Fréttablaðið - 27.06.2014, Side 16

Fréttablaðið - 27.06.2014, Side 16
27. júní 2014 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA ÍSRAELSKI HERINN LEITAR Í PALESTÍNU Palestínumaður flytur brúsa á asna meðan tveir ísraelskir hermenn koma sér fyrir í þorpinu Awarta, en ísraelski herinn hefur ákaft leitað að þremur ísraelskum ungmennum sem talið er að hafi verið rænt. NORDICPHOTOS/AFP SEFUR Á TRÖPPUM Á FILIPPSEYJUM Í Maníla, höfuðborg Filippseyja, má víða sjá merki þess að náttúruhamfarir síðustu ára hafi komið harðar niður á landsmönnum en áður var talið. FÖGNUÐUR Í BANDARÍKJUNUM Adam Shoffner hrópar af gleði eftir að hafa gengið í hjónaband með Daniel Tolliver í Illinois. Alríkisdómstóll hafði þá fellt úr gildi bann við hjónavígslum samkynhneigðra í Illinois. FÍKNIEFNI BRENND Í PAKISTAN Pakistanskir hermenn eftir að hafa kveikt í haugum af fíkniefnum í tilefni af alþjóðlegum degi gegn fíkninefna- misnotkun. BÍÐUR ÖRLAGANNA VIÐ ÍTALÍU- STRÖND Skemmtiferða- skipið Costa Concordia er enn á strand- stað hjá eyjunni Giclio, en innan fárra daga munu ráðherrar taka ákvörðun um það hvort skipið verður dregið til Genúa og notað þar í brotajárn eða ekki. 1 2 3 4 ÁSTAND HEIMSINS 14 2 5 5 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.