Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Franski ferðamaðurinn fannst á hóteli: „Þetta er frekar dapurt“ 2 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclo- thon 3 Foreldrar Harrietar búnir að kæra úrskurð Þjóðskrár 4 Átján mánaða fangelsi fyrir hnífs- stungu í Kringlunni 5 Lítil saga um mosku og gott fólk Mínútumaðurinn Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarins- son, betur þekktur sem Ingó veður- guð, er kynnir í nýjum skemmtiþætti, Minute to Win It, sem sýndur verður á SkjáEinum í haust og er framleiddur af Sagafilm. Tökur á þáttunum hófust á mánudag og standa út þessa viku. Minute to Win It er svokallaður „format“-þáttur sem var upprunalega frumsýndur á sjónvarpsstöðinni NBC í Bandaríkjunum í mars árið 2010. Bandaríski þátturinn hefur verið sýndur á SkjáEinum en í honum þurfa keppendur að ljúka ýmsum þrautum á aðeins einni mínútu og geta unnið til peningaverðlauna ef þeir eru snöggir. Ísland er langt frá því að vera fyrsta landið til að endurgera þættina en meira en fimmtíu lönd hafa gert sína útgáfu af þáttunum, þar á meðal Albanía, Belgía, Ástralía, Danmörk, Finnland, Þýskaland og Frakkland. - lkg Dóphundar þefa af nýrri bók Nönnu Ný matreiðslubók Nönnu Rögnvaldar- dóttur, Icelandic Food and Cookery, var væntanleg til landsins í vikunni en frestast vegna eiturlyfjarassíu í Amsterdam. „Hún átti að koma til lands- ins í lok þessarar viku en svo frétti ég að hún hefði tafist vegna rassíu. Þetta voru mjög óljósar fréttir og ég þori ekki að fullyrða of mikið en hún kemur ekki fyrr en í næstu viku.“ Nanna vill ekki kannast við að hafa notað hampfræ í uppskriftunum sem gætu hafa kveikt á viðvörunarbjöllum hið ytra. „Nei, ég var nú að hugsa hvort þetta tengdist eitthvað kæstri skötu. Bókin er á ensku svo þeir í Amsterdam hafa skilið uppskriftina. Það er spurning hvort tollverðirnir hafi ekki þurft að kanna skötuna eitthvað nánar,“ segir Nanna. - ssb Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Leggur grunn að góðum degiog laugardaga frá kl. 11-16 Stærsti dýnuframleiðandi heims í Betra Baki! 20% KYNNINGAR- AFSLÁTTUR BETRA BAK Á R A A F M Æ L I EITT LÍF – NJÓTUM ÞESS! Góð svampdýna Breidd: 200 cm Dýpt: 120 cm Lingen svefnsófi Tilboð Kr. 99.900 Fullt verð 124.900 Lingen er fáanlegur í 3 litum, gráu, rauðu og bláu slitsterku áklæði. ÍTALSKIR SVEFNSÓFAR Í BETRA BAKI Quatro svefnsófi með vandaðri pokagormadýnu Fæst í mögum litum með slitsterku áklæði. Dýnustærð: 140x200 cm. Kr. 231.920 Fullt verð 289.900 20% AFSLÁTTUR QUATRO 20% AFSLÁTTUR LINGEN Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.