Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 115

Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 115
LAUGARDAGUR 31. maí 2014 | LÍFIÐ | 71 Léttar og fl jótlegar uppskrift ir að snarli fyrir kosningar Þessir fj órir réttir eru tilvaldar í kosningavökur um helgina. Það tekur um tuttugu mínútur að útbúa hvern rétt fyrir sig. Spínat- og ætiþistlaídýfa ½ matskeið smjör 1 lítill laukur, sneiddur 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 180 g af spínati, söxuðu 1 bolli af mjólk 220 g rjómaostur ¾ bolli sýrður rjómi 1½ bolli af söxuðum ætiþistlum ¼ bolli af rifnum osti Skvetta af tabasco ¼ bolli rifinn parmesan Settu smjörið í pott á vægum hita. Þegar það er bráðið, bættu við lauk og eldaðu þar til laukurinn er glær (ekki brúnn), bæta við hvítlauk og spínati. Bæta við mjólk, rjómaosti, sýrðum rjóma, ætiþistlum, osti, tabasco og salti og pipar. Hrærðu til að blanda, og láttu smá suðu koma upp. Bæta parmesan við og bragðbæta með salti og pipar, ef þarf. Berið fram heitt. Papriku-, valhnetu- og tahini-ídýfa 2 rauðar paprikur ½ bolli af ristuðum valhnetum 2 matskeiðar tahini 2 teskeiðar rauðvínsedik 1 teskeið sykur ½ teskeið kúmín ¼ teskeið cayenne-pipar Salt og pipar Pítusneiðar Setja á broiler-stillingu á ofninum. Setja paprikurnar á bökunarpappír og snúa reglulega, þar til þær eru eldaðar. 8-12 mínútur. Leyfa paprikunum að kólna og fjarlæga svo húðina og fræin. Setja paprikurnar í blandara ásamt valhnetunum, tahini, rauðvínsedikinu, sykrinum, kúmíni og cayenne- pipar þar til áferðin er slétt. Bæta við salti og pipar og bera fram með pítusneiðum. EINFÖLD Gómsætt og fljótlegt. Feta-, hunangs- og döðluídýfa með ristuðum pítusneiðum 1 bolli af fetaosti ½ bolli steiktar möndlur, gróft skornar ½ bolli döðlur, án steina 2 matskeiðar ferskt blóðberg 2 matskeiðar af gróft skornum grænum ólívum 2 teskeiðar af fínt skornum sítrónuberki ¼ bolli af hunangi ¼ teskeið af cayenne-pipar Hræra saman feta, möndlum, döðlum, ólífum og sítrónuberki í skál. Blanda saman hunangi og cayenne-pipar í litla skál og hita í örbylgju í 15 sekúndur. Hella skal úr litlu skálinni í þá stóru og blanda varlega saman. Borið fram með ristuðum pítubrauðsneiðum. Ristaðar pítubrauðsneiðar 4 pítubrauð 2 matskeiðar ólífuolía 2 teskeiðar fínlega skorið blóðberg salt Hita ofninn í 180 gráður. Skera hvert pítubrauð í átta hluta og taka þá í sundur. Setja pítusneiðarnar í skál með olíunni, blóðberginu og salti og blanda vel. Setja á bökunarpappír og inn í ofn. Baka skal í átta mínútur, eða þar til stökkar. Leikkonan Liberty Ross og leik- stjórinn Rupert Sanders eru nú loksins formlega skilin. Skilnaðurinn vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar Sanders hélt framhjá Ross með leikkonunni Kristen Stewart. Talið er að Ross hafi fengið afar rausnarlega peningasummu frá Hollywood-leikstjóranum. Þau eiga tvö börn saman en auk þess að leika hefur Ross verið vinsæl fyrirsæta. Formlega skilin LAUS OG LIÐUG Liberty Ross og Rupert Sanders fara hvort í sína áttina. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.