Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 38
FRÉTTABLAÐIÐ Tíska. Samfélagsmiðlarnir. 10 ¿ LÍFIÐ 27. JÚNÍ 2014 HATTAR OG HÖR Í MÍLANÓ Það er ekki bara kvenpeningurinn sem klæðir sig eftir veðri og vindum og fylgir straumum tískunnar eins og sjá má á þessum myndum frá Mílanó þar sem herratískuvikan fer fram. Strigaskór í bland við gljáandi leðurskó mátti sjá á strætum tískuborgarinnar. Stuttbuxnajakkaföt, hör, hattar, leðurtöskur og margt margt fl eira. Klæðaburður sem íslenskir herramenn mega taka sér til fyrirmyndar. „Hausinn er gulllitaður í stíl við okkar fyrstu skartgripalínu sem er öll úr gulli. Hreindýrið okkar er svo- lítið villt og veit ekki alveg hvort það vill vera sebrahestur, tísku- skvísa eða eitthvað annað,“ segir Andrea Magnúsdóttir hlæjandi. „Við ákváðum að sauma utan um það, klæða það í íslenska ull og vildum hafa það svolítið í stíl við sumarlínuna okkar því ég er fata- hönnuður og maðurinn minn er graf ískur hönnuður sem teiknaði öll printin í línunni,“ segir Andrea sem nú hefur hannað hreindýr ásamt eigin manni sínum, Ólafi Ólasyni. Þau taka þátt í hreindýrasýningunni Wild Reindeer of Iceland sem verð- ur opnuð í Hörpu þriðjudaginn 1. júlí. Harpa Einarsdóttir, Hjalti Pare- lius og Sylvía Dögg eru einnig á meðal þeirra tíu listamanna sem fengnir voru til þátttöku í viðburðin- um. „Þetta var rosalega skemmtilegt verkefni og við hjónin vinnum mjög vel saman. Ég er pínuvel gift og við erum vön að vinna saman. Hann sér um allan rekstur á AndreA Boutique og ég veit í rauninni ekki hvernig ég færi að án hans.“ HÖNNUN VILLTUR TÍSKU - HREINTARFUR Andrea Magnúsdóttir og eiginmaðurinn Ólafur Ólason taka þátt í hreindýrasýningu í Hörpu. Andrea Magnúsdóttir og Ólafur Ólason að leggja lokahönd á hreindýrið sem átti eftir að fá gullhornin. Hattur og hör. Það þarf ekki að leggja jakkafötunum þó að hitastigið hækki. Gömlu góðu Stan Smith frá Adidas eru sumarskórnir í ár. Berfættir í leðurskóm og ökklasíðar buxur. Það er alkunna að ítalskir karlmenn kunna að klæða sig. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Tískublaðamaðurinn Simone Marchetti er yfirleitt með puttana á púlsinum. Skemmtileg taska frá Fendi. Fallegir leðurskór frá Jil Sander. Falleg leðurtaska undir tölvuna er góður fylgihlutur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.