ána“ og „Það var einu sinni api í ofsagóðu skapi“. Ég er alltaf í góðu skapi eins og Dúskur. Hvað hefur þú átt heima lengi í Brúðubílnum? Í óteljandi ár. Minnsta kosti 100 ár eða meira. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða geimfari eða brúðustjórn- andi eins og Helga eða kannski forseti. Hvað ætlar Lilli að gera í sumar, fara til útlanda eða eitt- hvað svoleiðis? Ég ætla að hitta alla krakkana. Á hverjum degi eru margar sýningar, minnsta kosti tvær. Og svo líka að fara út um allt Ísland, til dæmis til Grindavíkur og Vestmannaeyja og bara hitta alla krakkana á Íslandi. Er eitthvað meira skemmti- legt sem Lilli vill bæta við? Mig langar að syngja fyrir alla krakkana uppáhaldslagið mitt „Í rólunni sit ég og syng lítið lag“, ég held meira að segja að ég megi syngja það í sumar og Svarti Svalur og krakkarnir syngja með. Það er ofsalega gaman í Brúðubílnum sér- staklega þegar það er ausandi rigning, og allir krakkarnir í allavega litum pollagöllum og ég líka. Lilli api og allir vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi í allt sumar út um land allt og hlakka til að hitta alla hressu krakkana. Frægasti api landsins Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og fl ugi um land allt í sumar. YNDISLEGUR API Lilli api ætlar að skemmta sér og öðrum úti um land allt í sumar með vinum sínum í Brúðubílnum. MYND/HÁLFDÁN LÍFLEGT Arnar Ingi, sem er í þriðja bekk í Selja skóla, sendi blaðinu þessa mynd. Framboð til stjórnar Neytendasamtakanna Skv. 16. gr. laga Neytendasamtakanna auglýsir uppstillinga- nefnd ef tir framboðum til stjórnar sem kosin verður á næsta þingi samtakanna 27. september nk. Allir skuldlausir félagsmenn geta boðið sig fram. Áhugasamir sem ekki eru nú þegar félagsmenn geta boðið sig fram ef þeir ganga í Neytendasamtökin og greiða árgjald. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram eru beðnir um að tilkynna það skrifstofu Neytendasamtakanna í síma 545 1200 eða í netpósti (netfangið er ns@ns.is). Uppstillinganefnd Neytendasamtakanna Pabbi! Ég skoraði sex mörk í leiknum í dag. Frábært sonur sæll. Og hvernig lauk leiknum? Þrjú-þrjú. Ertu ánægður með nýja hundinn þinn? Já, mjög, hann sækir til dæmis alltaf Moggann fyrir mig. En eru ekki margir hundar sem gera það? Jú, jú, en ég er ekki áskrifandi. Jónsi litli sagði öllum að hann myndi bráðum eignast lítinn bróður og var ákaflega spenntur. Einn dag leyfði mamma hans honum að leggja lófann á maga sér til að finna litla bróður sprikla. Eftir það steinhætti Jónsi að minnast á litla krílið. Kennara á leikskólanum þótti það einkennilegt og spurði: Hvernig gengur með litla bróður þinn, Jónsi minn? Fer hann ekki bráðum að koma í heiminn? Nei, svaraði Jónsi leiður. Mamma gleypti hann. Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 98 svar: D Veist þú hvað þessi fugl heitir? Er þetta: A. Rauðbrystingur B. Maríuerla D. Músarrindill Þar sem Konráð og Lísaloppa voru á gangi í kjarrlendi sáu þau eitthvað líttið dýr skjótast um í kjarrinu. „Hvað var þetta?“ spurði Konráð. Þá sáu þau dýrið hoppa grein af grein og sáu að þetta var pínulítill fugl með skemmtilega uppsperrt stél. „Þetta er örugglega einn minnsti fugl sem ég hef séð,“ sagði Lísaloppa. „Já, hann er mjög lítill“ sagði Konráð og bætti við. „Hvað skyldi hann heita?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.