Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 121

Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 121
LAUGARDAGUR 31. maí 2014 | SPORT | 77 HANDBOLTI Ísland mætir Portú- gal í fyrsta æfingaleik liðanna af þremur á morgun en leikur- inn fer fram á Ísafirði. Strák- arnir okkar eru nú að undirbúa sig fyrir mikilvæga leiki gegn Bosníu en í húfi er sæti á HM í Katar. „Það hefur eitthvað verið um meiðsli og veikindi í hópnum en annars hafa æfingar gengið mjög vel,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Fréttablaðið í gær. „Helsti vandinn er að við gátum lítið æft vörnina þar sem Sverre [Jakobsson] og Bjarki Már [Gunnarsson] hafa verið meiddir. En við getum notað leikina til að fínpússa varnarleikinn.“ Þá hafa nokkrar af yngri leik- mönnum liðsins misst af æfing- um. „Róbert Aron [Hostert] hefur verið fárveikur síðan á mánudag og þeir Sigurbergur [Sveinsson] og Árni Steinn [Steinþórsson] verið meiddir. Þetta eru menn sem áttu að fá sénsinn í þessum leikjum og við vonum að þeir geti spilað,“ bætti Aron við en að auki þurfti markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Hann segir það verða skemmtilega upplifun að spila á Ísafirði. „Ég vona bara að fólk fjölmenni og styðji okkur. Það væri mjög gaman að fá fullt hús.“ Leikurinn hefst klukkan 16.00 á morgun en á mánudagskvöld mætast liðin í Mosfellsbæ og svo í Austurbergi á þriðjudag. - esá Viljum fullt hús fyrir vestan Ísland mætir Portúgal í fyrsta æfi ngaleik af þremur á Ísafi rði á morgun. FER VESTUR Aron fer með landsliðið til Ísafjarðar á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI Íslenska landsliðið í fót- bolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri fékk stóran skell í Dyfl- inni í gær í 6-0 tapi fyrir Serb- um í milliriðlum undankeppni Evrópu mótsins í fótbolta. Stuttir kaflar gerðu út um möguleika íslenska liðsins í gær. Tvö mörk með fimm mínútna millibili í fyrri hálfleik gerðu það að verkum að Serbar fóru inn í hálfleik með 2-0 forskot. Á fimm mínútna kafla í seinni hálfleik gerðu Serbar út um leikinn með þremur mörkum. Tíu mínútum fyrir lok leiksins bættu Serbar við lokamarki leiks- ins. Íslenska liðið hélt út seinustu mínútur leiksins og lauk leiknum því með 6-0 sigri Serba. Íslenska liðið er því úr leik en það á einn leik eftir. Drengirnir mæta Tyrkjum á mánudaginn í síðustu umferð milliriðlanna. - kpt U19 úr leik eft - ir stóran skell ERFITT Rúnar Alex hirti boltann sex sinnum úr markinu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir um að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. Samningurinn nær til ársins 2017 en þá hefur Arsene Wenger stjórnað liði Arsenal í 21 ár. Arse- nal vann loksins bikar á þessu tímabili eftir níu ár án titils þegar þeir unnu Hull í úrslitum enska bikarsins á Wembley. Mikil pressa var á Wenger að skila loksins titli en aðdáendur liðsins voru orðnir ansi hungraðir í titil. Wenger tók við taumunum hjá Arsenal 1996 og náði frábær- um árangri á fyrstu árum sínum hjá félaginu. Hápunkturinn var þegar lið hans fór í gegn um heila leiktíð án þess að tapa deildarleik tímabilið 2003-2004. „Framundan eru spennandi tímar og við munum reyna að halda áfram að ná árangri. Leik- mannahópurinn er sterkur og félagið er vel statt fjárhagslega sem leiðir vonandi til aukins árangurs á næstkomandi árum,“ segir Arsene Wenger eftir undir- skriftina á nýja samningnum í gær. - kpt Wenger fram- lengdi um 3 ár ÁFRAM Arsene Wenger heldur áfram á Emirates-vellinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.