Fréttablaðið - 31.05.2014, Page 128
„Jón elskar mannkynið og er með
virkilega gott hjarta. Hann er óhemju
duglegur, ósérhlífinn og virki-
lega auðmjúkur. Hann er einnig
óhemju hugmyndaríkur,
glaður og skemmtilegur
maður. Hann er svaka-
lega stríðinn og á það til
að vera svolítið gleym-
inn.“
Jóhanna Jóhanns-
dóttir, eiginkona
Jón Gnarr
Borgarstjóri
ALDUR: 47 ára
MAKI: Jóhanna Jóhannsdóttir
BÖRN: Frosti Gnarr, Dagur Gnarr, Margrét
Gnarr, Kamilla Gnarr og Jón Gnarr.
Jón Gnarr hefur gegnt embætti borgarstjóra
í Reykjavík undanfarin fjögur ár. Hann af-
hendir þó nýjum borgarstjóra lyklana að
borginni eftir kosningarnar sem fram fara
í dag. Eins og flestir vita er Jón einnig einn
allra merkasti grínisti Íslandssögunnar.
„Pabbi er skapandi, stuðningsríkur,
fyndinn, gefandi, hjartahlýr, greindur,
samúðarfullur og duglegur maður sem
svo auðvelt er að líta upp til. Hans
helstu ókostir eru þrjóska og að vera
utan við sig sem reynast
samt oft kostir þegar
kemur að því að fá hug-
mynd og hafa úthald í
að framkvæma hana.“
Frosti Gnarr,
sonur
„Jón er einhver mesti öðlingur sem ég
hef kynnst og hann er mjög fyndinn.
hann flýgur hátt og flýgur stundum
aðeins of hátt en hann hefur samt
alltaf tilhneigingu til þess að lenda
á löppunum. Ég er glaður að hafa
kynnst honum. Hann er ekkert alltaf
mjög stundvís en ég held að þetta
borgarstjóratímabil hans hafi
til dæmis bætt stundvísi
hans. Annars hef ég
ekkert slæmt um Jón
að segja.“
Sigurjón Kjartans-
son, vinur og sam-
starfsfélagi
NÆRMYND
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Ludwig van Beethoven
Sónötur og tilbrigði fyrir selló
og píanó
@ Listasafn Íslands
2., 3. og 4. maí, kl 20:00
frá kr. 3.000
www.listahatid.is
N 28
2014
Listahátíð
í Reykjavík