Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 37
Fjölvítamínið Perfectil lætur húð, hár og neglur líta vel út árið um kring. Langflest okkar vilja gera okkar besta til að líta vel út og lifa heilsu- samlegu lífi. Allt það sem við látum inn fyrir varir okkar hefur mikil áhrif á heilsu okkar og útlit. Perfectil er þróað af sérfræðingum til að láta fegurðina að innan skína í gegn. Vítamínið er það mest selda í Bretlandi sem ætlað er fyrir húð, hár og neglur. Sam- setning þess er byggð á fjörutíu ára rannsóknum. Ákveðin næringarefni eru mikilvæg til að við- halda heilbrigðri húð, hári og nöglum hjá bæði konum og körlum vegna þess að þau berast með blóðinu um allan líkam- ann. Perfectil berst með blóðinu til ytri laga húð- arinnar, hársekkjanna og naglabanda. Í hverri töflu af Perfectil eru B2- og B3- vítamín og bíótín sem viðheldur heil- brigði húðarinnar. Einnig selen og sink sem viðhalda heilbrigði hárs og nagla. Perfectil er bara fjölvítamín fyrir konur með áherslu á húð, hár og neglur. Þetta er bara ein tafla sem þú þarft á dag! FALLEG HÚÐ OG HÁR Í SUMAR Perfectil-fjölvítamín er mest selda vítamínið í Bretlandi sem ætlað er að styrkja húð, hár og neglur. Perfectil er þróað af sérfræðingum eftir margra ára rannsóknarvinnu og nóg að taka eina töflu á dag. Trevor Sorbie er breskur hárgreiðslumeistari, kominn af kyn- slóðum rakara. Hann stofnaði samnefnt fyrirtæki sitt árið 1979 ásamt Grant Peet. Fyrirtækið rekur fjórar hárgreiðslu- stofur í Bretlandi. Trevor Sorbie er heimsfrægur og marg- verðlaunaður á sínu sviði. Hann hefur unnið með öðrum þekktum hárgreiðslumeisturum eins og Vidal Sassoon og kennt mörgum sem hafa einnig náð góðum árangri eins og til dæmis Eugene Souleiman og Angelo Seminara. Trevor er sagður vera heillandi maður og mjög ástríðufullur gagnvart starfi sínu og vörumerki. Þessa ástríðu og vitneskju hefur starfsfólk hans tekið í arf og haldið á lofti. Lífsspeki Trevors Sorbie byggist á því að hjálpa konum (og mönnum) að líða vel og líta vel út með því að bjóða vörur sem fara fram úr væntingum og eru peninganna virði. MARGVERÐLAUNAÐUR MEISTARI Trevor Sorbie hefur þróað hárvörur sínar í langan tíma. Hann leggur mikinn metnað og ástríðu í starf sitt. Trevor Sorbie hefur hlotið mörg verðlaun fyrir störf sín, meðal annars hefur hann verið valinn hárgreiðslumeistari Bretlands nokkrum sinnum. MYND/GETTY Trevor Sorbie-hárvörurnar eru fyrir allar konur sem vilja líta vel út og gera vel við sig og hárið sitt. Hárvörurnar eru hannaðar af Trevor sjálfum og færustu hársnyrtum sem starfa á hársnyrtistofum Trevor Sorbie í Bret- landi. Allar vörurnar eru prófaðar og sam- þykktar á stofunum. Hárvörurnar eru allar fyrsta flokks, í þær eru aðeins notuð gæða- efni og þær eru án allra parabena. Trevor og starfsfólk hans leggja metnað sinn í að vörurnar séu góðar og að hár þeirra sem þær nota líti frábærlega út á hverjum degi. Vörurnar frá Trevor Sorbie eru nú seldar um allan heim. Það er búið að skipta vörulínunni upp í nokkra flokka og einfalda hana fyrir við- skiptavininn. Pakkarnir eru hver með sinn lit þannig að auðvelt ætti að vera að finna hvaða lína hentar hverri og einni. Sama hvort viðkomandi er með liði, slétt hár, litað hár eða vill bara fá aukna lyftingu í hárið. NOTAR ÞÚ SJAMPÓ SEM HENTAR ÞÉR? Trevor Sorbie-hárvörurnar eru fyrsta flokks og geta allir fengið vörur sem henta hárgerð þeirra sama hvort hárið er slétt, liðað eða litað. AUGLÝSING: ICEPHARMA KYNNIR „Eftir að ég byrjaði að nota Trevor Sorbie fyrir sítt hár er mun auð- veldara að greiða hárið og eiga við það. Hárið ilmar vel og helst mjúkt allan daginn.“ - Elma Lísa FYRIR SLÉTTA ÁFERÐ og sítt hár – Bleika línan TIL AÐ LYFTA og þykkja – Gula línan TIL AÐ MÓTA KRULLAÐ og liðað hár – Fjólubláa línan FYRIR LITAÐ HÁR Appelsínugula línan FYRIR ÚFIÐ HÁR og aukinn glans – Bláa línan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.